Taka árangursleysi föstum tökum, sannfćrandi tap og tímapunktshjal

Athugasemdir viđ málfar í fjölmiđlum

Um ţúsundir og hundruđ

Ein ţúsund og eitt ţúsund eru réttar myndir ţótt hvorugkyniđ sé algengara. 

Hins vegar er hundrađ ađeins notađ í hvorugkyni og eitt hundrađ ţví eina rétta myndin ţar. 

Jafn rétt er ađ segja: „Tvćr ţúsundir bíla voru fluttar til landsins í ár“ og „Tvö ţúsund (töluorđ) bílar voru fluttir til landsins í ár.

Sjá nánar á Vísindavefnum. 

1.

Bćjarráđ fer fram á ţađ viđ Vegagerđina ađ hún taki ţetta árangursleysi föstum tökum og leggi fram raunhćfa áćtlun um hversu fljótt hćgt er ađ opna höfnina.

Forystugrein Morgunblađsins 17.4.2019.              

Athugasemd: Ţetta međ árangursleysiđ og föstu tökin er skrýtiđ orđalag, merkingarleysa sem verđur til ţegar einblínt er á orđin en hugsunin fylgir ekki međ.

Bókstaflega er illt er ađ taka árangursleysi föstum tökum, ţađ endar međ ósköpum. Vćnlegra er ađ leggja áherslu á bćtt verklag. Betur vinnur vit en strit, eins og sagt er.

Í fundargerđ bćjarráđs Vestmannaeyja frá ţví 2.4.2019 segir:

Bćjarráđ fer fram á ţađ viđ Vegagerđina ađ hún taki ţessu árangursleysi föstum tökum og leggi fram raunhćfa áćtlun um hversu fljótt hćgt er ađ opna höfnina.

Ţarna er frumheimild forystugreinarinnar komin. Rugliđ er úr Eyjum en Mogginn tekur ţađ athugasemdalaust upp, leiđréttir ţó ranga fallbeyging ábendingafornafnsins (undirstrikađ). Skyldi hann Davíđ vita af’essu?

Tillaga: Bćjarráđ fer fram á ţađ viđ Vegagerđina ađ hún leggi fram raunhćfa áćtlun um hversu fljótt hćgt er ađ opna höfnina. Ekki verđur unađ viđ áframhaldandi árangursleysi

2.

Manchester United er úr leik í Meistaradeildinni en liđiđ tapađi afar sannfćrandi, 3-0, fyrir Barcelona á Nývangi í gćrkvöldi …

Frétt á visir.is.               

Athugasemd: Hvernig er hćgt ađ tapa sannfćrandi? Í eđli orđsins felst bjartsýni, geta eđa styrkur. Sigur er oft sannfćrandi en tap síđur. 

Blađamađur verđur ađ hafa tilfinningu fyrir málinu, átta sig á hvađa orđ á ađ nota hverju sinni vegna ţess ađ ţau verđa ađ hćfa tilefninu. 

Ađ öllum líkindum hefur sigur fótboltaliđsins Barcelona veriđ sannfćrandi, hann hefur ekki veriđ nein heppni eđa tilviljun háđ. 

Um leiđ hefur tap Manchester United veriđ verđskuldađ, liđiđ átt skiliđ ađ tapa, ţađ stóđ sig ekki nćgilega vel.

Tillaga: Sannfćrandi sigur Barcelona á Manchester United sem er úr leik í Meistaradeildinni.

3.

14 ár er góđur tími.

Frétt á mbl.is.               

Athugasemd: Fréttin byrjar á tölustöfum. Hvergi tíđkast slíkt. Ţetta hefur margoft veriđ nefnt á ţessum vettvangi.

Á vefnum Grammar Monster segir: 

It is considered untidy to start sentences with figures. You should either reword your sentence or write the number in full.

Getur ţađ veriđ rétt hjá mér ađ fleiri og fleiri blađamenn og skrifarar séu farnir ađ byrja setningar á tölustöfum? Sé svo er ţađ slćm ţróun. Tölustafir stinga oft í augun á prenti.

Tillaga: Fjórtán er góđur tími.

4.

Heimildir Morgunblađsins herma ađ Isavia og WOW air hafi á engum tímapunkti upplýst ALC um ađ samkomulag vćri í gildi um fyrrnefnt ađgengi Isavia ađ vélum félagsins.

Frétt á blađsíđu 1 í Morgunblađinu 18.4.2019.               

Athugasemd: Já, góđan daginn ef ţú villist (var stundum sagt í forundran) Blađamađurinn skrifar um „engan tímapunkt“. Flestir myndu nota í stađinn atviksorđiđ aldrei.

Orđskrípiđ tímapunktur er gjörsamlega gagnslaust í íslensku máli eins og best sést hér ađ ofan. Ţađ er hins vegar orđiđ ađ einhvers konar tískuorđi sem blađamenn nota til ađ gefa skrifum sínum sennilegri blć. 

Tillaga: Heimildir Morgunblađsins herma ađ Isavia og WOW air hafi aldrei upplýst ALC um ađ samkomulag vćri í gildi um fyrrnefnt ađgengi Isavia ađ vélum félagsins.

5.

Íţróttadeild Vísis og Stöđvar 2 Sports telur niđur í Pepsi-deild karla međ árlegri spá sinni fyrir mótiđ.

Frétt á visir.is.               

Athugasemd: Er ţetta skiljanlegt? Hvađ merkir ađ telja niđur í Pepsí-deildinni? Auđvitađ er ţetta merkingarleysa enda gengur málsgreinin ekki upp: „…telja niđur međ árlegri spá fyrir mótiđ.“ Telja niđur međ einhverju?

Má vera ađ blađamennirnir sem skrifuđu fréttina telji dagana ţar til Íslandsmótiđ í fótbolta hefst en ţađ kemur hins vegar ekki fram.

Enska orđiđ „countdown“ merkir ađ nefna tölur í öfugri röđ, til dćmis frá tíu og niđur í einn eđa núll. Ţetta er hins vegar ekki gert í fréttinni.

Tilvitnuđ málsgrein er ţví óskiljanleg. Ţegar öllu er á botninn hvolft er veriđ ađ spá fyrir um úrslit fótboltamóts. Var ekki hćgt ađ segja ţađ berum orđum?

Tillaga: Íţróttadeild Vísis og Stöđvar 2 Sports spáir fyrir um úrslit Íslandsmót karla í fótbolta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband