Bloggfrslur mnaarins, desember 2011

Bfarnir bonir velkomnir

Veri sknudmi Hrasdms Reykjavkur frja til Hstarttar og ar stafestur m bast vi v a erlendir melimir Hells Angels veri ar me heimil dvl slandi. a er veit gott. Hitt er hyggjuefni a stjrnvld geta varla tryggt a etta illi ea nnur komist til landsins enda gttir hr allar opnar.

Hgt er a fljga var til hinga en til Keflavkurflugvallar. Faregar skipa, a Norrnu undanskilinni, eru taka land n mikilla vandra og dmi eru um a vondu kallarnir hafi komi hinga mis konar fleyjum. skjli Schengen samkomulagsins eru glpamenn bonir velkomnir. ljsi ofangreinds er a llum lkindum kominn tmi til a endurskoa hi alrmda samkomulag sst af llu tti a vera bfum til hagsbta.


mbl.is Skna af btakrfu vtisengla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Enginn skir orst sinn til dmstla

g vil reyndar beina essu til allra eirra sem n um stundir sveifla um sig ryguum atgeirum meiyralggjafarinnar.

atgeira aeins a brka egar allt um rtur, ef menn kunna ENGIN nnur r sr til varnar.

En alls ekki annars.

Hva oft g a segja a: a skir enginn orstr sinn til dmstlanna!

g les oft pistla sem gamall sklabrir minn r MR skrifar Eyjunni. Illuga Jkulssyni mlist oft skynsamlega. ess milli er g ekki alltaf sammla honum en a gerir ekkert til, annig er lfi.

msir ekktir menn geta veri umtalair og stundum ekki alltaf ann htt sem eim lkar. er htt vi a stutt s mgunartaugina. Stirleikinn kann svo oft a vera slkur a lgfringi er siga einhvern lausmlgann og hann krafinn um fbtur til a milda srasta sviann. Og fyrir kemur a umkomulausir blaamenn, bloggarar ea arir tlugir skrattar urfa a punga t offj fyrir tungutak sitt.

Vi slkar astur vakna tvr spurningar. S fyrri varar a sem sumir kalla sjlfsagan „rtt“, a er a tj sig ann tt sem hverjum og einum hentar. Hitt varar ann sem finnur til svians og getur vart sr heilum teki fyrr en einhverjir aurar eru komnir budduna. Hva hi fyrrnefnda varar er rttur oft tveggja sver, gtileg ummli hitta gjarnan ann sem sem vihefur au ekki sur en ann sem fyrir eim lendir. Og sannast sem forum var sagt a sjaldan verur hnd hggi fegin.

Um lei og fullyrt a a mealhfi s oft vandfundi fyrir ann sem arf a tj sig svo eftir s teki skal hitt lka stahft a enginns skir orstr sinn til dmstla. Orstr verur til allt rum vettvangi.

Oft er betra a ola sviann og um lei ttu menn a reyna a rata skynsamlega um mealhf tjningarinnar. svipaan htt og Illugi Jkulsson gerir vil g benda a alltof oft er lti vaa sum bloggi, vitlum og greinaskrifum. Engum er smd af v a vera kallaur strigakjaftur.


arna pfi ...

arna, pfi. Veistu hva hangikjeti hefur hkka miki fr sustu jlum? Veistu raun nokku um a hva spjaldtlva kostar hr slandi? Geriru r grein fyrir v hver verlagsrunin run verlags og launa hefur veri? getur trtt um tala arna suur Rm ar sem smr drpur af hverju stri og vni kostar minna en blandi. Hr er dimmt og kalt, rigning einn daginn og er mikil pri af jlaskeytingunum svona skammdeginu. a er n kosturinn vi jlin hrna uppi hjara veraldar, ljs nr allan slahringinn egar slarljsi sst ekki. Og boskapur jlanna gleymist svo sannarlega ekki. Vi kaupum og kaupum og kaupum ... Hinn sanni boskapur jlanna a kaupa og f gjafir fr kkaklajlasveininum. Kaupmenn eru bara mjg ngir me verslunina svo a margir fari til Glask, Lverpl, Boston og Nefjork til a versla. Og fjlmilar eru svo kaflega duglegir a taka vitl vi kaupmenn og nnum kafna kaupendur a ftt anna kemst fyrir. Jafnvel seif er gleymt og hruni er eitthva sem gerist gamladaga rtt eins og etta arna me eitthva subadn.
mbl.is Minnir boskap jlanna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ratugatraust misnota

Vi skulum ekki gleyma v a sland hafi mrgum ratugum byggt upp lnstraust sem stjrnendur bankanna notfru sr. Erlendir ailar treystu v a a vri fari varlega hlutina slandi. a er afar slmt egar menn taka ratugatraust og misnota a v a tekur langan tma a byggja a upp a nju.

etta segir rni Tmasson, formaur skilanefndar Glitnis, afskaplega frlegu vitali Morgunblainu dag, 21. desember. ar koma fram msar upplsingar sem g held a hafi ekki veri margra vitorin og manni hreint ofbur. rni segir varnarbarttu skilanefndarinnar og ekki sur v sem opinberir ailar geru egar allt hrundi hausti 2008. Flk sem ekkert ekkir til hefur veri fljtt a dma verk verandi rkisstjrnar og msa embttismenn. a sem rni segir vitalinu tti n a standa essu flki vert koki v hr talar s sem einna gerst til ekkir um hina rlagarku atburi:

g vil meina a Fjrmlaeftirliti hafi unni algjrt kraftaverk essum tma, samt runeytunum og Selabankanum. Jn Sigursson var formaur Fjrmlaeftirlitsins og a mddi miki honum vi kvaranatku. g held a vi hfum veri afar lnsm a hafa hann arna. a mddi lka miki Geir H. Haarde og mr fannst hann standa sig grarlega vel. g tel a essum tveimur mnnum og msum rum nefndum hafi ekki veri akka ngilega vel fyrir strf eirra essum tma.

Eitt strsta vandamli sem skilanefnd Glitnis st frammi fyrir voru var a „egar Glitnir var kominn lausafjrvanda rinu 2007 og 2008 safnai bankinn saman mrgum bestu tlnum snum slandi og annars staar og pakkai eim inn svokllu SPV-flg (Special Purpose Vehicle). [...]essi tln og SPV-flg voru sett a vei til Selabanka Evrpu Lxemborg og fkkst fyrirgreisla peningum mti.. Peningarnir voru greiddir fr Selabankanum til Glitn- is Lxemborg og aan til slands.

essar tryggingar vildi Selabanki Evrpu taka til sn og byrjai selja markai fyrir um 20% af elilegu veri. Undir l a ef skilanefndin hefi ekki n a semja vi selabankastjrann Lxembur um a stva essa slu hefi veri hgt a ganga a mrgum strstu fyrirtkjum slands og setja gjaldrot. Skilanefndinn tkst sem sagt a n samningum, fkk ln fr Selabankanu til a koma eignum Glitnis Luxemburg ver og lni var n greitt upp fyrir skmmu, tveimur ru fyrr en skilmlum sagi.


Bulli Margrti Tryggvadttur

Me fullri viringu hefur Margrt Tryggvadttir, alingismaur, ekki reynst vera besta heimildin um stareyndir mla. Hn er einfaldlega mti Geir Haarde, heldur a hann beri alfari sk bankahruninu 2008. A auki vill er hn me hinum tveimur Hreyfingaringmnnunum eirri htun a leggja fram ingslyktuna um a kra ara rherra fyrir Landsdmi veri lyktunin um Geir samykkt.

"... enginn bilbugur ...", segir Margrt. Hva konan vi? Er saksknari kominn me brag af bli og tlar a halda fram glefsinu Geir rtt fyrir a bi s a fella niur allt sem mestu skipti krunni?

Margrt vill halda fram me kruna ljst s a niurstaan mun ekki leia til annars en sknu. Hn skilur ekki stuna. Og hvernig er hgt a halda "saksknaranefndarfund" Alingis n ess a ra ml Geirs og stu ess? Hva anna er merkilefgra ea mikilgara?


mbl.is Enginn bilbugur saksknara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Oflof lafar

N tekur lf Nordal til vi a skjalla hinn reytta og agerarlitla efnahagsrherra. Hann kannast lklega ekki vi hi fornkvena a oflof er ekkert anna en h. Ekki nokkur maur hefur s manninn sinna nokkru mli hva svo sem lf segir.

Honum er a vst til afskunar a forstisrherra telur runeyti hans minnihttar og a beri a sameina ru. Sama hefur fjrmlarherra sagt. a tekur v ekki a taka svona vinnu alvarlega og sst af llu varaskeifan.

Hins vegar eiga or varaformanns Sjlfstisflokksins ann tilgang einann a valda lf og einingu innan rkisstjrnarinnar. Afskipti hennar eru arfi, greiningur og lti hafa hinga til skapast hjlparlaust innan stjrnarinnar.


mbl.is „rni Pll hefur gert etta vel“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

eir eru allir vanhfir

Engu skiptir hvaa rherra rkisstjrnarinnar hafi forri Icesave mlinu fyrir EFTA dmstlnum. eir hafa allir me tlu snt sig vanhfa og getulausa fyrri stigum mlsins.

Krafa jarinnar er einfaldlega s a rkisstjrnin segi af sr og eft eri til kosninga.


mbl.is vst um forri Icesave
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bnnum sktut bygg

trlegt er til ess a hugsa a nokkur maur skuli vilja slafra sig skemmda sktu og telja sr um lei tr um a hn s holl og bragg.
N lur a orlksmessu sem er nstmengaasti dagur rsins eftir gamlarsdegi. er hef fyrir v a almenningur og heldraflk andi a sr menguu andrmslofti. Aljlegar rannsknir hafa sanna a ekkert skemmir meir sonlagi en sktut enda fylgir v afar mikil armagassframleisla og a er losun ess sem er httuleg.
g ekki flk sem reynir svo miki a falla inn umhverfi sitt a a segir vert gegn huga sr a skemmda skatan s g. etta flk byrjai smu forsendu a reykja. Svo egar reykingar fllu r tsku htti a a reykja af samflagsstum.
ar sem meirihluti jarinnar tur ekki sktu vri ekki tilvali a kvelja minnihlutann og gera essa neyslu erfiari og bjarga um lei sonlaginu. Bnnum hreinlega matreislu og neyslu sktu nema utandyra, a minnsta kosti tu klmetra fjarlg fr nsta byggu bli. fyrst m vnta gleilegra jla hj okkur hinum sem kjsum hollara fi.

mbl.is Rm 40% bora sktu orlksmessu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Strigakjaftar auglsa sig

Alltaf skemmitlegt er egar sjlfskipair barttumenn fyrir rttltinu reyna a vekja athygli sr eftir ansi dapurt gengi undanfarinna missera. Ekki sur verur gaman a fylgjast me v hvernig rkisstjrnarflokkarnir taka friarmlum rins Bertelssonar og Bjrns V. Gslasonar

rinn og Bjrn V. hafa stai sig best a rfa stlpakjaft af llum ingmnnum. Minna hefur veri r efndum og minnst r mlefnalegri umru. Til dmis tluu eir a hefja rannskn meintri tttku sland raksstrinu, en heyktust v. eir samykktu loftrsir Nat Lbju og hfu minnstar hyggjur af morum saklausum borgurum. eir vilja sland r Nat en gera ekkert mlunum.

Nna tla eir a bja frgasta andfsmanninum Kna plitskt hli slandi. Lklega telja flestir a verugt mlefni. En hvers eiga hinir andfsmennirnir a gjalda? Af hverju ekki bja llum Knverjum sem steita grn gegn stjrnvldum hli slandi? Ea er eir bakkabrur rinn og Bjrn a vekja athygli sjlfum sr? Stutt er j kosningar.


mbl.is Liu fi plitskt hli slandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Landsbankinn tti tveggja kosta vl

Landsbankinn tti tveggja kosta vl og bir voru eir slmir fr sjnarhli bankans. Hann valdi um sir ann sem skrri var, a er a gefa eftir lnin vegna stofnfjrkaupanna. Hinn kosturinn var s a standa fast „rtti“ snum og fara hart.

Stofnfjrkaupendurnir hefu lklegast aldrei lti bankann vaa yfir sig egjandi og hljalaust. Hver krna hefi kosta bankann n efa meiri fjrhir vinnu, tpuu almenningsliti og viskiptum. Trlega hefu ll mlin tapast enda fordmi komi svipuum mlum.

Niurstaan snir a Landsbankanum er ekki alls varna. Hann getur tt a til a taka rttar kvaranir. En enginn skyldi tla a a s af einskrri manngsku. Blkalt hagsmunamat hefur n efa valdi mestu um kvrunina.


mbl.is Svakalegu fargi af okkur ltt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband