Frétt eđa slúđur

Hvort er ţetta frétt eđa slúđur? Er fréttin sú ađ Hallgrími hafi veriđ bođiđ í brúđkaup ţingmanns Sjálfstćđisflokksins? Er ţađ frétt ađ hann hafi tapađ hattinum sínum? Varla.

Hvađ má ţá segja um annađ í ţessari „frétt“? Blađamađurinn fer ţarna hamförum og ekki líta Flateyringar vel út í frásögninni.

Svo gleymist auđvitađ ađalatriđiđ sem ađ skáldiđ hafi burstađ tennurnar og klórađ sér í rassinum. Í bođi Baugs, „... eftir ţví sem sagan segir“.

Kannski kemur ítarlegri fréttaskýring um nćstu helgi.


mbl.is Hattinum stoliđ af Hallgrími
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband