Er Samfylkingin gjörsamlega heyrnarlaus og minnislaus?

Man ţessi Össur ekki neitt? Var ţađ ekki Samfylkingin, formađur hennar, Össur og fleiri ţingmenn sem héldu ţví fram ađ stjórnarsamstarfi viđ Sjálfstćđisflokkin vćri sjálfhćtt myndi landsfundur hans hafna ađildarviđrćđum um inngöngu í ESB?

Sjálfstćđisflokkurinn hefur veriđ ađ vinna ađ undirbúning ţess ađ rćđa ESB ađild á nćsta landsfundi. ađ hefur ekkert breyst. Vandađ hefur veriđ til undirbúningsins og má fullyrđa ađ enginn flokkur hafi rćtt ţetta mál betur. Hins vegar sýnist mér ađ pólitík Össurar og annarrra Samfylkingarmanna sé orđin svo stćk ađ mikill meirihluti landsfundarins mun hafna ađildarviđrćđum.

Ég hef hingađ til veriđ afar tvístígandi í ţessum málum en hallast nú helst ađ ţví ađ viđ eigum ađ láta ESB algjörlega eiga sig í bili.

En hvar standa Vinstri grćnir? Hvađa hćnufet hafa ţeir stigiđ í áttina ađ ESB? Ţví er fljótsvarađ, ekkert, alls ekkert! Samfylkingin hefur ekki heldur krafst eins eđa neins varđandi ESB af VG, stjórnarsamstarfinu er ekki sjálfshćtt vegna ESB, engar kröfur eru um krónuna, engar kröfur eru um Evru. Samfylkingin er gjörsamlega minnislaus og heyrnarlaus.

VG mun aldrei samţykkja inngöngu inn í ESB, miklu minni líkur eru á ţví en ađ Sjálfstćđisflokkurinn samţykki inngönguna. 


mbl.is Eitt hćnufet til Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skúli Víkingsson

Sćll frćndi. Ég vona ađ afstađa Sjálfstćđisflokksins til ESB ađildar verđi ekki mótuđ af ţví hvernig Samfylkingin lćtur í ţađ og ţađ sinniđ. Kostur viđ ađild er nánast ađeins einn og gallinn líka nánast einn. Minni mál koma ţarna viđ sögu líka, en ađalatriđin eru ţessi:

Yfirráđ ESB yfir íslenzkum sjávarútvegsmálum, ákvörđun heildarafla o.ţ.h. kemur ekki til greina.

Međ ađild yrđum viđ hluti hópsins en ekki "ađkomumađurinn" sem allt er fundiđ til foráttu.

mbk Skúli

Skúli Víkingsson, 12.2.2009 kl. 14:41

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Gott ađ heyra frá ţér, frćndi. Ég hef aldrei skiliđ ţađ sem svo ađ umrćđan um ESB í Sjáflstćđisflokknum tengdust á nokkurn hátt ţessum heimskulegu ummćlum Ingibjargar og annarra krata um stjórnarsamstarfiđ sem var. Hisn vegar skiptir umrćđan verulegu máli vegna stöđu efnahagsmála, krónunnar og annars.

 Er fyllilega sammála ţér um sjávarútvegsmálin. 

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 12.2.2009 kl. 14:52

3 Smámynd: Skúli Víkingsson

Sérsamningur um sjávarútvegsmál gćti byggzt á ţví ađ hafsvćđi ESB er samhangandi en tengist hvergi íslenzka hafsvćđinu. Ef íslenzkur sjávarútvegur á ađ leggjast í ESB púkkiđ (sukkiđ) ţá er svariđ fengiđ og viđ getum látiđ vera ađ pćla meira í ESB-ađild og vćrum ţá allnokkru fróđari.

Skúli Víkingsson, 12.2.2009 kl. 15:21

4 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Vandinn er hins vegar sá ađ líklega verđur bođiđ upp á undanţágur frá sjávarútvegsstefnu ESB, kannski til tíu ára, en síđan verđur allt sama púkkiđ. Ţađ gengur ekki.

Um ţetta er ţó ekkert hćgt ađ fullyrđa. Hins vegar verđur seint sátt um ESB fyrr en viđ látum reyna á viđrćđur og niđurstađan verđi lögđ undir ţjóđaratkvćđagreiđslu, rétt eins og Norđmenn gerđu í tvígang.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 12.2.2009 kl. 15:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband