Fjölgun göngufólks mun valda enn frekari landskemmdum

DSC00068Ţađ stórsér á Esjunni vegna átrođnings ferđamanna. Fimmvörđuháls liggur undir skemmdum, gönguleiđin milli Landmannalauga og Ţórsmerkur, fjöldi gönguleiđa í Ţórsmörk og á svćđin sunnan Krossár eru skemmd og svona má lengi telja.

Ritstjórnargrein Morgunblađsins í dag, 17. júlí 2007 fjalla um landiđ og ferđamennsku. Ţar er fjallađ um átrođning ferđamanna og bent á ađ vinsćlir ferđamannastađir séu takmarkađar auđlindir og hvatt til umrćđu um vandamáliđ.

Er ástćđa til ađ taka ţađ fram sem liggur í augum uppi? Jú, ekki gera sér allir grein fyrir ţeirri stađreyns ađ ţađ eyđist sem af er tekiđ. Sama er međ gönguleiđir á hálendinu. Svo „óvistvćn“ er ferđamennska göngufólks ađ hún slítur landinu, göngustígar myndast, ţeir grafast niđur, vatn tekur ađ renna í ţeim, ţeir verđa ófćrir, göngumenn fćra sig til hliđar og ţar byrjar sama vandamáliđ aftur. Allt ţetta getur síđan valdiđ uppblćstri og frekari gróđureyđingu.

Efri myndin var tekin nýlega og er frá Foldum sem tilheyrir gönguleiđinni yfir Fimmvörđuháls. Hin var tekin í vor á gönguleiđinni upp á Ţverfellshorn í Esju.

DSCN1448Er hér veriđ ađ vara viđ ferđalögum göngufólks um landiđ? Nei, ég er sjálfur göngumađur en mér svíđur hins vegar sárt ađ sjá hverjar eru afleiđingar átrođnings okkar göngumanna.

Hvađ er ţá til ráđa? Ţví er til ađ svara ađ akvegir eru allflestir undirbúnir, enginn fćr lengur ađ aka ađ vild utan vega. Vegum er viđhaldiđ, stöđugt er reynt ađ bćta fyrir ţađ slit sem verđur. Sama hugsun ţarf ađ verđa á gönguleiđum landsins.

Til ađ koma í veg fyrir ađ gönguleiđir slíti landinu og skemmi út frá sér ţarf ađ fyrst og fremst ađ undirbyggja göngustíga sem standa í halla. Ţar er hćttan á skemmdum gríđarlega mikil eins og sjá má t.d. undir Ţverfellshorni í Esju og á Foldum í Gođalandi á gönguleiđinni yfir Fimmvörđuháls.

Ţetta nefnir Morgunblađiđ ţví miđur ekki í forystugrein sinni í dag. Blađiđ hefur mikil áhrif og tekur afstöđu til ţjóđţrifamála og hvetur til umrćđu. Ţessi grein mín og ađrar eru til ađ vekja upp umrćđuna. Sjá nánar fleiri greinar á ţessari bloggsíđu, t.d. greinarnar „Esjan er stórskemmd“, „Hvernig á ađ bćta skemmdir vegna ferđamanna?“, „Er Esjan ónýt?“ og „Landskemmdir vegna umferđar“.

 

Hér hefur ekki veriđ rćtt neitt um ţá ábyrgđ ţeirra sem taka ađ sér ađ leggja nýja gönguleiđir. Hún er mikil og víst ađ sumir ţeirra eru ekkert skárri en sauđféđ sem á „sök“ á mörgum stígum hér og ţar. Ţađ er einfaldlega háttur göngumanna ađ reyna ađ fara sem skemmsta leiđ á milli stađa. Allir krókar verđa ţannig til vandrćđa eins og sést t.d. á gönguleiđinni á Ţverfellshorn. Ţar var reynt ađ fá fólk til ađ ganga eftir fínum stíg ađ tröppum, en fáir létu sér segjast heldur styttu sér leiđ og skemmdu fallega grćna brekku og ţar er nú fjöldi göngustíga eins og neđri myndin ber međ sér.

Spáđ er um sex hundruđ ţúsund ferđamönnum hér á landi eftir nokkur ár. Verđi ekkert ađ gert spái ég stórkostlegum landskemmdum vegna göngufólks, íslenskra sem útlendra. 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband