Feb. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Þetta er mitt fólk í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
3.6.2021 | 12:22
Fjölmargir hafa spurt mig hvernig ég myndi kjósa í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Kosið er laugardaginn 4. og sunnudaginn 5. júní. Kjósa skal átta manns.
Margir góðir menn hafa boðið sig fram í prófkjörinu og mikill vandi er að velja. Líklega má kalla þetta lúxusvanda og margir kunna að fyllast hreinum og klárum valkvíða þegar taka þarf afstöðu.
Ég hef velt málunum lengi fyrir mér og hér er sá listi sem ég mæli með. Ég þori að ábyrgjast alla, þeir eru gegnheilir og traustir Sjálfstæðismenn ekki síður en þeir sem ég valdi ekki á listann minn:
- Guðlaugur Þór Þórðarson
- Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
- Birgir Ármannsson
- Brynjar Níelsson
- Kjartan Magnússon
- Diljá Mist Einarsdóttir
- Sigríður Á. Andersen
- Hildur Sverrisdóttir
Sjálfstæðisflokkurinn er með fimm þingmenn í Reykjavíkurkjördæmunum. Markmiðið er að sjálfsögðu að ná inn átta þingmönnum í haust.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 5
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 108
- Frá upphafi: 1647878
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ææ ekki traustvekjandi að setja bara eina konu inn. Hvar er jafnrêttið?
Soffía Káradóttir (IP-tala skráð) 4.6.2021 kl. 20:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.