Glitnir fór ađ ráđum almannatengils

Hvađ gera ţeir sem eiga undir högg ađ sćkja? Jú, ţeir kalla til almannaráđgjafa sem gefur ţeim línuna, hvernig eigi ađ lágmarka skađann. Almannatengsl eru í raun ekkert annađ en markađssetning á skođunum, viđhorfum eđa stefnu. Ađ ţeim er unniđ á margvíslegan hátt og ţađ veltur ađ öllu leyti á eđli máls.

Ljóst er ađ stjórnendur Glitnis hafa átt undir högg ađ sćkja gagnvart stjórnvöldum og virđast vera ađ missa bankann úr höndum sér til Seđlabankans. Hvernig má ţađ vera? spyrja allir, ekki síst hluthafar Glitnis. Hvernig gat stjórn og stjórnendur glutrađ niđur stöđu fyrirtćkisins sem ţó virđis ekki tćknilega gjaldţrota heldur ţjáist af lausafjárskorti.

Í bankann var kallađur almannatengslaráđgjafi og hann virđist hafa veitt ţó ráđ sem duga. Ţar sem ég hef nokkuđ komiđ nálćgt almannatengslum og lesiđ mér pínulítiđ til í ţeim frćđum ţá tel ég mig geta fullyrt nokkurn veginn hvađa ráđ almannatengslaráđgjafinn veitti.

Ráđgjafinn sagđi: 

1. Myndiđ ykkur eina skođun og standiđ saman sem einn mađur um hana.
2. Gefiđ út fréttatilkynningu um stöđu mála byggđa á sjónarhorni ykkar.
3. Fariđ í fjölmiđla, viđtöl og umrćđuţćtti og rökrćđiđ.
4. Haldiđ alltaf ró ykkar, endurtakiđ alltaf nokkur rök og látiđ ekki dreifa umrćđunni um annađ 

 

Svo virđist sem breyting hafi orđiđ á skođunum fjölmargra um Glitnismáliđ frá ţví síđasta mánudag. Margir segjast hafa skipt um skođun, veriđ fyrst sammála stjórnvöldum en núna hlustađ á rök Glitnismanna og breytt um skođun. Ađrir segjast núna vera orđnir beggja blands, ekki geta áttađ sig á ţví hvernig málin standa eđa hver hafi rétt fyrir sér.

Hvernig sem á málin er litiđ ţá hafa Glitnismenn unniđ verulega á. Fjöldi manns virđist telja ađ ríkiđ hafi klekkt á bankanum, fengiđ hann fyrir lítiđ og stađan sé núna námkvćmlega hins sama og hafi stjórnvöld tekiđ til ţess ráđs ađ veita neyđarlán.

Fátt fer nú fyrir rökum ríkisstjórnar og Seđlabanka. Kannski er ástćđan sú ađ stjórnvöld notast ekki viđ ráđgjafa í almannatengslum, ţau eru betri í flestu öđru en ađ gera stađreyndir máls skiljanlegar fyrir okkur, óbreyttum almúganum.

Ţví miđur er sá tími liđinn ađ einstaklingar, stjórnvöld eđa fyrirtćki geti „bara“ sagt ţađ sem ţau meina og ćtlast svo til ađ allir skilji. Hlutverk almannatengla er međal annars í ţví fólgiđ ađ gera flókna hluti skiljanlega, draga fram ađalatriđi og svo ekki síst ađ koma ţeim á framfćri viđ fjölmiđla.

Viđ sáum ţađ svart á hvítu á Stöđ2 í gćrkvöldi er ţau Agnes Bragadóttir, blađamađur á Morgunblađinu og Sigurđur Guđjónsson, lögmađur og stjórnarmađur í Glitni, vógust međ rökum um yfirtöku ríkisins á bankanum.

Mćttust ţarna stálin stinn og var ljóst ađ Sigurđur lögmađur mátti hafa sig allan viđ ađ svara hinum beinskeitta blađamanni. Hann hélt ţó ró sinni og gerđi ţađ sem rétt var, svarađi yfirleitt í einföldu máli en lét ekki Agnesi leiđa sig til slátrunar.

Vandinn viđ sjónarmiđ ţeirra Glitnismanna er nú einfaldlega sá ađ ţeir hafa ekki talađ einum rómi. Forstjóri bankans hefur virst vera sáttur viđ ađgerđir Seđlabankans en stjórnarmenn eru ósáttir. Ţađ er líka ađeins ósannfćrandi hversu seint ţeir tóku viđ sér. 

Stađreyndin er sú ađ ţegar fyrirtćki á undir högg ađ sćkja ţá ţarf ađ bregđast mjög fljótt viđ. Raunar strax. Skađinn er skeđur ţegar ávirđingarnar birtast einar í fjölmiđlum. Skárra er ţó ađ sjónarmiđ beggja birtist.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband