Hva var hann a gera Kross?

pistli laugardagsins 9. jn segir Vikverji Morgunblainu fr frtt sem birtist vikunni um fjrtn ra dreng sem bjarga var r Kross. S spurning vaknar hjkvmilega hva drengurinn hafi veri a gera nni. Var hann a vaa nna, datt hann hana, fll hann r bl lei yfir, tlai hann a stkkva yfir ?

Kross getur veri mjg vatnsmikil og gnandi en hn getur lka veri meinlaus a sj. Svoleiis er n oftast hegun jkulfljta. g hef oft vai Kross, einn ea sem fararstjri me hpa sem g hef fari me um rsmerkursvi og aldrei hefur hn veri auveld vegna ess a hn getur veri straummikil.

F r er hgt a veita flki sem vill vaa nema a eitt a s straumur nni verur hn eim mun verri sem hn er dpri. a er raunar rkrtt lyktun en hva veit s reyndi.

Gumundur Jnasson fjallablstjri sagist geta heyrt dptina! Hann kastai vnum stein t mija nna og ef hann heyri honum glamra vi botngrjti var htt a aka yfir. etta r dugar a sjlfsgu ekki gngumanninum. N tkast hins vegar a ganga me stafi sem eru hin mestu arfaing. Best er a bera sig annig vi a styja sig undan straumi me stafinn annarri hendi og reifa fyrir framan sig me stafinn hinni. S straumurinn svo ungur a maur ni ekki a setja ar stafinn til botns ea hann berst til hliar vegna straums, er in einfaldlega strhttuleg, v fyrir flesta.

Hva er til ra? J, ef vi erum a tala um Kross, sparar gngubrin vi Langadal miki volk og fyrirhfn. Af hverju var hn ekki nefnd frttinni? Hvers vegna skpunum arf yfirleitt einhver a vaa Kross? Flk arf ekki einu sinni a aka yfir na s tlunin a fara Langadal. Skynsamt flk leggur blnum nnd vi gngubrna og gengur me sitt hafurtask yfir a Skagfjrsskla. Svona einfalt og gilegt er etta rsmrk og Vkverji arf ekkert a mlga neinar frekari agerir til a draga r httu vi Kross.

Vandinn liggur hins vegar hj eim sem tla inn Hsadal og arf a aka yfir. hafa rekstrarailar srstaklega teki mti hpum og sjaldnast er in mikill vandi fyrir strar rtur.

Svo er a bara eitt a lokum. Hi eina sem getur komi veg fyrir slys byggum er heilbrig skynsemi, a tla sr ekki meira en tbnaurinn, getan og reynslan segir til um. a jafnt vi um sem ferast ftgangandi sem vlknnum kutkjum.

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband