Ætlar Kaupþing að tapa 6 milljörðum?

Líklega telur bankastjórn Kaupþingi miklu meiri líkur á því að geta innheimt lánið með fjárnámi eða ganga að einhverju veði heldur en að taka tilboði Björgúlfsfeðga.

Vonandi liggur ekki að baki einhvers konar lexía eða fordæmi sem bankinn er að sýna. Svoleiðis æfing kostar 3.000.000.000 króna og er gjörsamlega gagnslaus. Raunar má fullyrða að bankinn tapi tvöfaldri þessari fjárhæð þar sem annar skuldaranna er gjaldþrota og eignir beggja líklega fullveðsettar.


mbl.is Milljarðalán Björgólfsfeðga í innheimtu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Hér er það réttlætið sem gildir gagnvart okkur hinum. Keyrum þá í gjaldþrot ásamt líka sinnuðum.

Finnur Bárðarson, 17.8.2009 kl. 21:12

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Eru þeir feðgar kanski með rétta flokkskýrteinið ?

Finnur Bárðarson, 17.8.2009 kl. 21:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband