Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Lögreglan verður að stilla sig
5.7.2010 | 19:44
Hvort sem það eru fámenn eða fjölmenn mótmæli þá á lögreglan að kunna sig. Mótmælin eru ekki persónuleg árás á lögregluna og þar af leiðandi verða einstaklingar innan hennar að kunna að haga sér samkvæmt því.
Lögreglan getur með vanhugsuðum aðgerðum sínum magnað óánægju fólk sem þá getur einfaldlega snúist um að ná sér niðri á henni.
Fyrir alla muni leyfið fólki að mótmæla. Það kostar ekki neitt nema árvökult auga, eftirlit með þeim sem ætla að snúa mótmælum upp í eignaspjöll eða árásir.
Engu máli skiptir hvort Ellen Kristjánsdóttir fór eftir fyrirmælum eða ekki. Aðgerðir hennar stofnuðu hvorki lífi eða límum lögreglunnar í hættu né var hætta á eignaskemmdum. Mótmæli byggjast sjaldast á að fylgja fyrirmælum heldur að tjáningin komist til skila án hættu fyrir nokkurn mann.
Æsir upp í manni réttlætiskenndina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 1644699
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hárrétt hjá þér Sigurður.
Elínborg, 5.7.2010 kl. 21:53
Góður ég er samála en það sem meira er að ég var búin að aðvara lögregluna þess efnis að láta okkur í friði ekki beita ofbeldi en hvað gerir hún?
Hvers vegna er ekki hlustað á okkur!
Mælirinn er fullur!
Sigurður Haraldsson, 5.7.2010 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.