Hagfrćđingar götunnar
28.1.2009 | 17:50
Mikil er ábyrgđ Davíđs. Líklega tekja hagfrćđingar götunnar hann bera ábyrgđ á hruninu í Bretlandi, Grikklandi og kannski restina af Evrópu.
Máliđ er ađ flestir gleyma ţví í ţeim hriklalega efnahagsvanda á Íslandi ađ hann er víđast gríđarlega mikill og bćtti gráu ofan á svart hér á landi.
![]() |
Nćsta hrun í Bretlandi? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vinstri grćnir hrćđast landfund Sjálfstćđisflokksins
28.1.2009 | 15:26
Ţetta er alveg hárrétt hjá Ástu Möller. Vinstri grćnir eru alls ekki neinir vitleysingar. Ţeir vita ađ ţeim stafar einna helst ógn af ţví ađ Sjálfstćđismenn nái vopnum sínum og geti byrjađ ađ berja á ţeim fyrir kosningar.
Ţegar hefur komiđ fram ađ ástćđan fyrir tillögu VG um kosningar fyrir páska er fyrst og fremst ađ koma í veg fyrir ađ Sjálfstćđisflokknum nýtist landsfundurinn. Ţeir vilja ekki heldur ađ í ljós komi ađ sú stefna sem síđasta ríkisstjórn markađi mun skila árangri. Ţađ vinnur svo gegn Vinstri grćnum ađ minnihlutastjórnin er verđur ađ mestu leyti starfsstjórn og án ţingsins mun hún engu koma í verk.
Svo kemur vćntanlega í ljós ađ mótmćlendaframbođin munu án efa kroppa fylgiđ af vinstri flokkunum.
VG má hins vegar leggja til kosningar í febrúar ef ţeir vilja. Sjálfstćđisflokkurinn er sveigjanlegur flokkur og getur haldiđ landsfundinn hvenćr sem er.
![]() |
Ásta: VG hrćđist ađ grasrótin leiti annađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Og ferđamálaráđherrann heldur sig víđs fjarri
28.1.2009 | 15:04
Ţađ er hreint ótrúlegt ađ á ţeim tíma sem hvađ mestur gangur virđist vera í ferđaţjónustunni hér á landi skuli Ferđamálstofa loka skrifstofum sínum erlendis. Eflaust má fóđra ţessa ađgerđ međ ţví ađ vísa til sparnađar eđa ţá ađ nota skuli ţetta fé til kynningarmála. Hér er engu ađ síđur um kláran niđurskurđ ađ rćđa og hann á eftir ađ bitna á ferđaţjónustunni hér heima.
Össur Skarphéđinsson hefur veriđ ferđamálaráđherra undanfarin misseri. Hann hefur fariđ mikinn, talađ eins og einvaldur, alltaf í fyrstu persónu eintöku, aldrei í fleirtölu. Ég hef gert ţetta og ég hef gert hitt og ferđaţjónustan stendur vel ađ vígi og svo framvegis.
Nú bregđur svo viđ ađ ekkert heyrist í ferđamálaráđherranum. Hann er eins og margir embćttismenn, vill vera bođberi góđra frétta en ţegar harđnar á dalnum mega fréttirnar leka út í gegnum erlenda fjölmiđla. Ţannig ná menn líklega árangri í stjórnmálum,- vera ávallt fjarri ţegar yddar á slćmu fréttirnar.
Eflaust mun kallinn svo mćta á nćstu fundi ferđaţjónustunnar og mćra atvinnugreinina og sjálfan sig eins og ekkert hafi í skorist. Hann treystir á ađ viđ gleymum svo glatt. Kannski er ţađ rétt.
![]() |
Skrifstofum Ferđamálastofu lokađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sjónarspil vegna ríkisstjórnar međ bundnar hendur
28.1.2009 | 09:51
Hversu langan tíma á ţetta ađ taka? Um er ađ rćđa tveggja til ţriggja mánađa starfstíma ríkisstjórnar sem hefur afar takmörkuđ ráđ. Markmiđ ríkisstjórnarinnar er ađ halda kosningar hiđ fyrsta. Ţar af leiđir ađ meginhluta tímans er ţingiđ ekki starfandi og hendur ríkisstjórnarinnar bundnar.
Hamagangur og sjónarspiliđ er furđulegur í ljósi ţessara stađreynda. Getur einhver skýrt ţetta út fyrir mér á málefnalegan hátt?
![]() |
Nýr fundur klukkan 10 |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
ESB skiptir Samfylkinguna allt í einu engu máli
28.1.2009 | 08:21
Ađild ađ ESB var meginatriđi í stefnu Samfylkingarinnar. Muna lesendur eftir orđum Ingibjargar Sólrúnar ţess efnis ađ hafni landsfundur Sjálfstćđisflokksins ađildarumsókn ţá jafngildi ţađ stjórnarslitum?
Já, Samfylkingin stendur fast á prinsipmálunum.
Út af fyrir sig er ekkert ađ ţví ađ skođa hvađa möguleikar ţjóđin eigi viđ inngöngu í ESB. Hins vegar taka VG ţađ ekki í mál - alls ekki. Skrýtiđ ađ Samfylkingin hafi ekki skođun á ţessari stefnu flokksins. Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţessi afstađa skipti engu máli í minnihlutastjórninni ...
Stađan er nú ţessi hjá Samfylkingunni og ţađ skil ég hreinlega ekki:
- ESB skiptir engu máli
- Minnihlutastjórn er betri en meirihluta
- Stefna Samylkinginarinnar í stjórn međ VG er önnur en í stjórn međ Sjálfstćđisflokknum
Eflaust eiga fleiri upplýsingar eftir ađ dúkka upp um stjórnarslitin. Ljóst er líka ađ Samfylkingin gat ekki haldiđ áfram stjórnarsamstarfi. VG hlutinn, Alţýđubandalagshlutinn, Fylkingarhlutinn, allt eru ţetta armar innan Samfylkingarinnar sem teljast til vinstri hlutans og hann hefur náđ yfirhöndinni. Hófsamir kratar og hćgri kratar hafa lotiđ í lćgra haldi. Hávćri hlutinn er loks kominn heim til vinstri.
Ha, ég, fúll út af stjórnarslitunum? Já, grautfúll.
![]() |
ESB ekki á dagskrá í vor |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |