Bloggfrslur mnaarins, jn 2015

Hrkasmi Steingrms sem tti a bjarga flki fr gjaldroti

Steingrmur J. Sigfsson httir aldrei a koma mr vart me einkennilegum mlflutningi. Sjum hva mbl.is les t r orum hans Alingi dag:

Benti Steingrmur a 110% leiin vri eigna- og tekjutengd. „ Hn snrist um a fra niur krfur flki sem var bullandi yfirvesettu eignum og tti ekki arar eignir mti,“ sagi Steingrmur.

Sagi hann a 110% leiinni hefu menn ekki veri a gefa neitt eftir af innheimtanlegum krfum, heldur hafi flk raun veri gjaldrota.

g hef aeins kynnt mr essi ml, eins og lklegast hefur komi fram ur. Mn niurstaa er einfld:

110% leiin var arfavitlaus vegna ess a hn gekk EKKI t a meta greislugetu, heldur a flk gti ntt sr dapra stu fasteignavers, sem san hefur hkka mjg miki.

110% leiin var bara fyrir a flk sem hafi gar tekjur, vegna ess a eingngu a gat stai undir 110% af skuldum mia vi eignaver.

Langflestir sem hefu urft lkkun skulda, gtu ekki ntt sr 110% leiina vegna ess a eir hfu ekki heldur greislugetu fyrir 110%-unum.

110% leiin var lei bankanna vegna ess, a gtu eir frt t r bkunum snum upphir, sem eir lgum samkvmt ttu a fra vararreikning.

g hef treka sagt, a rangt hafi veri a nota eignaver sem vimi, v a breytist yfir lnstmann. Eina rtta hefi veri a taka flk ntt greislumat og gera eins og lg 107/2009 sgu til um, a laga skulda- og eignastu a greislugetu.

S er ekki gjaldrota sem getur greitt af lnum snum, svo a eiginfjrstaan s neikv. vru allir nmsmenn gjaldrota, egar eir koma r nmi. Samkvmt slenskum gjaldrotalgum er s gjaldrota sem ekki getur stai undir skuldbindingum snum, sama hver eiginfjrstaa vikomandi er.

Mr finnst alveg me lkindum a Steingrmur J. s enn a verja arfavitlausa lggjf rna Pls rnasonar. v miur hldu nr allir ingmenn a etta vri sniug lggjf og veittu frumvarpinu brautargengi.

Fyrir sem ekki muna, voru lgin afgreidd r nefnd me fundi sem haldinn var undir stiga inghsinu. Enda urfti a flta sr svo hgt vri samykkja lgin ur en kjrdmavika gengi gar! Nkvmlega engu hefi muna, a ba me mli 3-4 vikur og vanda til verksins, en stainn fengum vi hrkasmina sem Steingrmur segir a hafi bjarga htekjuflki fr gjaldroti.

Yfirleitt kann g betur vi a skrifa sjlfur pistla mna en stku sinnum vitna g skrif annarra. Hr a ofan eru skrif Marins G. Njlssonar, rgjafa, Facebook. Hann met g mikils ekki s g n alltaf sammla.

Marin man auveldlega eftir misgjrum sustu rkisstjrnar. Hann tk eflaust teki eftir frsgn Rkistvarpsins af oraskiptumSteingrmsog nokkurra stjrnarsinna sem inginu dag fullyrtu a 110% lei vinstri stjrnarinnar hafi veri afar slm. byrsti Steingrmur og hlt v fram mti a svo vri ekki og hann gti stundinni teki snerru um essa lei. egar Steingrmur hefur htt tlast hann byggilega til ess a andstingar hans hafi sig hga. annig er httur manna sem kunna ekki rkru.

g skrifai umrunahj mr og tlai a rita pistil um norrnu velferastjrnina sem var svo g vi almenning a hann hefur varla bori ess btur san. Marin tk hins vegaraf mr maki og skrifai ofangreint sem g birti n leyfis, btti vi greinaskilum og feitletrai mislegt til a auvelda lesturinn. Raunar hefi urft a feitletra allan pistilinn, svo gur er hann og hnitmiaur. g hef afar litlu vi hann a bta.


Gott flk, vont flk og sannleikskorni

g hef reynt a hafa nlgun nokkurn tma, egar g skoa mlflutning flks sem g er kannski sammla a:

    1. Ganga t fr v (anga til anna kemur skrlega ljs) a flk stjrnist af gum hvtum.
    2. Reyna a finna sannleikskornin mlflutningi vikomandi. a er (eiginlega) alltaf sannleikskorn. Verstu lyktanir leia gjarnan af einhverju sannleikskorni.

Ef manni tekst etta, tekst maur vi mlflutninginn eins og hann er og rtast ekki bara eigin fordmum. Maur vkkar t eigin hugmyndaheim og skilur flk betur.

annig skrifai Gunnlaugur Jnsson, framkvmdastjri, Facebook um daginn. g ekki manninn ekki nema af skrifum hans. Hins vegar lkar mr vel vi essa nlgun. Hn er tt vi a sem g hef reynt a tileinka mr skrifum og umru. a er hins vegar afar erfitt.

eir sem rita undir frttir msum fjlmilum f heiti „virkir athugasemdum“ vegna mikilla afkasta athugasemdunum. Munum hins vegar a afkst eru ekki alltaf beintengd vi gi.Raunar er a sjaldnast svo. Sjaldnast eru athugasemdirnar mlefnalegar. Ltt grundair dmar eru ar algengir, flk veur fram me sleggjudma og ekki sur persnulega vild. annig er a lka hj mrgum bloggurum.

Ofangreindur Gunnlaugur getur ekki um etta flk nessi saskrif, enda sjaldnast sannleikskorn a finna eim.

langri fi hef g komist a v a flk skiptist tvo hpa. Gott flk og vont flk. Langflestir eru tilheyri fyrrnefnda hpum. Almennilegt flk sem kemur fram vi ara sama htt og a vill a arir komi fram vi sig, n ess a a s einhver krafa. etta er byggilega langstrsti hluti flks, byggilega 90% mannkyns.

Svo eru a hinir. Flki sem ltur rum la illa, anna hvort mevita ea mevita, gerir daginn slman. annig flk reynir aldrei a skilja ara, fer til dmis ekki a rum Gunnlaugs Jnssonar og reynir sjaldnast a finna sannleikskorni. Ef til vill vegna ess a stundum er sannleikurinn ekki alltaf ausjanlegurog afgerandiheldur falinn og krefst a vinnu a finna hann. Er ekki betra a vaa fram me reitt sver og hggva bar hendur eirri „von“ a eitthva lti undan? Stundum er etta flk nefnt „fyrirsagnahausar“ vegna ess a a leggur ekki sig leitina a sannleikskorninu, heldur a fyrirsgnin segi allt.

N kann einhver sem les ennan pistil a tauta fyrir munni sr a ekki su allir anna hvort vondir ea gir. Einhverjir hljta a hrkkva arna milli skilgreiningunni. J, etta hlt g lka en g hef misst trna eim sem hafa ekki dngun til a skipa sr hp eirra sem teljast gir heldur asnast til a vera mist ea allt sitt lf. a er einfaldlega heimskulegt.

Og hver ykist vera? Kann einhver lesandinn a spyrja. v er til a svara a g kann a hafa veri vonda liinu en a er dltill tmi san g kva a gera mevitaa tilraun til a skipa mr afgerandi ga lii. Lta ekki vonda flki stjrna lfi mnu ea gjrum. g vona a mr hafi tekist a, en eigi einhver einhvera klgu mig bist g afskunar og reyni a gera betur nst.

Vonda flki m hins vegar sa sig, rgja sem a vill, reyna allt hva a getur til a eyileggja fyrir eim sem vilja vel, skemma ga fyrirtlan me neikvum umsgnum, kalla ara nefnum og svo framvegis.

Mr finnst a farslla a reyna a sj og skilja sannleikskorni frekar. a er mlefnalegra og svo annig ntur maur dagsins helmingi betur. Ltum ekki vonda flki stjrna lfi okkar. Lokum vonda flki, horfum birtuna.


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband