Aska og mold í lofti viđ Eyjafjallajökul

dsc_0024.jpgBreytingar á umhverfinu framan viđ Gígjökul eru gríđarlegar. Ekki ţarf annađ en ađ skođa myndir frá ţví ađ gosiđ í Eyjafjallajökli hófst til ađ sjá muninn.

Samkvćmt fréttinni eru yfirborđ lónsins er 8 metrum neđar en núverandi farvegur fljótsins. Ţetta er gríđarlegur munur. Hann má líklegast líka sjá fyrir neđan lóniđ og má ćtla ađ neđri leiđin svokallađa sé djúpt undir möl og leir.

Í dag lagđi ég leiđ mína austur og ćtlađi ađ skođa Gígjökul og leiđina inn ađ honum. Mér var meinađur ađgangur af kurteisum björgunarsveitarmönnum úr Ađaldal í Ţingeyjarsýslu. Ţeir höđfu ekkert fariđ inn eftir og ţekktu ekki stađhćtti. Lítiđ á ţeim ađ grćđa nema vonbrigđi.

Viđ Ţórólfsfell var annar björgunarsveitarbíll og meinađi fólki ađgang upp fyrir fjalliđ. Viđ félagarnir kunnum yfirvöldum litlar ţakkir fyrir ţessar lokanir. Skiljum í raun ekki tilganginn.

Međfylgjandi mynd tók ég frá Ţórólfsfelli. Hús sýnir svo sem ekkert annađ en stór brot úr jöklinum og opiđ inn á milli jökulgarđanna í áttina ađ Gígjökli sem sést ekki vegna uppblástursins. 

Veđriđ í dag var slćmt, hávađarok og aska og mold í lofti. Greina mátti ţó jökulinn og heyrđust í honum innantökurnar, dúndrandi sprengingar og lćti. 


mbl.is Gjörbreyting viđ Gígjökul
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur B Hjartarson

    Sigurđur !

    Getur ţú sagt mér eitt ; hvernig fer mađur ađ ţví , ađ vera svo mikils metinn hjá bloggstjórnendum , ađ sama bloggfćrsla birtist á tveim  stöđum í bloggyfirlitinu - ţarf kannske FL-flokks skírteiniđ til ađ svo verđi ?

    Ţađ er ekki nćrri alltaf sem mínar fćrslur birtast , og ef ţćr birtast , ţá er ţađ aldrei til langs tíma .

Hörđur B Hjartarson, 24.4.2010 kl. 18:39

2 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Góđur póstur hjá ţér, Sigurđur.

Varđandi fyrirspurn um tíđni birtinga: Hef orđiđ ţess var ađ eftir ađ ég hćtti og nöldra, skammast og kveina á blogginu, eru pistlarnir mínir iđulega í topp átta flokknum daginn sem ég skrifa

Svo er kannski hćgt ađ sćkja um "tuđ-kvóta" hjá ritstjórninni!!

Flosi Kristjánsson, 24.4.2010 kl. 21:48

3 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Hörđur. Ţví miđur skil ég ekkert í athugasemd ţinni, en ţađ segir líklega meira um mig en ţig.

Flosi. Bestu ţakkir fyrir hóliđ ţó ég átti mig ekki alveg á hvađa póst ţú ert ađ rćđa um. Nema ţú eigir viđ bloggfćrsluna. Hvađ um ţađ, hól er alltaf hól og ég nýt ţess ágćtlega.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 24.4.2010 kl. 22:27

4 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Gaman ađ sjá umfjöllun um Gođaland og Ţórsmörk.

Flosi Kristjánsson, 24.4.2010 kl. 22:42

5 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Já, mćltu manna heilastur. En ég get nú líka fjallađ um Esjuna og jafnvel Jörund í Vatnsdal. Hvort tveggja eru glćsileg fjöll.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 24.4.2010 kl. 22:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband