Ríkislögreglustjóraleiđin, stikađur vitleysisgangur

Screenshot 2021-03-30 at 11.03.04Talsverđur munur er á tveimur gönguleiđum ađ gosstöđvunum í Geldingadal. Sú sem flestir fara er ríkislögreglustjóraleiđin, ómöguleg gönguleiđ, brött og torfarin ađ hluta. Svo er ţađ hin, um Nátthagadal, örlitlu vestar. Einkar ţćgileg leiđ, enginn kađall, ekki snarbrött brekka og sárafáir á ferđ.

Hćgra megin er mynd af visir.is. Hún sýnir glögglega hversu andstyggilega leiđinleg ríkislögreglustjóraleiđin er. 

Kađallinn í brattanum hefur veriđ tilefni til ótal frétta vegna smithćttu. Göngumenn geta boriđ smit í hann og nćsti mađur tekur á kađlinum og kóvit-19 veiran á greiđa leiđ í fólk. Vinstra megin á myndinni sést ofan í Nátthagadal.

Til samanburđar er hér mynd sem Helena Káradóttir tók í fyrradag.

NátthagadalurMyndin er tekin ofarlega í Nátthagadal sem breiđir úr sér fyrir neđan. Um hann er besta leiđin ađ gosstöđvunum, hvorki leiđinleg né erfiđ eins og ríkislögreglustjóraleiđin, og alls ekki brött. Svo er ţađ stór kostur ađ sárafáir hafa enn sem komiđ er uppgötvađ ţessa frábćru leiđ. Ţó geta ţúsundir fariđ ţarna um án vandrćđa.

Ţarna má auđvitađ ađ gera smávćgilegar breytingar á gildraginu sem er fremst á myndinni. Ţar mćtti auđveldalega útbúa tvo stíga, einn fyrir ţá sem eru á uppleiđ og ađra fyrir ţá sem eru ađ fara til baka. Líklegast mun ţetta gerast sjálfkrafa ef fleiri fara ţarna um.

Ţar ađ auki mćtti búa til mörg ţúsund bílastćđi í dalnum međ lítilsháttar lagfćringum á veginum ţangađ.

En, nei. Markmiđ Ríkislögreglustjóraembćttisins, almannavarna landsins, er ađ gera fólki erfitt fyrir. Tefja fólk, koma í veg fyrir ađ ţađ fái notiđ eldgossins nema međ ţví ađ fara stórhćttulega gönguleiđ. Slíkt kallast vitleysisgangur.

Hér er mynd af forsíđu Fréttablađsins í dag og segir hún alla söguna.

Screenshot 2021-03-30 at 12.31.04


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţetta er mjög athyglisvert. Hvernig vćri ađ skjóta ţessu á einhvern blađamanninn og fá umrćđu?

Geir Ágústsson, 31.3.2021 kl. 08:34

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Lestu bara fjölmiđlanna í dag, Geir. Í fréttum eru ekkert annađ en sögur af vandrćđagangi, stjórnleysi og forystuleysi. Kvartađ er yfir ţví ađ Grindavík sé í „gíslingu“. Heimamenn ţar komist ekki leiđar sinnar vegna „stjórnunar“ ríkislögreglustjóra. Ţađ er rétt.

Yfirvöld hafa ekki neina yfirsýn, enginn sér lausnirnar sem blasa viđ. 

Tíu dögum eftir upphaf eldgossins vita yfirvöld ekkert hvađ á ađ gera vegna ţeirra ţúsunda sem vilja skođa gosiđ. Frá upphafi hafa yfirvöld ekkert gert nema tefja fyrir almenningi. 

Og fjölmiđlar bera helst fréttir af sóđaskap og óhöppum. Neikvćđur fréttaflutningur. Stađreyndin er sú ađ ţarna safnast saman gott fólk og allir eru kátir og léttir og skemmta sér stórkostlega. Vera má ađ yfirvöldum og öđrum gremjist gosgleđi fólks.

Ég var á gosstöđvunum í gćr, í annađ sinn, og ekkert hefur breyst á viku. Stađan er yfirvöldum til háborinnar skammar.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 31.3.2021 kl. 08:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband