Erum a reyna a fara a lifa, ornir askildir og mta skilyrum

Orlof

Andflur

No. andflur (kvk.flt.) merkir ’ofbo svefni’.

sgeir Blndal segir a forliurinn and- hafi hr svipaa merkingu og andstyggur, sbr. andstyggilegur ‘viurstyggilegur’. a er einkum algengt orasambandinu vakna/hrkkva (upp)/ rjka upp me andflum

Mlfarsbankinn. Jn G. Frijnsson.

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

1.

„Vi erum a fara a reyna a lifa me essari veiru.“

Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd:etta er n nokku lng sagnoraromsa stuttri setningu, fjgur sagnor, rj nafnhtti.

Lklega vimlandi Vsis vi a flk urfi a lifa me veirunni. Anna er ekki mgulegt.

Tillaga: Vi urfuma lifa me veirunni.

2.

„Eftir gan tma siglingu flanum voru eir flagar ornir askildir …“

Frtt mbl.is.

Athugasemd:Mlsgreinin er hno. Hva er arna tt vi me „gan tma siglingu“. Giska m a eir hafi siglt lengi.

Auveldara er a geta sr til um hva a merkir a „vera askildir“. n efa ir a a langt vri ori milli eirra.

arna er tala um fla og s a nafngreindur fli, til dmis Faxafli tti ori a vera me strum staf.

Tillaga: Eftir a hafa siglt lengi um Flann var ori langt milli eirra

3.

„etta eru skilyrin sem arf a mta til a …“

Morguntvarp Rsar tv kl. 07:50.

Athugasemd: ensku er sagt „to meetconditions“. Fjldi fjlmilaflks tekur mi af enskunni og segir: „Mta skilyrum“ sem er rangt. slensku er eim ekki „mtt“. Ori merkir samkvmt orabkinni a hitta, koma tlaan sta ea hljta. Betra er auppfylla skilyri.

Tillaga: etta eru skilyri sem uppfylla arf til a …

4.

„Alexander Lkasjenk hefur aldrei hloti jafn mikla mtstu 26 ra valdasetu sinni Hvta-Rsslandi og um helgina.“

Frtt blasu 13 Morgunblainu 11.8.20.

Athugasemd: Sjaldgft er ekkt er a ora a svo a einhver „hljti mtstu“. Algengara er a ora a svo a hann fi mtstu, veri fyrir mtstu ea lka.

Tillaga: tuttugu og sex ra forsetat sinni Hvta-Rsslandi hefur Alexander Lkasjenk aldrei ori fyrir eins mikilliandstu en n um helgina.

5.

„… landamri svisins yru harloku gagnvart flki fr httusvum t ri 2021.“

Frtt ruv.is.

Athugasemd: Skrti a nota hr forsetninguna gagnvart sta ess a nota ara forsetningu, fyrir. Vi lsum dyrum fyrir velkomnum gestumog a lka vi um landamri.

Tillaga: … landamri svisins yru harloku fyrir flki fr httusvum t ri 2021.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband