Brjta jlahef, Covid test og Vir afkvai sig

Orlof

Bratti

A eiga brattann a skja ir a mta mtstu; eiga erfitt uppdrttar; lenda rengingum.

arna er trlega, segja frir menn, nafnori bratti, og lkingin dregin af fjallgngu, ekki lsingarori brattur, og v eru n-in tv. etta rttast hr, v enn skja sumir „brattan“.

Mli, blasa 19 Morgunblainu 25.11.20.

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

1.

„Breytt nafn hugsanlegt.“

Fyrirsgn mbl.is.

Athugasemd: Mikill munur er v a breyta nafni og breyta um nafn. Frttin er um hi sarnefnda og v er fyrirsgnin rng.

Umruefni er tungubrjturinn „Iceland air connect“, flugflag sem ht lengi v lagleganafni Flugflag slands. Svo kvu gfumenn a breytaum nafn og san hefur leiin legi fjrhagslega niur vi v aeins rfir af alukyni gtu bori afram og enn frri muna a. Fra m rk fyrir v a nafnbreytingin hafi veri ger til a knast flki sem ekki talar slensku sem segir allt um vihorfi til heimamanna.

Eigandi flugflagsins er flugflagi sem einu sinni ht v gta nafniFlugleiir. Sar kvu afar klrir gfumenn a breyta nafninu „Icelandair“. ar sem enginn hrgull er gfumnnum slandi tku eir sig til og bttu vi einhverju um„group“ ensku og tti flott a tengja vi ensk fyrirtkjanfn. Og n Icelandair group flugflagi Icelandair sem Iceland air connect.

Samkvmt frttinni er tlunin a setja innanlandsflugflagi beint undir utanlandsflugflagi. Ekki er a efa a hinir aljlega enkjandi stjrnendur „slandsflugs“ hljti a geta komi me enskt nafn fyrir innanlandsflugi, nafn sem verulegt brag er af fyrir tlendinga og vi ala manna getum hvorki bori fram ea fest okkur minni. „Iceland air domestic most lovely connection“, „Iceland air clean“ ea eitthva svoleiis. Ktast gfumenn t um alla ma.

Tillaga: Breyta hugsanlega um nafn.

2.

„Rflega tuttugu ra jlahef brotin“

Fyrirsgn mbl.is.

Athugasemd: Lklegraer a hefi hafi verirofin sem er auvita allt anna en a hn hafi veri brotin.

Stundum finnst mr a blamenn mttu hafa meiri orafora. frttum segir stundum a eitthva s verra en ur. Auvita veltur a umfjllunarefninu en oft fer betur v a segja a eitthva s lakara. Nmsrangur barna getur veri verri en ur, en ef til viller hannlakari. Nema hann s betri og kann a vera a hann s skrri.

Blbrig slenskunnar geta veristrkostleg s oraforinn fyrir hendi og skrifarar kunni a beita honum.

Tillaga: Rflega tuttugu ra jlahef rofin.

3.

„eir urfa san a panta tma fyrir ig Covid test.“

Fyrirsgn mbl.is.

Athugasemd: Aragri frtta fjalla um heimsfaraldurinn en afar sjaldgft er a reyki ea arir sletti. vallt er tala um sttkv, smit, snatku, smitrakningar og svo framvegis og er a afskaplega gott og til eftirbreytni. Engin hrgull er gum slenskum orum sem tlka a sem skra arf.

Vi urfum ess vegna ekki „Covid test“, getum fari snatku nstu heilsugslu.

Tillaga: eir urfa san a panta tma fyrir ig Covid snatku.

4.

„Annir kalla aukna innvii.“

Fyrirsgn blasu 2 viskiptablai Morgunblasins 25.11.20.

Athugasemd: Innviir eru samkvmt orabkinni mttarviir hsi ea skipi. yfirfrri merkingu er hagfrinni sagt a eir su undirstur efnahagslfs, nefna mfjarskipta- og samgngumannvirki, skla, sjkrahs og lka. Enskir tala hr um „infrastructure“.

Allur andskotinn er n orinn a „innvium“ og sfellt er tnglast orinu rtt eins og til a gefa skrifum gfulegra yfirbrag. Samlkingin er orin a leiigjarnri klisju. ar a auki gengur hn ekki alltaf upp. Svo marga innvii m setja eitt hs a ekki veri lengur komist inn a.

Frttin fjallar um mlefni slenska fyrirtkisins me furunafni Isavia og Keflavkurflugvallar og ar er tala um „innviauppbyggingu“. Lesandinn veltir hjkvmilega fyrir sr hva su „innviir“ Keflavkurflugvallar. Lklega flugbraut, flugstin, flughla og anna sem nausynlegt m teljast. lok frttarinnar segir:

ll okkar verkefni sna a v a geta btt vi afkastagetu og hafa hana sem hagkvmasta.

Er etta ekki kjarni mlsins? sta hinnar ljsu klisju „innviuppbygging“ gti komi hagkvmni ea afkastageta. Ea bara telja upp a sem teljast burarsar starfseminni. Allt anna eru afleidd verkefni og v hvorki burarsar n innviir.

Tillaga: Annir kalla meiri uppbyggingu.

5.

„Enginn annar teyminu en Vir urfti a fara sttkv, v Vir brst fljtt vi og afkvai sig.“

Frtt ruv.is.

Athugasemd: Beinast liggur vi a skilja etta svo a maurinn hafi htt kvnni, sttkvnni. M vera a sagnori „afkva“ s tilbningur blaamannsins, a finnst a minnsta kosti ekki orabkinni sem g fletti upp .

Af er arna forskeyti og getur merkt breytingu sem dregur r einhverju. Nefna m afboa, egar htt er vi eitthva sem boi hefur veri . Svipa er me or eins og aflsa, aftengja, afha, aflfa og fleiri. Allir vita hva au merkja og hvernig upp bygg. ljsi essa hltur s sem er afkvaur a vera farinn r kvnni, sttkvnni. En varla getur s afkva sig sem ekki hefur egar fari kv. Dau kind verur ekki aflfu og varla verur sama epli afturafhtt.

Mlsgreinin er illskiljanlegog ekki velskrifu.

Svona getur fariegar blaamenn lta ekki einhvern lesa yfir fyrir sig.

Tillaga: teyminu urfti enginn nema Vir a fara sttkv og var hann fljtur a v.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll!

Mr er minnissttt a egar sagt var fr nafnabreytingunni Flugflagi slands tlenska nafni snum tma, missti frttamaur Rkistvarpsins t r sr eftir lestur frttatilkynningar: "ess skal geti a dag er dagur slenskrar tungu".

Kv. Magns

Magns Axel Hansen (IP-tala skr) 26.11.2020 kl. 14:32

2 Smmynd: S i g u r  u r   S i g u r  a r s o n

akka, Magns.

tli frttamaurinn hafi ekki sagt etta af strkskap snum einum saman.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 26.11.2020 kl. 15:49

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband