Köllum svona fólk réttum nöfnum

Er ekki í lagi ađ fara ađ kalla ţetta fólk sínum réttu nöfnum? Hér eru áreiđanlega ekki um „mótmćlendur“ ađ rćđa heldur fólk sem kemur af allt öđrum hvötum og miđur geđslegum.

Ţađ er alveg ljóst ađ fólk sem vill tjá sig um efnahagsţreningar ţjóđarinnar kemur ekki saman síđla laugardagskvölds. Held ađ flestir geti nú séđ í gegnum svoleiđis skrum.

Ađ sjálfsögđu á lögrelgan ađ hreinsa til á torginu, leyfa ţessu fólki ađ hvíla sig á kostnađ skattborgaranna.


mbl.is Enn reynt ađ kveikja eld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TARA

Skil bara ekki tilganginn međ svona fíflagangi...ţetta kallast nú brennuvargar í minni sveit...ţá mćli ég frekar međ pottum og pönnum og öđru glamri..en ađ kveikja eld vísvitandi ber ađ mínu mati vott um fávitaskap.. 

TARA, 15.2.2009 kl. 00:36

2 identicon

Nákvćmlega. Algjörlega sammála.

Ragnheiđur J. Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 15.2.2009 kl. 00:42

3 Smámynd: Tryggvi Hjaltason

madur er ordinn fullthreytur a ad sja svona fiflagang lidinn

Tryggvi Hjaltason, 15.2.2009 kl. 00:52

4 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Ţetta eru reyndar háskólanemar félgar í samtökunum Öskra. - Flest hiđ efnilegasta fólk og hefur skilađ fullum námsárangri og stendur fyrir sínu.

Helgi Jóhann Hauksson, 15.2.2009 kl. 02:39

5 Smámynd: Einar Axel Helgason

Rétt er ţađ, minn kćri Sigurđur, ađ fólkiđ sem ţarna mótmćlir (fyrir vöntun á betra orđi) er tćpast međ ţví ađ tjá sig um efnahagsţrengsl ţjóđarinnar – sem slík. Fólkiđ sem finnur slíkan hita hjá sér ađ mćta viđ ţessar ađstćđur er trúlegast ađ tjá sig um eitthvađ í miklu stćrra samhengi. Ađ trúa ţví ađ mótmćli síđasta mánađar og ţessa hafi ađ mestu snúist um ađ snúa viđ efnahagskreppunni sem slíkri ber bćđi vott um barnaskap og ţónokkra ţrjósku.

Einar Axel Helgason, 15.2.2009 kl. 02:59

6 Smámynd: Hörđur Einarsson

Ađeins eitt orđ SKRÍLL!!

Hörđur Einarsson, 15.2.2009 kl. 03:16

7 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Skríll skal hann heita lýđurinn sem rćndi ţessa ţjóđ og gaf rćningjum eigur okkar - skríll skal hann heita Sjálfstćđisflokkurinn og allt hans ţý.

Helgi Jóhann Hauksson, 15.2.2009 kl. 04:08

8 Smámynd: Hvumpinn

Held ađ ţađ sé óhćtt ađ hreinsa ţetta Öskrandi liđ út úr Háskólanum, óţarfi ađ ţađ sé ađ dunda sér á kostnađ skattborgara

Hvumpinn, 15.2.2009 kl. 04:11

9 identicon

Ţessi ađgerđ var kynnt sem hávađapartý á vegum Öskru, félags byltingarsinnađra stúdenta. Hún er svar viđ ţeim gjörningi lögreglunnar ađ taka frá almenningi eina vopniđ sem hann hefur hingađ til beitt međ árangri, ţ.e. hávađann. Skilabođin eru ţessi; takiđ af okkur ţokulúđra, gjallarhorn eđa annađ sem viđ notum til ađ ná til ţeirra sem hafa brugđist okkur, viđ munum ekki láta ţađ stoppa okkur, viđ munum berja potta, brenna spýtnabrak og dansa á götunni hvenćr sem okkur finnst ástćđa til. Viđ munum öskra og ţiđ getiđ ekki ţaggađ niđur í okkur.

Ţessari ađgerđ er beint sérstaklega gegn lögreglunni, fyrir stöđva hávađa frá ţokulúđri, sem gekk án vandrćđa í 5 daga í búsáhaldabyltingunni. Ţađ er međ ólíkindum ađ um leiđ og Davíđ Oddsson verđur pirrađur skuli lögreglan ćđa af stađ og handtaka mann, fyrir engar sakir ađrar en ţćr ađ trufla hans hátign í ţví ađ halda áfram ađ klúđra fjármálum ţjóđarinnar. Ţađ er engan veginn hćgt ađ sćtta sig viđ slík inngrip lögreglu í friđsamlegar en hávćrar mótmćlaađgerđir.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 15.2.2009 kl. 05:13

10 Smámynd: Guđmundur Björn

Helgi ertu ţú skríll?  Hvernig veist ţú svona mikiđ um ţetta liđ?  Ertu eitthvađ sár? Gjaldţrota og kennir Davíđ Oddssyni um og Sjálfstćđisflokknum auđvitađ?

Guđmundur Björn, 15.2.2009 kl. 16:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband