Til hvers ađ biđjast afsökunar?

Ég varđ fyrir ţví í gćr ađ tveir bílar tóku fram úr mér á götu ţar sem var einungis ein akrein í hvora átt. Í bílunum voru unglingar í kringum sautján ára aldur, mikiđ fjör og mikiđ gaman. Bílunum var ekiđ verulega greitt, ţeir voru greinilega í kappakstri ţví annar bíllinn reyndi ađ komast fram fyrir hinn međ ţví ađ aka á vinstri vegarhelmingi. Svo lögđu ţeir fyrir framan húsiđ ţar sem halda átti partíiđ og út út bílinum gengu tíu gerđaleg ungmenni.

Á undan mér var jeppabíll og ökumađurinn hafđi enga vafninga heldur ók inn ađ íbúđarhúsinu og lagđi bíl sínum fyrir aftan kappakstursbílana. Farţegamegin sté út kona og tók til ađ úthúđa krökkunum fyrir glćfraaksturinn. Ţar sem mér verulega brugđiđ blandađi ég mér í hópinn og sparđi ekki skammirnar frekar en konan. Krökkunum ţótti ţetta nú hin mesta vitleysa og nenntu ekki ađ standa undir ţessum látum, en fóru bara inn. Viđ, gamla fólkiđ, kölluđum ţá á lögguna og vildum kćra. Konan sagđist ekki una svona aksturslagi á götu ţar sem börnin hennar eiga daglega leiđ um.

Lögreglumennirnir tóku málunum af ákveđni og sökudólgarnir viđurkenndu of hrađan akstur, ađ hafa ekiđ á röngum vegarhelmingi og líklega margt fleira. Eftir ađ hafa upplýst ţetta voru unglingarnir teymdir ţangađ sem viđ kćrendurnir stóđum og annar lögreglumannana sagđi röggsamlega: „Nú vil ég ađ ţiđ biđjiđ ţetta fólk afsökunar.“

Ég rak upp stór augu og eyru. Til hvers ađ biđja okkur afsökunar? Krakkafíflin brutu lög og reglur og viđurkenndu ţađ. Ţau brutu ekkert á rétti mínum en mér ofbauđ hinsvegar framkoma ţeirra og einföld afsökunarbeiđni breytir engu.

Eiginlega ofbauđ mér frekar framkoma lögreglumannanna sem vildu frekar láta krakkana biđjast afsökunar en ađ lesa ćrlega yfir ţeim, láta foreldra ţeirra vita af glannaskapnum og ekki síst láta foreldra hinna vita af ţví ađ ţau hafi veriđ í bíl sem ekiđ var allt of hratt og gáleysislega.

Ţegar ég var í sumarlöggunni í gamla daga ţótti frekar tilgangnum náđ ţegar löggan reyndi ađ tala um fyrir unglingum. En tímarnir hafa breyst og kannski unglingarnir líka.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband