Fleiri þurfa að gefa kost á sér

Í jafnstóru kjördæmi og þessu hafa alltof fáir gefið kost á sér. Nauðsynlegt er að framlengja framboðsfrestinn og skora á fleiri góða menn að stíga fram.

Sjáflstæðisflokkurinn þarf á miklu meiri breidd að halda.

Við þurfum fleiri góða og snjalla menn til að taka þátt.

Mér líst vel á Kristján Þór Júlíusson, hann hefur aðeins verið tæp tvö ár á þingi og ætti því að teljast til þeirra sem mynda endurnýjaðan Sjálfstæðisflokk. Sama er með Tryggva Þór Herbertsson, mjög góður fagmaður. Þurfum nauðsynlega á honum að halda á þinginu.


mbl.is 10 í prófkjör D-lista í Norðausturkjördæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband