Ríkisstjórn í pólitískri og sálrænni fýlu

Í útvarpsfréttum segir fjármálaráðherra: „Niðurstaðan leysir ekki Iceve-deilinuna“. Hann hefur rangt fyrir sér. Niðurstaðan er nær því að leysa deiluna en nokkuð það annað sem fjármálaráðherra eða aðrir ráðherrar hafa gert í málinu.

Formenn Samfylkingar og Vinstri grænna gera sem minnst úr þjóðaratkvæðagreiðslunni. Þau tóku ekki einu sinni þátt í henni. Var þó grundvöllur hennar sá eini samningur sem er á borðinu. 

Og á meðan ríkisstjórnin er í póltískri og sálrænni fýlu stígur forseti Íslands enn einu sinni fram og segir það sem forsætisráðherra átti að segja. Gordon Brown, sýndu leiðtogahæfileika þína og stuðlaðu að færsælli lausn á Iesesave málinu.

 


mbl.is Nei sögðu 93,2%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband