Opna rstefnu, fundur kallaur og bll klessir tr

Orlof

Kjr

Eintala orsins kjr (kjri) merkir: kosning, val. N kjri. Vera kjri.

Fleirtalan (kjrin) merkir: skilmlar. Greislukjr, launakjr o.fl.

Mlfarsbankinn.

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum

1.

„eir Pierre-Emerick Aubameyang, Nicolas Pepe, Mesut zil og Alex Lacazette skoruu mrk Arsenal gilegum 3-0 sigri. Bi mrkin komu seinni hlfleik en …“

Frtt dv.is.

Athugasemd: rttafrttaskrifari DV kann greinilega ekki a telja. Hann nefnir fjra markaskorara lii Arsenal. Samt fr leikurinn rj nll. okkabt segir skrifarinn a „bi mrkin“ hafi komi seinni hlfleik. Rtt er a Arsenal skorai fjgur mrk en andstingurinn ekkert.

Svona vinnubrg eru slm, og ofan allt anna, viringarleysi fyrirlesendum.

Tillaga: Engin tillaga.

2.

„Bjrguu sjmanni vlarvana fiskibts.“

Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd: Fyrirsagnir eiga a vera stuttar og hnitmiaar. Gurblaamaur semurfyrirsgn sem er lsandi fyrir frttina sem fylgir.essi er slmvegna ess a hana vantar forsetninguna „.

arf a taka a fram a s sem er fiskibt s sjmaur.Eftir frttinni a dma var btnum bjarga og var hann dreginn til hafnar me sjmanninum innanbors.

frttinni stendur:

ar segir a mannbjrg hafi tt sr sta ntt.

Til hvers er oralagi „eiga sr sta“. etta er bara tilgangslaust orahjal, engu breytir orunum s sleppt:

ar segir a manni hafi veri bjarga ntt.

Er etta ekki skiljanlegt?

Tillaga: Bjrguu vlarvana fiskibti.

3.

„Frank-Walter Steinmeier, forseti skalands, opnai rstefnuna …“

Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd: Forseti skalands opnai ekkert. Hann setti rstefnuna og er a samrmi slenska mlvenju. Blaamenn a blint eins og Google-Translate. eir eru gagnslausiref eir geta ekki gert betur en GT.

Svona er mlgreinin sem vitna er til:

Frank-Walter Steinmeier, forseti skalands, opnai rstefnuna ar sem plitskir leitogar heimsins koma saman, auk herforingja og erindreka, v a saka rkisstjrn Donald Trump um a „hafna aljasamflaginu“.

Taki eftir v hvernig blaamaurinn sltur fyrstu setninguna sundur me tveimur innskotssetningum sem eru ekkert samhengi vi a sem forsetinn segir. ar a auki hrrir blaamaurinn saman nt og t sem ruglar lesandann.

Betra hefi veri a ora etta svona:

Frank-Walter Steinmeier, forseti skalands setti rstefnuna og sakai rkisstjrn Donald Trump um a „hafna aljasamflaginu“.

Hinar setningarnar hefu tt a koma annars staar frttinni.

frttinni segir:

Hann sagi Bandarkin ekki hafa veri meira varnir Evrpu fr lokum Kalda strsins …

etta er einfaldlega skiljanlegt nema v aeins a feitletraa ori hafi tt a vera „vari“ (af sgninni a verja). etta bendir til hrovirkni.

Oranotkunin greininni er einhf rtt eins og blaamaurinn ltinn orafora. Nokkrum sinnumnotar hann ori „treka“, virist ekki kunna or eins og oft, margoft, aftur, endurtaka og lka.

frttinni segir:

… a Bandarkin yrftu a verja skuldbindingu sna gagnvart Evrpu sama tma og rki vri a verja milljrum dala til varnar heimslfunnar.

Blaamaurinn ttar sig ekki nstunni. Annars vegar merkir sgnin a verja a halda uppi vrnum og hins vegar a eya peningum. Hann hefi geti ora etta annan htt en ess sta notar hann eingngu sgnina a verja.

frttinni segir:

etta ri var sendinefnd Bandarkjanna mun strri en oft ur og innihlt bi melimi rkisstjrnar Trump og fjlmarga ingmenn.

Hann hefi geta sloppi vi essi feitletruu or sem ykja n ekki merkileg essu sambandi.

N var sendinefnd Bandarkjanna mun strri en oft ur. henni voru rherrar og fleiri r rkisstjrn Trumps og fjlmargir ingmenn.

Strax eftir er etta frttinni:

Allir Bandarkjamenn virast sammla um a tnn Evrpumanna hafi komi eim vart. ingmenn Repblikanaflokksins hafa lst yfir miklum hyggjum og jafnvel reii t forsvarsmenn Evrpu.

Oralagi er skrti. Betra hefi veri a nota vihorf sta „tnn“. Einnig sleppa „forsvarsmenn Evrpu“ og nota Evrpuba enda er a samrmi vi a nota Bandarkjamenn enekki „forsvarsmenn Bandarkjanna“.

g hreinlega gafst upp a lesa greinina Vsi. Svo miki rugl er henni a tiloka var a halda fram, hva a tunda allar vitleysurnar.

Blaamaurinn hefur byggilega g ekkingu ensku og jafnvel aljamlum en hann skrifar illa. Mlvillur eru margar, hann hefur ekki ngan orafor og gti ekki a stl annig a r verur hno. Allt bitnar etta svo lesendum. Hverjum rum?

Blaamaurinn heldur a hann hafi stai sig vel vegna ess a enginn leibeinir honum.

Tillaga: Frank-Walter Steinmeier forseti skalands setti rstefnuna …

4.

„… en vi bum eftir v a fundur veri kallaur.“

Frtt mbl.is.

Athugasemd: Hva merkir a „kalla fund“? egar flk kemur saman m kalla a fund. Nema a a s afmli, rstefna, bsning ea eitthva allt anna.

Hr gti vanta eitt or niurlagi, saman, a er a kalla saman fund. Einnig m hugsa sr akalla til fundar. etta er engin tilviljun v tvgang notar vimlandi frttasunnar oralagi a „kalla fund“. Auvita hefi blaamaurinn tt a lagfra oralagi v etta oralag ekkist ekki eftir v sem g best veit.

Hins vegar er oft boa til fundar. Forseti Alingis boar til ingfundar, forseti slands boar til rkisrsfundar, forstisrherra boar til fundar rkisstjrn, formaur hsflagsins boar til fundar, rkissttasemjari boar til fundar,allir boa til fundar nema eir sem kalla til fundar sem er bara gtt oralag. tiloka er samt a kalla fund. eru til kallafundir en a m varla („valla“) kalla fund ef einn mtir. getur veri a einhver kalli: „Fundur“ ea „n verur haldinn fundur“

Tillaga: … en vi bum eftir v a boa veri til fundar.“

5.

„Fli lgreglu og hafnai tr.“

Frtt mbl.is.

Athugasemd: kumaurinn k tr, hafnai ekki v.Blaamenn og lggumenn reyna a vera virulegir lgguskrifum. dugar ekki a nota hversdagsleg or eins og rekstur. Nei, ber a nota sagnor eins og „hafna“ sta ess a rekast , lenda . Svo m ekki nota ori skudlgur, bfi, fyllikall, dpisti ea nnur lka gildishlain og lsandi nafnor, heldur ber a vera virulegur og nota ori „gerandi“.

frttinni segir:

Tilkynnt var um tv innbrot bifreiar grkvldi, annars vegar Breiholti sjunda tmanum og hins vegar mibnum ellefta tmanum. Munir voru teknir r bifreiunum.

Auveldlega m gera betur:

Brotist var inn tvo bla grkvldi og stoli r eim.

er etta kjarni mlsins.

Loks segir frttinni:

tlfta tmanum voru afskipti hf af manni veitingahsi mibnum vegna fjrsvika. Hann hafi fengi afgreiddar veitingar sem hann gat ekki greitt fyrir.

Hefi ekki mtt skrifa ettasvona:

Lggan handtk mann sem gat ekki greitt fyrir fyrir mat sem hann keypti veitingahsi mibnum.

Svo var a allt annar blaamaur sem sagi a fyllikallhafi eki kyrrstan ljsastaur. hlgu lesendur.

Tillaga: Fli lgreglu og k tr.

6.

„… en kumaurinn lagi fltta og klessti tr.

Fyrirsgn frettabladid.is.

Athugasemd: Lklega er ofmlt a kenna blaamnnum um lleg skrif, nr er a kenna stjrnendum um. Enginn leibeinir ea hjlpar nliunum. eir halda a eim hafi bara tekist ansi vel upp egar eir eru raun bnir a klra einfaldri frtt.

sta ess a segja a bl hafieki tr segir nliinn a bllinn hafi klesst tr. Leiksklastllinn leynir sr ekki.

Og ekki batnar a egar a hvarflar a blaamanninum a ori rekstur s til. skrifar hann:

… en akstrinum lauk me rekstri vi tr vi barhs.

Nei, blnum var ekki eki tr eins og elilegra hefi veri a skrifa. Ekki er vita hvaa mli barhsi skiptir essu sambandi. Lklega engu.

Eftir stendur eitt lti litaml: ar sem bll lenti rekstri vi tr m gera r fyrir a tr hafi lent rekstri vi bl kyrrsttt vri?

Tillaga: en kumaurinn lagi fltta og k tr.

7.

Draugaskip rak strendur rlands.

Fyrirsgn dv.is.

Athugasemd: a er naumast a skipi hafi veri str fyrst a gat reki allar strendur landsins. En auvita var a ekki svo. Skipi strandai suurstrnd rlands eins og fram kemur frttinni.

rland er mjg vogskori land eins og berlega sst landakorti og v mjg nkvmt a ora frttina ennan htt.

Tillaga: Draugaskip rak land rlandi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband