Er markmiđiđ í stjórnmálum ađ ófrćgja andstćđinginn?
31.1.2021 | 17:33
Sé ćtlunin ađ berja á andstćđingi í stjórnmálum, niđurlćgja hann eđa ófrćgja er ađferđafrćđin ţessi:
- Vitna í orđ andstćđinganna
- Fara rangt međ tilvitnunina
- Leggja út af hinni röngu tilvitnun
- Fá fleiri til ađ gera hiđ sama
Ţetta kann Helga Vala Helgadóttir, ţingmađur Samfylkingarinnar flestum betur og fer nákvćmlega eftir ţessum frćđum. Hún skrifar grein í Morgunblađiđ 30. janúar 2021, sjá hér.
Og svona gerir hún:
Vitnar í orđ andstćđinganna:
Ţađ kom líka berlega í ljós á Alţingi í vikunni ţegar Logi Einarsson, formađur Samfylkingarinnar, spurđi Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstćđisflokks, út í afstöđu hans til sífellt verri stöđu Íslands í ţessum málum. Ţví miđur báru svör formanns Sjálfstćđisflokksins međ sér ađ hann telur skýrslur sem ţessar, sem og niđurstöđur GRECO, samtaka ríkja Evrópuráđsins gegn spillingu, ekkert til ađ hafa áhyggjur af.
Fer rangt međ tilvitnunina:
Svo virđist sem formađur Sjálfstćđisflokksins telji ţađ engin áhrif hafa á íslenskt atvinnulíf og efnahag ţjóđar ađ hér aukist spilling jafnt og ţétt á valdatíma hans, en ţá er rétt ađ benda honum á ađ viđ ákvörđun um fjárfestingar erlendra ađila hér á landi er einmitt horft til stöđu ríkja er varđar spillingu.
Leggur út af hinni röngu tilvitnun:
Allt samfélagiđ tapar trúverđugleika á altari sérhagsmunagćslu Sjálfstćđisflokksins. Rannsóknir sýna ađ spilling er illvíg meinsemd sem ógnar lýđrćđinu, grundvallarmannréttindum og lífsgćđum almennings.
Fá fleiri til ađ gera hiđ sama
Ţessu gleymdi ţingmađurinn en veit svo sem ađ upphlaupsliđ Samfylkingarinnar tekur undir orđ hennar í athugasemdadálkum fjölmiđla. Og auđvitađ gerist ţađ.
DV segir frá Moggagrein Helgu Völu Helgadóttur, alţingismanns. Og í athugasemdadálkinum vantar ekki skítlegar athugasemdir.
Jón Hreggviđur Helgason segir:
Leggja ţennan Sjálfstćđis NASISTA FLOKK NIĐUR hann byggist á spillingu auđvaldsins
Jóna Ástríđur segir:
Djöfuls hroki og spilling í ţessu bláa liđi,nú er ţađ ekki bláa hendin,ţađ er bláar eiturtúngur.
Ćsingurinn er slíkur ađ fólk sem svona talar er til alls víst komi ţađ höndum yfir heykvíslar, hafnaboltakylfur, snćri og ... eitthvađ enn hćttulegra.
Ţetta er skrifađ á ţeim dögum sem flestir stjórnmálamenn og gott fólk hvetja til hófsemi í orđrćđu og fordćma skotárásir á stjórnmálaflokka, árás á bíl borgarstjóra og svo framvegis. Ţá segist Helga Vala Helgadóttir alţingismađur vera góđa fólkiđ. Lesendur taka eflaust undir ţađ eftir ađ hafa lesiđ ofangreint.
Orđ Bjarna
Og hvađ sagđi Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráđherra, í tveggja mínútna svari í óundirbúnum fyrirspurnum á Alţingi. Í frétt á mbl.is segir:
Mér finnst sjálfsagt ađ velta ţví upp hvađ viđ getum gert til ţess ađ bregđast viđ ţeirri stöđu. Eitt af ţví sem er áberandi í skýrslu sem ţessari, og ţađ sama á viđ um GRECO-úttektir, er ađ ţađ eru ekki endilega dćmin um spillingarmál sem menn hafa í höndunum, heldur tilfinningin fyrir ţví ađ einhvers stađar grasseri spilling, einhver svona óljós tilfinning. Oft gerist ţađ nú ţegar formenn í stjórnmálaflokkum koma upp og tala einmitt inn í ţá tilfinningu, ađ hún versnar, sagđi Bjarni.
Helga Vala Helgadóttir, ţingmađur, skrökvar er hún fullyrđir ađ Bjarni segi ađ skýrslan sé ekkert til ađ hafa áhyggjur af.
Helga Vala Helgadóttir, ţingmađur, skrökvar og segir ađ Bjarni hafi engar áhyggjur af spillingu.
Helga Vala Helgadóttir, ţingmađur, leyfir sér ađ draga rangar ályktanir af upploginni tilvitnun sinni er hún talar um sérhagsmuni Sjálfstćđisflokksins.
Markmiđ Helgu Völu Helgadóttur, ţingmanns, virđist ekki vera ađ vinna fyrir samfélagiđ heldur ađ ófrćgja ađra. Hún gerir ţađ af mikilli list.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.