Fúll á móti

Jónas Kristjánsson var einu sinni ritstjóri DV og ţar áđur Vísis. Hann er nokkuđ vel ritfćr mađur og hefur tamiđ sér knappan stíl.

Margir blađamenn hampa Jónasi. Hann er hins vegar ekki allra vegna ţess ađ hann virđist vita allt, kunna allt og skilja allt miklu betur en allir ađrir. Tónninn í blogginu hans (www.jonas.is) er oft hrokafullur og nöldur er algengt. Innan um eru ţó stórkostleg gullkorn eins og niđurlagiđ í ţessari grein:

Piparúđinn heitir varnarúđi í Morgunblađinu. Hví ekki kalla hann ástarúđa? Vćri í samrćmi viđ söguna 1984 eftir George Orwell. Ţar hafđi stjórnin búiđ til tungumál, Newspeak, ţar sem svart var hvítt. Innanríkisráđuneytiđ hét ástarráđuneyti og stríđsráđuneytiđ hét friđarráđuneyti. Stríđsráđuneyti Vesturlanda heita varnarmálaráđuneyti. Ţađan er orđiđ varnarúđi. Jóhannes Nordal hóf Newspeak á Íslandi. Hann fann upp orđiđ gengisbreyting yfir gengislćkkun. Alltaf er veriđ ađ ljúga ađ ykkur. Mér sýndust löggurnar međ úđann ekki vera í neinni vörn. Fremur virtust ţćr vera ađ fá fullnćgingu.

 

Jónas vandar yfirleitt aldrei stjórnvöldum kveđjurnar. Ţau eru skipuđ bófum og fasistum. Skrif og tungutak Jónasar minnir mig á bćkur kommúnista sem mađur las sem ungur mađur. Í ţeim skipti mestu máli gildisţrungin uppnefni. Ţannig kallar Jónas menn hiklaust fasista, glćpamenn, hermir nasisma upp á ţá sem og lesendur sína:

Ţađ eru ekki bara yfirmenn dómsmála og löggćzlu, sem eru fasistar, heldur eruđ ţiđ flest litlir fasistar í sálinni.

 

Jónas er grjótkastari en hann kastar vörubílshlassi í hvert sinn sem hann finnur sér fórnarlamb. Ţannig gera bara öfgamenn. Ţeir einangrast og gagnrýni ţeirra verđur ljótt bitlaus. Menn eins og ég sem lesa daglega bloggiđ hans hlćgja kannski ađ myndrćnni líkingu. Löggurnar öskruđu „gas, gas, gas" og Jónas sagđi ađ ţćr „virtust ţćr vera ađ fá fullnćgingu" ... En mađur hreinlega nennir ekki ađ skilja samsćriskenningar Jónasar. Hann myndi líklega svara međ ţví ađ kalla mann smáborgara eđa fasista.

Óeirđirnar í gćr voru lögregluóeirđir, skipulagđar af öfgaöflum kerfisins. Ađ baki sjáum viđ svip Björns Bjarnasonar ráđherra og Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra.

 

Jónas hefur andstyggđ á Sjálfstćđisflokknum og öllum trúnađarmönnum hans, núverandi og fyrrverandi, og öllum ćttmönnum ţeirra. Dána forystumenn dáir hann hins vegar. Eftir ađ vera búinn ađ hrauna yfir Sjálfstćđismenn er hann svo hissa á ţví ađ ţeir vilji ekkert međ hann hafa. Ţá skrifar hann í öngum sínum á ţessa leiđ:

Viđ hjónin sigldum til sćtis í Holtinu í kjölfar yfirţjónsins. Innkoman sćtti skelfingu Haraldar Johannessen, sem sat ţar viđ annan mann. Ţeir voru búnir ađ panta, matseđlarnir voru horfnir. Eftir fimm mínútna vanlíđan flúđi ríkislögreglustjórinn út á götu. Í annađ sinn sátum viđ hjónin ţar í velsćld. Ţá kom Davíđ Oddsson í gćttina, en hrökklađist öfugur til baka. Tveim mínútum síđar skauzt Hannes Hólmsteinn í tvígang úr anddyri í eldhús. Dílum hans lauk međ, ađ félagarnir lćddust sem krimmar inn í gluggalausa kompu viđ eldhúsiđ. Mér líđur vel í Holtinu, hćnurnar ţjóta í allar áttir.

 

Jónas Kristjánsson mćtti kalla samvisku ţjóđarinnar, hann sé mađurinn sem ţorir ađ segja ţađ sem ađrir hugsa. Ég held ţó ekki. Hann er bara eins eins og áhorfandi á fótboltakappleik sem kastar köpuryrđum á leikmenn í báđum liđum. Hann virđist engan styđja, er sama hvernig leiknum lyktar svo fremi ađ hann fái útrás fyrir ţađ sem ţjakar hann. Međ góđri leiđsögn hefđi Jónas kannski orđiđ nýtur ţjóđfélagsţegn á efri árum. Ţegar hann var ritstjóri Vísis var hann hárbeittur gagnrýnandi kerfisins, hvass og skilmerkilegur. Núna er hann fyrrverandi ritstjóri. En helvíti er hann samt oft góđur eins og ţetta sýnir:

Afskrćmt hlutleysi fjölmiđla leiđir til, ađ ímyndun fćr sama vćgi og veruleiki í hugum fólks.Jónas er samt bestur ţar sem hann skrifar „Kennslubók í blađamennsku" og er birt á vefnum hans. Ţar fjallar hann um blađamennsku, fréttir, rannsóknir, textastíl, ritstjórn, nýmiđlun, framtíđ, forsögu og umrćđu. Sumt hef ég lesiđ, á annađ eftir. Kennslubókin er ekki ađeins góđ fyrir blađamenn heldur hafa allir sem áhuga hafa á ađ tjá sig í skrifuđu máli gagn af henni. Mér er ţó til efs ađ margir blađamenn hafi lesiđ hana.

 

Á heimasíđu Jónasar eru átta einfaldar reglurum ritstíl. Ţćr ćttu allir ađ reyna ađ tileinka sér.

Reglur Jónasar um stíl:

  1. Skrifađu eins og fólk, ekki eins og frćđimenn.
  2. Settu sem víđast punkt og stóran staf.
  3. Strikađu út óţörf orđ, helmingađu textann.
  4. Forđastu klisjur, ţćr voru sniđugar bara einu sinni.
  5. Keyrđu á sértćku sagnorđi og notađu sértćkt frumlag.
  6. Notađu stuttan, skýran og spennandi texta.
  7. Sparađu lýsingarorđ, atviksorđ, ţolmynd og viđtengingarhátt.
  8. Hafđu innganginn skýran og sértćkan.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband