Bila ea bija, tjnvaldur og nisvaldur

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum.

Bni ea bnin

„Enginn fr bnlaus fr henni“ var sagt um greivikna konu. Ekki veri a sj eftir bninu ar.
En grnlaust: bn er arna bn, beini og a fara bnleiur til bar er a fara erindisleysu.
Maur leitar til manns, biur hann bnar, er neita og fer heim (til bar) bnleiur, .e. bnheyrur.

Mli blasu 28 Morgunblainu 22.1.2019

1.

„Kyngir niur snj hfuborgarsvinu.

Frtt visir.is.

Athugasemd: egar setning byrjar sagnori bst lesandinn vi v a um spurningu s a ra. Svo er ekki, hr er um fullyringu asnj kyngi niur.

Held a var hafi snjaum sunnan og vestanvert landi en blaamaurinn heldur.

Tillaga: Snj kyngir niur hfuborgarsvinu.

2.

„Rithfundur fyrsta sinn valinn.

Fyrirsgn blasu 12 Morgunblainu 21.1.2019.

Athugasemd: slensku getur sagnor stainokku va setninguen tkoman er ekki alltaf g.

Sgnin fyrirsgninni hr a ofan er aftast setningunni, sem er vont. Hn hljmar illa og efast oft lesandinn um frttinaog flettir bara blainu fram n ess a lesa hana.

Hr er ltill leikur. Hvar er hgt a setja sagnori:

  1. Rithfundur fyrsta sinn valinn.
  2. Rithfundur fyrsta valinn sinn.
  3. Rithfundur valinn fyrsta sinn.
  4. Rithfundur valinn fyrsta sinn.
  5. Valinn rithfundur fyrsta sinn.

Sumir essara kosta geta gengi, arir eru bull. S riji bendir til ess a rithfundurinn s dinn, hafi falli valinn (nafnor) (vantar eitt „“). Hltur a vera eftirsknarvert geta falli valinn oftar en einu sinni.

Tillaga: Rithfundur valinn fyrsta sinn.

3.

„Danska rkistvarpi hefur eftir lgreglunni a einstaklingurinn sem lst hafi reynt a forast eldsvoann me v a stkkva t um gluggann af fjru h.

Frtt vef Rkistvarpsins.

Athugasemd: Maur er vissulega einstaklingur og bi orin geta tt vi karl og konu. Ltil hef er fyrir v a tala um einstakling.

vef Danmarks Radio, DR, segir:

- Personen sprang ud fra et vindue i fjerde sals hjde. Ambulancefolk fandt vedkommende liggende i kritisk tilstand, og kort efter erklrede en lge personen for dd, siger vagtchef Henrik Moll.

Danir tala um „en person“, persnu, sem vi notum sjaldan. Frttamaurinn veit ekki alveg hvernig hann a a og grpur v til ess rs a tala um einstakling. a getur svo sem veri lagi en er ekki algengt. dnsku frttinni kemur ekki fram hvort s sem d hafi veri karl ea kona.

g er ekki mjg klr dnsku en getur veri a a sem Danirkalla „fjerde sal“ s fimmta h slensku? etta er dlti lmsk spurning vegna ess a ekki telja allir hir sama htt.

Bandarkjunum er almennt tali a fyrsta h s s sem gengi er inn frgtu. Bretar segja smu h vera jarh (ground floor). fasteignaauglsingum hr landi virast bir fyrstu h oft sagar jarh og ar fyrir ofan er nnur h og svo framvegis. Engin verslun virist vera sg jarh, er tala um fyrstu h. Eflaust eru margar undantekningar fr essu.

Tillaga:Danska rkistvarpi hefur eftir lgreglunni a maurinnsem lst hafi veri a fljaeldinnog v stokki t um glugga fjru h.

4.

„Bila til kumanna a skafa allan hringinn.

Frtt visir.is.

Athugasemd: Sgnin a bila er ntengt orinu biill og merkir a bija sr konu, bija um hnd hennar. Biill er s sem bilar. Ori er einnig skylt sgninni a bija.

Enginn er lengur biill, ungt flk ekkir varlaori. Karlar og konur bija millialaust um hnd ess sem v lst afar vel . Vi feur sitjum uppi me orin hlut, heimur versnandi fer (hr yrfti a verabrosmerki svo enginn haldi a etta s eitthva annaen spaug).

Me etta huga er varla hgt a segja lgreglan s biilsbuxum, heldur biur hn kumenn um a skafa glugga blsins. Skafa hringinn, a skilst alveg og er bara ansi gott.

Merkingin sagnarinnar a bila hefur ef til vill breyst, en er a rttltanlegt? Lggan getur eli mls vegna ekki bila, ori leyfir a ekki. BSRB getur ekki heldur bila, ekki Alingi ea Frmrar. Sum or eru bara annig ger a merkingunni verur varla breytt. Ekki geta konur kvnst … Man augnablikinu ekki eftir fleiri sagnorum sem eru svona rjfanlega tengt ru kyninu. geta konur veri skipstjrar, strimenn, fengi sveinsprf og jafnvel teki pungaprf. Geta ekki karlar veri ljsmur, flugfreyjur og hjkrunarkonur (bbs … etta m ekki segja)?

Flk nennir ekki a skafasnj og s af llum gluggum bla sinna og ekki heldur af fram og afturljsum.

Tillaga: Hvetja kumenn til a skafa allan hringinn.

5.

„Tjnvaldur vmu og vanbnum bl

Fyrirsgn mbl.is.

Athugasemd: Hva ykistu eiginlega vera? sgum vi krakkarnir gamla daga egar einhver skar sig r hpnum. Lklega er etta enn sagt. etta datt mr hug egar g las fyrirsgnina v auvita flgrai a a mr a etta or „tjnvaldur“ vri tta fr lgreglunni. Hva ykist hn eiginlega vera?

Lggan er svo klr a finna upp or og hn skrifar stofnanamllsku, beitir orum sem enginn notar. Svona uppskrfaur texti er frekar leiigjarnog enn verra er egar blaamenn apa hann eftir.

stuttu mli er frttin svona:

Tjnvaldur undir hrifum vmuefna fkk hfuhgg er hann hafnai kukennslubifrei en k af vettvangi vanbinni bifrei sinni hverri hjlbarar eru ntir.

Svona talar lggan. endursgn kaffistofu hj mr var etta ora svona:

Dpaur nungi k bl ntum dekkjum annan. Hann fli en lgganni honum skmmu sar.

etta kallast nstum v elilegt ml, laust vi orskr og rembing.

Frttin er miklu lengri. ar er margoft sagt fr aumingjans mnnum sem „vistair“ voru „fangageymslu“. Einn olli ni annar var „annarlegu standi“. egar g starfai sem blaamaur var fari me svona „nisvalda“ og fyllibyttur ea dpista lgreglustina og ar settir fangelsi, settir inn.

Svo finnst essi gullna mlsgrein frttinni:

Margir kumenn ltu ekki slma fr hfuborgarsvinu stva sig rtt fyrir a hafa neytt fengis ea annarra vmuefna ur en lagt var af sta t umferina.

Greinilegt er a sumir treysta sr ekki edr frina. Er a ekki bara skiljanlegt? Svo er a hitt gullkorni:

rr kumenn voru stvair hinum msu hverfum hfuborgarsvisins ntt og ttu eir a allir sameiginlegt a vera undir hrifum fkniefna.

essi mlsgrein er hrkasmi. henni m skilja a essir rr hafi margsinnis veri stvair hr og ar en ekki handteknir, teknir aftur og aftur. Lklega er a ekki rtt.

Tillaga: Frbr fyrirsgn.

6.

„5 dgum san

Fyrirsgn vef lgreglunnar.

Vefsa lggunnarAthugasemd: Vefur lgreglunnar er eflaust gtur. Hann er samt frekar dnskuskotinn. Fyrir ofan hverja frtt stendur hversu langt san hn var birt. Dmi:

3 dgum san
Umferarhapp Kjalarnesi

etta gerir danska lgreglan ekki. vefsu hennar er frttir en ar er lti ngja a birta dagsetninguna sem er alveg til fyrirmyndar. Vri danska lggan eins og s slenska gti frtt hj eim veri svona:

3 dager siden
Politiet gr eftir hensynslse syklister og knallertkorere

Stareyndin er essi: egar vi segjum slensku „fyrir rem dgum san erum viundir hrifum af dnsku mli en ar er sagt„for tre dager siden“.

Merkingin slensku breytist ekkert vi sleppum atviksorinu san. ar a auki telst rttara ml a segja fyrir rem dgum.

Niurstaan er s a lggan arf a lagfra vefinn sinn, a minnsta kosti a essu leyti.

Me tilliti til ess sem sagt var athugasemd fimm mtti lggan lka draga verulega r stofnanamllsku sinni, helst sleppa henni alveg.

Tillaga:Fyrir 3 dgum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband