Óökuhćfur - tímapunktur - ađ sjá aukningu eftirspurnar

Orđlof

Lög eđa skilningur

Ţađ verđur ađ beita öđrum rökum en lögfrćđilegum viđ skilgreiningu á fullveldinu nú á tímum. Eins og áđur verđa ţjóđir ađ sćkja styrk í menningararf sinn og uppruna til ađ skapa sér ţađ svigrúm sem ţćr vilja njóta. Lögin eru ađeins umgjörđ. 

Ţađ ţýđir lítiđ ađ setja ákvćđi um íslenska tungu í lög eđa stjórnarskrá sé ekki lögđ rćkt viđ ađ efla skilning á gildi hennar.

Björn Bjarnason. 

Athugasemdir viđ málfar í fjölmiđlum

1.

13 hafa greinst í Portúgal …

Frétt á ruv.is.                                      

Athugasemd: Blađamađur Ríkisútvarpsins er ósamkvćmur sjálfum sér. Ýmist byrjar hann málsgrein á tölustaf eđa bókstöfum.

Af hverju heldur hann sig ekki bara viđ bókstafina. Ţađ er svo auđvelt.

Tillaga: Ţrettán hafa greinst í Portúgal …

2.

73 ţingmenn Moderaterna …

Frétt á visir.is.                                     

Athugasemd: Blađamađur á Vísi heldur, líkt og margir ađrir blađamenn, ađ ekkert sé ađ ţví ađ byrja málsgrein á tölustaf. Enginn leiđréttir hann og stjórnendur fjölmiđilsins vita líklega ekki betur.

Tillaga: Sjötíu og ţrír ţingmenn Moderaterna …

3.

„Óökuhćfur sökum veikinda.

Fyrirsögn á mbl.is.                                      

Athugasemd: Varla er manninum ekiđ. Er ekki venjan sú ađ segja ađ bíll sé óökuhćfur? Er sagt ađ bilađur bíll sé „veikur“? 

Á máliđ.is segir um orđiđ óökuhćfur:

sem er ekki hćgt ađ aka
ekki í ástandi til ađ aka bíl

Ţar höfum viđ ţađ. Hvort tveggja má nota, um bíl og ökumann. Dreg nú samt í efa ađ orđin ökuhćfur eđa óökuhćfur séu mikiđ notuđ um fólk. Ţess vegnar er tillagan skárri

Tillaga: Gat ekki ekiđ bíl vegna veikinda

4.

„Flest ţarf ađ hreinsa á einhverjum tímapunkti, jafnvel tjörnina norđan viđ Ráđhús Reykjavíkur eins og hér er gert.

Frétt á blađsíđu 2 í Morgunblađinu 3.12.21.                                     

Athugasemd: Orđiđ „tímapunktur“ er orđleysa sem hingađ til hefur ekki ţurft í íslensku. Líklega komiđ út ensku, „point of time“.

Prófiđ ađ sleppa orđinu og merking málsgreinarinnar mun ekkert breytast.

Ef ţörf ţykir má nota orđalagiđ ’einhvern tímann’ og ţađ dugar vel.

Tillaga: Flest ţarf ađ hreinsa jafnvel tjörnina norđan viđ Ráđhús Reykjavíkur eins og hér er gert.

5.

„Viđ sjáum mikla aukningu eftirspurnar hjá viđskiptavinum okkar, viđ sjáum met í ţví …

Frétt á blađsíđu 4 í Morgunblađinu 3.12.21.                                     

Athugasemd: Ţetta er haft eftir fjölmiđlafulltrúa Landsvirkjunar. Svona orđavađall er afar algengur en međ dálítilli hugsun hefđi veriđ hćgt ađ sleppa kansellístílnum og orđa ţetta eins og alţýđa manna talar.

Tillaga: Eftirspurn hefur aldrei veriđ meiri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband