Er Samfylkingin ađ fara á taugum?

Ţađ er alltaf gamla sagan međ kratanna. Ţeir skila sjaldnast sinn vitjunartíma. Eftir tćp tvö ár í ríkisstjórn eru ţeir margir enn í stjórnarandstöđu. Ef til vill minnihluti, en hann er afar hávćr og ţađ er segin saga ađ kratar hlusta ađeins á ţá sem hćst hrópa. Og nú hefur framkvćmdastjóri Samfylkingarinnar misst sig, skilur ekkert í öllum ţessum hávađa og vill hćtta. Taugarnar eru viđ ţađ ađ bresta hjá ć fleiri krötum.

Er ţađ ekki rétt hjá honum? Á Samfylkingin ekki ađ hćtta í ríkisstjórninni og leggja í kosningar? Er ţađ ekki ţađ sem er mest áríđandi í miđri kreppu?

Jú, auđvitađ. Framkvćmdastjórinn ćtti manna best ađ vita ađ ţađ er ekkert veriđ ađ gera. Engin vinna í ríkisstjórninni eđa ráđherrum. Viđskiptaráđherra situr iđjulaus, iđnađarráđherra áhugalaus, félagsmálaráđherra ađ snyrta neglurnar og utanríkisráđherra er ađ spegla sig í mótmćlunum. Og ráđherrar Sjálfstćđisflokksins eru auđvitađ ađ úthugsa einhverjar spillingarleiđir, reyna ađ klekkja á alţýđunni.

Nei. Nú er eiginlega nóg komiđ. Ţurfa ráđherrar Samfylkingarinnar ekki ađ standa upp og segja flokksmönnum sínum hvađ ríkisstjórnin er ađ gera, hvađ ráđuneytin og stofnanir eru nú ađ bardúsa frá morgni til kvölds? Meir'ađ segja ég virđist vita meira um verkefni ríkisstjórnarinnar en ţessir huglausu stjórnarandstćđingar í Samfylkingunni.

Ţetta stjórnarsamstarf virđist vera endurtekning á ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstćđisflokks og Alţýđuflokks undir stjórn Davíđs Oddssonar og Jóns Baldvins Hannibalssonar. Ríkisstjórnin lék ţar á reiđiskjálfi vegna innbyrđis átaka ráđherra krata og allt sem sagt var innan stjórnarinnar lak út.

Ţađ er ekki nema eđlilegt ađ Sjálfstćđismenn spyrji hvort Samfylkunni sé treystandi í ríkisstjórnarsamstarfi.


mbl.is Skúli Helgason: Krafa um breytingar á rétt á sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skaz

Eh vilt ţú semsagt fá aftur ţá tíma sem Framsóknarflokkurinn var ţćga hljóđláta undirlćgja Sjálfstćđisflokksins?

Erum viđ ekki ađ erfa skuldir ţeirra gjörninga og spillingar á meiri háttar hátt akkúrat núna?

Ţađ er ágćtt ađ ţađ sé hálfgerđ andstađa innan stjórnarinnar, ekki er stjórnarandstađan sjálf í ađstöđu til ađ veita ađhald.

Skaz, 16.1.2009 kl. 22:38

2 Smámynd: Gylfi Ţór Gíslason

Heyrđu Siggi

Ţađ er nú ekkert hćgt ađ hrópa húrra fyrir ţessari ríkisstjórn.

Ţađ er enginn látin sćta ábyrgđ.

Strax í okt.

Átti viđskiptaráđherra ađ láta framkv.stj. og stjórn fjármálaeftirlitsins víkja og segja svo af sér í framhaldi af ţví.

Einnnig átti Geir Haarde ađ láta seđlabankastjórn víkja og ráđa einn seđlabankastjóra og kjósa nýja stjórn.

Árni M. Matthíssen átti ađ segja af sér

Ţá hefđi fólk meiri tiltrú á ţessa stjórn og sći ađ nýtt Ísland vćri í augsýn

En ég sé ekki ađ venjulegar alţingiskosningar sé lausn.

Ţađ ţarf ađ breyta stjórnarskánni og kjósa forsćtisráđherran beinni kosningu og hafa hann ćđsta mann ţjóđarinnar og spara viđ ţađ forseta embćttiđ, svo ţarf hóp útlendinga til ađ leiđa okkur í gegnum ţetta fárviđri.

Gylfi Ţór Gíslason, 17.1.2009 kl. 03:46

3 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Gylfi, gamli vinur: Auđvitađ er hćgt ađ segja ađ ríkisstjórnin hefđi átt ađ gera hitt eđa ţetta. Ţađ er ekki umrćđuefniđ. Stađreyndin er bara sú ađ hávćr andstađa er međal krata gegn eigin ríkisstjórn og ráđherrar Samfylkingarinnar virđast vera á tauginni. Samt er stjórnarmeirihlutinn á alţingi yfriđ nćgur og ríkisstjórnin ćtti ađ geta gert alla ţá góđu hluti sem Samfylkinguna langar til. Gegn fćstum ţeirra stendur Sjálfstćđisflokkurinn. Sú hugsun lćđist ađ manni ađ Samfylkingin sé ekki heill flokkur, ţar sé drjúgur skammtur sem ćtti ađ vera í VG ...

Skaz: Nei, ég er ekki ađ biđja um Framsóknarflokkinn. Ekki gera mér upp skođanir.

Magnús Guđmundsson: Ég er nógu gamall til ađ vita ađ alltaf hefur veriđ andstađa gegn sitjandi ríkisstjórn. Núna veldur ţađ undrun ađ andstađan er innan annars stjórnarflokksins og jafnvel framkvćmdastjórinn er farinn á taugum. Ég hélt í einfeldni minni ađ ráđherrar Samfylkingarinnar gćtu ýmislegt gert til ađ róa sitt liđ, en ţađ virđist ekki vera.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 17.1.2009 kl. 10:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband