Mynd af stađháttum á Eyjafjallajökli

eyjafjallajokull_m_skyringum_980982.jpg
Nauđsynlegt er ađ lesendur geri sér grein fyrir stađháttum á Fimmvörđuhálsi og Eyjafjallajökli.
 
Međfylgjandi mynd tók ég traustataki á vef Jarđvísindastofnunar. Eyjólfur Magnússon tók hana á flugi yfir Fimmvörđuhálsi nokkrum dögum fyrir gosiđ og sést á henni afstađan. Biđ Eyjólf velvirđingar á hnupli myndarinnar.

Á myndina hef ég merkt gosstađinn á Fimmvörđuhálsi. Hann er rétt vestan viđ gönguleiđina sem ég hef merkt međ punktalínu.

Um tíu kílómetrar eru af Fimmvörđuhálsi upp ađ Hámundi, sem er hćsti hluti jökulsins. Hann er hluti gígrimans. Ţađ er líka Innri-Skolti, Ytri-Skotli (ekki merktur á myndinni) og Guđnasteinn.

Sjálfur er gígurinn gríđarlega stór og skarđ er í hann milli Innra-Skolts og Ytra-Skolts og fellur ţar niđur Gígjökull eđa Falljökull. Fyrir neđan hann er Jökulsárlóniđ sem margir kannast viđ enda liggur vegurinn inn í Ţórsmörk og Bása fram hjá ţví og raunar yfir ánna sem úr ţví rennur. 

Samkvćmt jarđskjálftakorti Veđurstofunnar eru jarđskjálftarnir undir Hámundi. Áđur höfđu jarđskjálftarnir veriđ ofan viđ Steinsholtsjökul. Hann sést illa á myndinni en er ađeins austan viđ Gígjökul.


mbl.is Rýming gengur vel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband