Ríkiđ innheimtir félagsgjöld fyrir Vinstri grćna

Ríkisvaldiđ innheimtir félagsgjöld af almenningi fyrir pólitísk hagsmunasamtök sem nefnast Vinstri hreyfingin grćnt frambođ. Međ öđrum orđum ríkiđ kreistir peninga út úr almenningi og gefur pólitískum félögum til ađ leika sér međ.

Rétt er ađ ríkiđ á ekki ađ innheimta gjöld fyrir ađila út í bć. Skiptir ţá engu hvort sá ađili heitir Samtök iđnađarins, Ríkisútvarpiđ eđa Vinstri hreyfingin grćnt frambođ. Ađ ţessu leyti er ég alveg sammála Ungum vinstri grćnum.

Ríkisvaldiđ ver skattpeningum sínum miklu ver en almenningur sjálfsaflafé sínu. Ţví meiri hluta sem fólk heldur af tekjum sínum ţví betra. 

Hvađ svo sem segja má um Samtök iđnađarins ţá er iđnađarmálagjaldiđ ekki félagsgjald heldur skattur á ákveđinn rekstur. Raunar nauđungarskattur og óréttlátur í sjálfu sér ţar sem innheimtur skattur endar hjá Samtökum iđnađarins.

Ef ţađ er skođun Ungra vinstri grćnna ađ ríkiđ eigi ekki ađ innheimta félagsgjöld fyrir pólitísk hagsmunasamtök ţá er ég alveg sammála ţeim. Best vćri ađ stjórnmálaflokkarnir öfluđu sér styrkja hjá almenningi og ... kannski bönkunum sem nýbúiđ er ađ endurreisa og einkavćđa ... 


mbl.is Segja SI pólitísk hagsmunasamtök
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Ţiđ hćgri menn mjög viđkvćmir fyrir vinstri grćnum  en ţađreyndirnar eru bara llta ađrar Siggi minn;

Ţađ eru í raun launmenn sem greiđa ţessa peninga, ţessi tilhögun var eitt af fyrstu verkum Davíđs Oddssonar á sinni tíđ.

Ţetta er hreint siđleysi Ţetta eru

Hluti af duldum sköttum sem launamenn greiđa
 

  • Launamenn á Íslandi hljóta ađ fagna ţví, ađ ekki er lengur leyfilegt ađ láta starfsmenn fyrirtćkjanna greiđa félagsgjöld atvinnurekenda til samtaka atvinnurekenda. Eins og tíđkast hefur um langt árabil.


    ađ Ríkiđ ţarf ađ afnema lög um iđnađarmálagjald og huga ađ endurgreiđslu oftekinna gjalda, ađ mati Einars S. Hálfdánarsonar, hćstaréttarlögmanns og löggilds endur-skođanda. Hann var lögmađur Varđar Ólafssonar, byggingarmeistara, í máli gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu
  • Ţví í raun og veru er ţessi skattur, eđa međ réttu félagsgjöld eigenda fyrirtćkjanna međ ţeim hćtti ađ ţau taka miđa af launagreiđslum og ţví međ réttu skattur sem launamenn borga međ vinnu sinni.

    Međ nákvćmlega sama hćtti og tryggningagjöldin eru sem fyrirtćkin standa skil á er skattur lagđur á laun launamanna til ađ standa undir félagslega húsnćđiskerfinu og atvinnuleysistryggingasjóđi.

  • m.ö.o. atvinnurekendur greiđa nánast enga skatta og hafa aldrei gert. Eftirleiđis verđa atvinnurekendur sjálfir, ađ greiđa félagsgjöld sín og óheimilt verđur ađ tengja ţau rekstrinum vćntanlega

mbl.isAfnám laga og endurgreiđsla

mbl.isIđnađarmálagjald andstćtt félagafrelsi
 

Kristbjörn Árnason, 27.4.2010 kl. 22:29

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Sammála ţér Kristbjörn Árnason. Fögnum ţessari niđurstöđu sem hćgrimađurinn og lögmađurinn Einar S. Hálfdánarson náđi fram fyrir hönd skjólstćđing síns hjá Mannréttindadómstól Evrópu.

Af 414 milljarđa skatttekjum ríkissjóđs á árinu 2008 var tekjuskattur einstaklinga 23% en tekjuskattur lögađila 8% og tryggingagjöld 10%. Af ţessu má sjá ađ almenningur borgar heldur mikla skatta miđađ viđ fyrirtćkin. Aftur erum viđ sammála.

Hvađ varđar Davíđ Oddsson ţá man ég ađ hann rćddi opinberlega um ađ ríkiđ ćtti ekki ađ vera innheimtuađili félagsgjalda fyrir SI. Sveinn Hannesson, ţáverandi framkvćmdastjóri SI mótmćlti honum iđulega í fjölmiđlum enda lítt hrifinn af ţessari skođun Davíđs. Sem sagt; Kristbjörn Árnason og Davíđ Oddson eru líka sammála.

Hvar endar ţetta? Er Kristbjörn Árnason alltaf svona hrikalega sammála hćgri mönnum? Hann á bara eftir ađ lýsa yfir andstöđu sinni viđ innheimtu ríkisins á afnotagjöldum RÚV og félagsgjöldum fyrir pólitísk hagsmunasamtök sem er frođukennd leyniorđ yfir stjórnmálaflokka.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 27.4.2010 kl. 23:00

3 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Sćll aftur SigurđurŢetta mál hefur ekkert hćgri - vinstri ađ gera. Ţarna er bara veriđ ađ hrćra saman ólíkum hlutum sem ekki eiga ađ eiga samleiđ.Ţađ er eđlilegt ađ atvinnurekendur myndi međ sér stéttarfélög, en ţeir verđa greiđa sjálfir persónulega sín stéttarfélagsgjöld, rétt eins og launamenn verđa ađ gera ţađ. Ţau gjöld mega ekki vera hluti af rekstrarkosnađi fyrirtćkja sem margir koma ađ s.s. eigandi of e.t.v. margir starfsmenn sem allir eiga ađ fá heiđarlegan arđ af afrakstri fyrirtćkisins.Allt annađ ber keim af óheilbrigđi í rekstri er  leiđir síđar til spillingar og óvirđingu gagnvart starfinu. Ţótt ég sé vinstri mađur hef ég átt gott samstarf međ hćgri mönnum og ţannig eiga málin ađ vera, skođanafrelsi og virđing fyrir mismunandi sjónarmiđum.góđa nótt.

Kristbjörn Árnason, 28.4.2010 kl. 00:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband