Skapand hugsun og skilyrðin
5.11.2008 | 11:12
Ef þjóðin á að geta komið sér út úr þessum efnahagsvanda þá þarf ríkisstjórnin án efa skapandi hugsun. Um það er enginn vafi. Grundvöllurinn er sá að koma í veg fyrir atvinnuleysi, hvetja til að ekki verði gengið harkalega gagnvart, skuldurm og ekki síður tryggja að þeir sem standa höllum fæti þurfi ekki að missa íbúðir sínar.
Því miður er kreppa sjaldnast móðir tækifæra fyrir þann sem er atvinnulaus. Fyrir þann sem missir vinnu sína er framtíðin aldrei möguleikar. Ástæðan er fyrst og síðast þær fjárhagslegu skuldbindingar sem hann og fjölskylda hans hefur tekið á sig. Svokallaðar atvinnuleysisbætur duga sjaldnast til afborgana af húsnæðislánum. Svo gripið sé til orðalags sem oft er notað í fréttum, þá er rekstrarhæfi einstaklings á atvinnuleysisbótum afar lítið. Til viðbótar kemur hinn dimmi skuggi vonleysis og óöryggis.Við þessu þarf ríkisstjórnin að bregðast.
Hagfræðingarnir Gylfi Zoëga og Jón Daníelsson rituðu fyrir skömmu saman grein í Morgunblaðið sem nefnist Yfir skuldasúpu. Þeir taka þar á málum á svipaðan hátt og Þór Sigfússon formaður SA gerir. Leggja áherslu á skapandi hugsun við að koma þjóðinni upp úr vandanum.Hugmyndir þeirra eru ma. þessar:
Mikilvægt að hugsa hlutina upp á nýtt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:19 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.