Ríkisstjórn sem tapar segir af sér

Forsćtisráđherra og fjármálaráđherra tala ţvert um hug sér. Ljóst er ađ ţau eru bćđi slegin yfir úrslitum ţjóđaratkvćđagreiđslunnar ţó ţau reyni ađ bera sig vel.

Broslegt var ađ heyra fjármálaráđherra halda ţví fram ađ já atkvćđin vćru fleiri en búist var viđ. Sá mćlskumađur sem hann var áđur en hann varđ fjármálaráđherra hefđi talađ um flengingu ríkisstjórnarinnar og krafist afsögn hennar.

Og hvađ er nćst á dagskránni. Ríkisstjórnin er rúin trausti. Öll vinna hennar í mikilvćgasta máli ţjóđarinnar frá upphafi hefur fengiđ falleinkunn ţjóđarinnar. Ríkisstjórnin getur ekki einu sinni réttlćt sig og haldiđ ţví fram ađ kjörsókn hafi veriđ léleg.

Ríkisstjórninni ber ađ segja af sér. Ţannig á lýđrćđiđ ađ virka. Tap í ţjóđaratkvćđagreiđslu er gríđarlegt áfall fyrir ríkisstjórn og hún er ekki starfhćf á eftir. 

Íslensk stjórnvöld munu áfram vinna ađ farsćlli lausn Icesave-málsins á sömu forsendum. 

Ţetta segir í aldreilis makalausri bull-fréttatilkynningu frá forsćtisráđuneytinu. Hingađ til hefur ríkisstjórnin ekki unniđ ađ farsćlli lausn Iceave mál. Ţađ hlýtur öllum ađ vera ljóst eftir úrslit kvöldsins.


mbl.is Jóhanna: Kom ekki á óvart
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćvarinn

Já ţađ hefđu fokiđ ţung orđ úr ţessum frođusnakki ef hann hefđi veriđ í stjórnarandstöđu, ţeirra tími er liđinn fyrir löngu, Steinfređinn búinn ađ hanga á ţingi í yfir 20 ár og Lady Gaga yfir 30 ár, núna er nóg komiđ, víkiđ eđa verđiđ rekin.

Sćvarinn, 6.3.2010 kl. 23:35

2 Smámynd: Jakob Ţór Haraldsson

Ţór Saari segir réttilega á sínu bloggi: "Vonandi hafa ţingmenn meirihlutans ţroska til ađ endurmeta stöđuna nú, en ţađ verđa ađ vera ţeir, ţví forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar munu ekki geta ţađ."  Ótrúlegt ađ hlusta á Lady GaGa & SteinFREĐ enn og aftur "bulla & rugla" - SteinFREĐUR sagđi ađ IceSLAVE yrđi ađ klára á nćstu vikum - RANGT - frekar augljóst ađ ţessu máli verđur ekki lent á farsćlan hátt fyrir en ţau (TRÚĐARNIR) stíga niđur - ef ţau segja bćđi af sér, ţá geta ţau bjargađ lífi ţessara AUMU & stórhćttulegu ríkisstjórnar, en ţví miđur hafa ţau ekki VIT á slíku.  Réttast vćri nú ađ Lady GaGa myndi skila inn stjórnarumbođi sínu enda valda ţau skötuhjúin ekki verkefninu. 

Ţau hafa ítrekađ sýnt skelfilega slćma verkstjórn og ŢAU ráku burt eina ráđherrann sem reyndi ađ tala VIT inn í ţeirra frosinn heila.  Ţau vilja ekki hlusta á ţjóđina eđa Heilbrigđa skynsemi, ţá fer ekki vel.  Nú er mál ađ linni, ţau valda ekki sínum störfum, frekar augljóst.  Ekki hljálpar heldur ađ Samspillingin er ekki "stjórntćkur FLokkur" - ţađ verđur nóg ađ gera hjá Spunameisturum ţeirra & Baugsmiđla ađ útskýra HÖFNUN ţjóđarinnar á ţeirra verkstjórn.  Í mínum huga eru ţau skötuhjú stórhćttuleg, nóg ađ hlusta á ţau í sjónvarpinu hjá RÚV kl. 22:00 í kvöld, ţar upplýstu ţau enn & aftur ađ ţau ćtla ađ reyna ađ lenda IceSLAVE málinu á nótum UK & Hollands, svo ţeirra stórhćttulega ríkisstjórn geti haldiđ áfram.

Ég treysti ţví ađ ŢÚ, Birgitta, Framsókn, Ránfuglinn & flestir ţingmenn VG standi gegn ţeim skötuhjúum og verjiđ málstađ okkar í ţessari mikilvćgustu utanríkisdeilu landsins EVER...!  Ţorskastríđiđ var gríđarlega mikilvćgt, en ţađ sama má segja um Icesave.  Löngu tímabćrt ađ Lady GaGa HĆTTI ađ SUNDRA ţjóđinni og fari ađ HLUSTA á ţjóđina.  Hún á ađ vinna fyrir okkur, ekki EB - mađur á ekki orđ yfir HROKA & heimsku hennar.  Ítreka ađ lokum ţá sorglegu stađreynd ađ ţau verđa ađ hćtta sem ráđherrar, verkstjórn ţeirra er skelfileg!

kv. Heilbrigđ skynsemi (fun.blog.is)

Jakob Ţór Haraldsson, 6.3.2010 kl. 23:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband