Bara pínu ófullnćgjandi, segir Samfylkingin

Viđbrögđ Íslands er varđa Tyrki eru góđra gjalda verđ, en ţađ verđa líka ađ fylgja međ ákúr­ur til Banda­ríkj­anna fyr­ir ţeirra ţátt. Á međan ţađ er ekki finnst mér viđbrögđ rík­is­stjórn­ar­inn­ar lođmullu­leg og aula­leg.

Ţetta segir Logi Einarsson, formađur Samfylkingarinnar í viđtali viđ Mbl. Röksemdafćrslan er frekar máttlaus ţví í lokin segir hann:

Ég held ađ Ísland geti alltaf nýtt sér sína rödd til ađ tala fyr­ir friđsam­leg­um lausn­um og yf­ir­veguđum ákvörđunum. Viđ höf­um vett­vang inn­an NATO, Sam­einuđu ţjóđanna og mannrétt­indaráđinu en Ísland á og ţarf og verđur ađ stíga fast til jarđar og tala skýrt og mér finnst pínu skorta ţađ.

Í stuttu máli hefur Logi ţetta út á viđbrögđ íslenskra stjórnvalda vegna innrásar Tyrkja í Sýrland:

  1. Ţau eru góđra gjalda verđ
  2. Ţau eru lođmulluleg og aulaleg
  3. Ţau eru pínulítiđ ófullnćgjandi

Mér finnst ţetta nú doldiđ vingjarnlegt hjá honum Loga, en hefđi hann ekki átt ađ sleppa ţessu öllu fyrst hann getur ekki gert almennilega upp hug sinn.

Flestir muna eftir hörđum viđbrögđum ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grćnna ţegar Nato hóf loftárásir á Líbýu. Ţá var nú aldeilis rödd Íslands látin heyrast um víđa veröld og talađ fyrir friđsamlegum lausnum og yfirveguđum ákvörđunum á alţjóđlegum vettvangi.

Ha, man lesandi ekki eftir ţessum hörđu viđbrögđum?

Já, nú man ég. Ríkisstjórn Samfylkingarinnar og VG gerđu engar athugasemdir viđ loftárásir Nato á Líbýu.

Er einhver ađ kvarta undan ţví ađ utanríkisráđherra sendi tyrknesku ríkisstjórninni mótmćli og kvartađi undan ađgerđaleysi Bandaríkjamanna?

Logi segir ađ ţetta sé pínulítiđ ófullnćgjandi. Hvađ skyldi hann vilja til viđbótar? Kvörtun til Stoltenbergs?

Bara pínu ófullnćgjandi. Ekki 10 í einkunn heldur 9,5.


mbl.is „Lođmulluleg og aulaleg“ viđbrögđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samfylkingin er óhress ef Bandaríkin taka ţátt í hernađarađgerđum og ţeir eru líka óhressir ef ţeir gera ţađ ekki.  Hvađ skyldi Loga ţykja um viđbrögđ vina sinna í ESB sem hafa stigiđ fram međ kröftugum hćtti (eđa ţannig) og dregiđ úr sölu á hernađartólum til Tyrkja?

Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráđ) 14.10.2019 kl. 20:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband