Ákvarđanatökuvettvangur, innangengnar rútur og víđa og víđa
6.8.2020 | 12:40
Orđlof
Galmaströnd
Nokkur örnefni međ stofninum gálm- (upphaflega galm-) eru til á landinu eđa viđ ţađ.
Fyrst er ađ nefna örnefniđ Gálmur sem er blindsker út frá landi Hafnar í Borgarfirđi eystra í N-Múl.
Ţekktast er nafniđ Gálmaströnd sem er a.m.k. á tveimur stöđum á landinu:
- Í landi Ţorpa viđ sunnanverđan Steingrímsfjörđ í Strand.
- Vesturströnd Eyjafjarđar milli Hörgár og Arnarnesvíkur, upphaflega Galmaströnd en Árni Magnússon og Páll Vídalín kalla hana Galmansströnd eđa Kalemansströnd (Jarđabók X:113).
Gálmatunga er grunn tungulaga lćgđ í landi Hafnar í Ţingeyrarhr. í V-Ís.
Í nöfnunum Galmagerđi og Gálmastađir, sem voru forn eyđiból undir Kambhóli í Eyjafirđi, er orđiđ ađ finna, en í jarđabókinni eru ţeir einnig nefndir Kalemansstađir (X:116).
Bćrinn Kalmanstjörn í Höfnum í Gull. hefur líka boriđ nafniđ Gálmatjörn eđa Galmatjörn.
Ekki er ljóst hvernig ber ađ túlka Kalman eđa Kaleman í ţessum nöfnum og er líklegt ađ átt sé viđ mannsnafniđ Kalman sem síđari tíma aflögun gamla stofnsins galm-.
Merking nafnliđarins er ekki fullljós, en orđiđ gálm eđa gálma kv. eđa gálmi, gálmur kk. er til í merk. snurđa á ţrćđi, ójafna, bugđa, geifla,hóll á vef eđa ţvílíkt, og merking nafnsins Gálmaströnd ţá e.t.v. óregluleg, bugđótt strönd. Orđiđ er e.t.v. skylt gelmir í hellisnafninu Víđgelmir sem merkti ţá hinn víđi međ afkimum og útskotum.
Árnastofnun, nafnfrćđipistlar. Svavar Sigmundsson.
Athugasemdir viđ málfar í fjölmiđlum
1.
Ákvarđanafćlni
Bakţankar í Fréttablađinu.
Athugasemd: Hann talar um ákvarđanafćlni, sá ritfćri mađur sem skrifar pistilinn. Athygli verkur ađ hann talar ekki um ákvarđanatökufćlni sem er auđvitađ orđleysa, ef svo má segja.
Fjöldi fólks, međal annars forsćtisráđherra og fleiri úr ríkisstjórninni, tala sínkt og heilagt um ákvarđanatöku. Orđiđ er umbreyting á orđalaginu ađ taka ákvörđun.
Ákvörđun er nafnorđ og sögnin er ađ ákveđa. Engu ađ síđur eru ráđherrar međ fjölda ađstođarmanna sem halda ađ ákvarđanataka sé bara hiđ besta orđ.
Stundum finnst manni ţađ međ ólíkindum ađ hnođarar í skrifum og rćđum skuli ekki hafa fundiđ upp rassböguna ákvarđanatökufćlni sem vćri líklega eftir öllu.
Stjórnmálafrćđingur nefndi í fjölmiđlum fyrir rúmu ári ađ Evrópuţing ESB vćri ákvarđanatökuvettvangur og ţar lćgi ákvarđanatökuvaldiđ.
Ţeir sem ekki hafa ţjálfast í skrifum finnst svo fínt ađ skrifa svokallađ stofnanamál. Ţeir halda ađ međ tíđri notkun nafnorđa liggi galdurinn. Ţannig fólk er hrifiđ af ţessum orđum.
- ákvarđanataka
- ákvarđanatökufćlni
- ákvarđanatökuvettvangur
- ákvarđanatökuvald
Viđ hin ţurfum ađ gćta okkar á nafnorđabullinu. Ţađ síast inn hjá manni.
Tillaga: Engin tillaga.
2.
Ferđamenn streyma til landsins eins og rigningin sem féll í stríđum straumum á ţessa ágćtu ferđamenn.
Myndatexti á blađsíđu 4 í Morgunblađinu 5.8.20.
Athugasemd: Ţetta er ţokkaleg tilraun til ađ vera skáldlegur ef ekki vćri fyrir nástöđuna. Reynum samt ađ forđast nástöđu og ţá er reglan er ţessi: Ekki endurtaka sama orđiđ tvisvar í einni málsgrein.
Getur veriđ ađ rigningin hafi falliđ í stríđum straumum? Vatn rennur í stríđum straumum, ţađ vitum viđ.
Loks má íhuga hvort alltaf ţurfi ađ setja myndatexta međ öllum myndum. Ber enginn á ritstjórninni skynbragđ á góđan texta og lélegan?
Tillaga: Engin tillaga.
3.
Verslunin er samsett af fjórum innangengum skólarútum.
Myndatexti á baksíđu Morgunblađsins 5.8.20.
Athugasemd: Hvers konar rúta er innangengin? Er átt viđ ađ hćgt sé ađ ganga inn í hana eđa ganga inni í henni? Hvort tveggja mun vera hćgt en orđiđ innangenginn skilst samt ekki og ég held ađ ţađ sé ekki til.
Tillaga: Engin tillaga.
4.
Ţjálfarinn Hendrik Vieth og knattspyrnumađurinn Arne Maier voru kampakátir á ćfingu hjá ţýska liđinu Hertha Berlín í sólinni gćr.
Myndatexti á Sport síđu Fréttablađsins.
Athugasemd: Samkvćmt orđabókinni merkir kampakátur ađ vera glađur og hreykinn í senn. Af myndinni ađ dćma eru mennirnir tveir bara glađlegir, líklega kátir. Varla kampakátir ţví ekkert tilefni er til ţess.
Tillaga: Ţjálfarinn Hendrik Vieth og knattspyrnumađurinn Arne Maier voru glađlegir á ćfingu hjá ţýska liđinu Hertha Berlín í sólinni gćr.
5.
Ţađ er áhugavert ađ sjá ađ ţessi sama undirtegund af veirunni hafi náđ ađ dreifa sér mjög víđa og skýtur upp kollinum víđa
Frétt á mbl.is.
Athugasemd: Blađamađurinn byrjar ađ skrifa en veit ekkert hvernig. Í fyrirsögninni segir:
Sama undirtegund náđ ađ dreifa sér víđa.
Í upphafi fréttarinnar segir:
Ţórólfur Guđnason sóttvarnalćknir segir ađspurđur ađ ţađ sé áhyggjuefni ađ kórónuveiran hafi ná nýjan leik náđ ađ dreifa sér til allra landsfjórđunga.
Eftir millifyrirsögn segir í fréttinni:
Ţórólfur segir skýringar á ţví ađ undirtegundin hafi náđ ađ dreifa sér mjög víđa
Og í lok fréttarinnar segir:
Mér finnst ţađ ekki vera stóra máliđ í ţessu en ţađ er vissulega rétt ađ hún er dreifđ um landiđ.
Ţetta er víđáttuvitlaus frétt. Blađamađurinn tönglast á sama atriđinu međ mismunandi orđalagi. Veran hefur dreifst víđa og veiran hefur dreifst um landiđ.
Svona frétt stendur ekki undir nafni. Ég velti ţví fyrir mér hvort enginn lesi yfir fréttir blađamanna. Til hvers eru vaktstjórar, ritstjórnarfulltrúar og ritstjórar?
Tillaga: Athyglisvert er ađ sama undirtegund af veirunni hefur dreifst mjög víđa
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:47 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.