Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Vantar gleggri upplýsingar fyrir almenning
9.4.2010 | 18:52
Séu jarðskjálftarnir að læðast austur yfir Fimmvörðuháls þá hlýtur það einfaldlega að að þýða að kvikuinnskotin eru orðin fleiri og jólatréið fyrir neðan er miklu umfangsmeira en látið er í skína.
Á meðfylgjandi þversniði er þetta fræga jólatré og kvikuinnskotið sem hljóp út undan sér og bauð góðan daginn á Fimmvörðuhálsi í stað þess að bresta út ofan við Steinsholtsjökul norðan í Eyjafjallajökli. Eru nú fleiri innskot á austurleið samkvæmt Haraldi Hólmara og valda þau óróanum?
Við höfum nokkrir verið að pæla í þessu þversniði, en kunnum sárafátt fyrir okkur í jarðfræði. Raunar stendur þversniðið þvert í okkur. Niðurstaðan er sú að það yrði ansans ári gott ef hægt væri að fá þversniðið með norður suður stefnu. Þá kæmi kannski eitthvað í ljós sem vert væri að tala um.
Eða hvað segja jarðfræðingarnir?
Jarðskjálftar læðast austur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 9
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 155
- Frá upphafi: 1647083
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 128
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sé það rétt sem Haraldur gefur í skyn að kvikuinnskot til austurs valdi þessu þá blasir við stórhætta sem sést ágætlega á skíringarmyndinni, að innskot nái að snerta súra gúlinn undir Goðabungu. Þá verður hvellsuða í þessum blessaða gúl sem endar sennilega í plínísku sprengigosi svipuðu og í Öskju 1875. Núlifandi kynslóðir á Íslandi hafa aldrei séð neitt sem líkist slíkum hamförum.
Óskar, 9.4.2010 kl. 20:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.