Byrja ađ deyja, félagsforđun og undir rannsókn
30.4.2020 | 16:24
Orđlof
Stakyrđi
Eitt einkenna íslenskrar tungu er hve flókin hún er og stafar ţađ ekki síst af hvers kyns óreglu og undantekningum á sviđi beygingar- og setningafrćđi.
Prófessor Hans heitinn Kuhn benti ţeim sem ţetta ritar á ţetta í byrjun áttunda áratugar síđustu aldar og taldi hann ađ miklu erfiđara vćri ađ lćra íslensku en önnur mál sem hann ţekkti en ţađ mćtti einmitt rekja til undantekninganna.
Á alllangri starfsćvi tel eg mig hafa sannreynt ađ Hans Kuhn hafđi rétt fyrir sér.
Í flestum málum er ţađ svo ađ litlir beygingarflokkar deyja drottni sínum en í íslensku er ţví á annan veg háttađ, fjölmörg orđ eru stakyrđi í ţeim skilningi ađ ekkert orđ beygist eins, t.d. alin, dagur, guđ og megin. Sama er upp á teningnum á sviđi setningafrćđi. [ ]
Jón G. Friđjónsson. Málfarsbankinn.
Athugasemdir viđ málfar í fjölmiđlum
1.
og ađ útlit sé fyrir ađ margir séu byrjađir ađ deyja á heimilum sínum.
Frétt á visir.is.
Athugasemd: Sá sem er byrjađur ađ deyja hlýtur međ öđrum orđum ađ liggja banaleguna. Orđalagiđ er frekar kjánalegt. Međ sögninni ađ deyja er varla hćgt ađ nota byrja. Veriđ getur ađ einhver sé ađ byrja ađ smíđa hús, byrja ađ taka til, byrja ćfingar.
Í heimildinni Ap News segir:
a growing number of victims are now dying at home.
Ţarna segir ekkert um ađ fólk sé byrjađ ađ deyja, ađeins ađ fólk sé ađ deyja í heimahúsum.
Tillaga: og ađ útlit sé fyrir ađ margir séu ađ deyja á heimilum sínum.
2.
Auđjöfurinn Elon Musk var harđorđur gagnvart félagsforđun og
Frétt á visir.is.
Athugasemd: Var mađurinn ekki hađrorđur um félagsforđun? Stundum er ekkert eitt réttast. Smekkur skiptir máli.
Gagnvart er forsetning rétt eins og um. Orđiđ var upphaflega gagnverđur, ţađ er á móti eins og segir í Málfarsbankanum. Nokkur dćmi eru tilgreind ţar en svo segir:
Í tilgreindum dćmum öllum virđist merking forsetninganna gagnvert, gagnvart vera bein, ţađ er andspćnis; á móti, en í síđari alda máli hefur merkingin breyst.
Mćlt er međ ţví ađ lesendur kynni sér nánar ţađ sem Jón G. Friđjónsson segir ţarna í Málfarsbankanum.
Tillaga: Auđjöfurinn Elon Musk var harđorđur um félagsforđun og
3.
Félagsforđun
Nýyrđi um lágmarksfjarlćgđ milli fólks vegna smits.
Athugasemd: Félagsforđun er afar stirt orđ. Ekkert jákvćtt í ţví eđa hjálplegt. Engu er líkar en ađ ćtlunin sé ađ mađur eigi ađ forđast félagsskap annarra en ţađ er ekki svo.
Stundum finnst manni ađ nýyrđi eđa nýtt orđalag sem nćr hljómgrunni međal almennins sé samiđ af einhverjum međ takmarkađan orđaforđa eđa lítinn málskilning. Nefna má orđ eins og ábreiđa (notađ um útgáfu tónverka), njóttu dagsins, tímapunktur og fleira dót.
Á Nýyrđavef Stofnunar Árna Magnússonar eru ţessi samheiti gefin:
fjarlćgđarmörk, félagsleg fjarlćgđ, bil, bil á milli fólks, fárými, félagsbil, félagsfjarlćgđ, félagsfjćrni, félagsforđun, félagsgriđ, félagsnánd, fjarrými, fjarstađa, fjarstćđa, frákví, frávist, frávígi, friđrými, heilsurými, hćfileg fjarlćgđ, lýđhelgi, lýđrými, mannhelgi, millibilsástand, nándarmörk, náunganánd, olnbogarými, rými, rýmisfirđ, rýmisforđun, rýmisnánd, rýmistóm, samskiptafjarlćgđ, seiling, smitbil, smitfirđ, smithelgi, smitnánd, smitrýmd, snertibil, snertilaust svćđi, sóttvarnabil, sóttvarnafjarlćgđ, sýkingarfjarlćgđ, sýkingarmörk, tveggja metra reglan, tveggjaseilingahaf, viđtalsbil, víđisfjarri, nándarbil, nálćgđarbann
Mér finnst ţessi ţrjú betri en félagsforđun:
- nándarbil
- nándarmörk
- heilsurými
Orđin taka á svokallađri tveggja metra reglu, eru frekar jákvćđ, en ekki er ćtlunin ađ koma í veg fyrir öll samskipti eins og hiđ kaldranalega orđ félagsforđun.
Tillaga: Nándarbil.
3.
Kennari er nú undir rannsókn fyrir ađ öskra á nemendur og
Frétt á dv.is.
Athugasemd: Hvađ er átt viđ međ orđalaginu ađ vera undir rannsókn? Skyldi ţetta vera ţýđing úr ensku? Ju, ég og fleiri sem horfa alltof mikiđ á leynilöggumyndir í sjónvarpi eđa bíó könnumst viđ enska orđalagiđ:
Teacher is now under investigation for screaming at students and
Blađamađurinn ţýđir hvert einast orđ og hvikar hvergi frá röđun ţeirra. Ţetta er ensk íslenska. Á íslensku er ekki hćgt ađ segja ađ konan í fréttinni sé undir rannsókn. Ţó er hćgt ađ nota segja ađ fólk liggi undir grun.
Leyfum okkur ađ ţýđa merkinguna á íslenskum, hristum af okkur hlekkina.
Tillaga: Lögreglan er ađ rannsaka konu sem öskrađi á nemendur og
4.
Ekkert bendi til ţess á ţessum tímapunkti ađ andlátiđ hafi boriđ ađ međ saknćmum hćtti.
Frétt á visir.is.
Athugasemd: Ţađ er ljóta orđiđ ţessi tímapunktur. Hér freistast blađamađurinn til ađ nota ţađ og ţar af leiđandi lendir hann í nástöđu međ ţess og ţessum.
Ég kalla orđiđ tímapunkt ljótt vegna ţess ađ ţađ er eiginlega vita gagnslaust og ţar ađ auki mikiđ notađ af blađamönnum. Í flestum tilvikum má sleppa orđinu, rétt eins og gert er hér fyrir neđan. Merking málsgreinarinnar breytist ekki hćtis hót.
Tillaga: Ekkert bendi til ţess ađ andlátiđ hafi boriđ ađ međ saknćmum hćtti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:48 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.