Frammistur, spila tt og stasetningarskin

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum.

1.

Hkkaur styrkur svifryks Akureyri.“

Fyrirsgn mbl.is.

Athugasemd: etta er mguleg fyrirsgn v vel er hgt segja a svifryk hafi aukist ea mlst meira. upphafi frttarinnar segir blaamaurinn:

Aukinn styrkur svifryks hefur undanfari mlst loftgamlist Akureyrarbjar …

etta er ekki heldur bolegt v aftur mtti ora etta ann htt, til dmis a svifryk hafi mlst meira essari mlist.

Jafnslmt er a blaamaurinn ofnotar ori svifryk allri frttinni svo r verur illolandi nstaa. Auvita hann a skrifa sig oft framhj orinu svo frttin veri lsilegri.

Ef veursp nstu daga gengur eftir gti fram ori hr styrkur svifryks bnum. Full sta er til a vara vi hugsanlegum hrifum svifryksins …

seinna skipti hr fyrr ofan hefi mtt sleppa orinu ea setja „ess“ stainn.

Tillaga: Svifryk Akureyri eykst.

2.

Unai Emery, stjri Arsenal, segir a Mesut zil veri a bta stuleika sinn en hann segir a frammistur jverjans eigi a til a dala.

Frtt visir.is.

Athugasemd: Frammistaa er eintluor. Orier samsett, seinni hlutinn staa er til eintlu og fleiritlu og er merkingin stelling, stand, astur ea embtti. Margar stur eru byggilega til glmu ea ballett, auglstar eru stur lgreglumanna ea sslumanna.

Svo m gera athugasemd vi sgnina a dala essu tilviki, hn ekki vi hr v ori merkir a rrna ea minnka. Nrer a segja a frammistaa ftboltamannsins soft ekki ngu g ea misjfn, hann s mistkur.

Tillaga: Unai Emery, stjri Arsenal, segir a Mesut zil veri a bta stuleika sinn en hann segir a frammistaa jverjans s oft ekki ngu g.

3.

Instagram spilai stran tt sprengingunni sem var slandi.

Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd: Hva ir a „spila tt“. Hef aldrei heyrt um etta orasamband. Heimild blaamannsins er r erlendum vefmili, Global News Kanada. ar er fjalla um tt Instagrams fjlgun feramanna til slands. vefmilinum stendur etta:

“Instagram has definitely played a huge role in blowing that place up.”

Hr hefur blaamaurinn tt beint t ensku n nokkurrar hugsunar. g ba Google translate a a essa mlsgrein slenskuog fkk etta:

Instagram hefur kvei spila miki hlutverk a blsa essi staur upp.

inginer jafnvitlaus og s sem blaamaurinn geri. Google Translate kann ekki slensku. forriti geti tt slenskor verur tkoman kjnaleg. Blaamaurinn hefur hugsanlega enskuna valdi snu en hann er eins og Google Translate,hann hefur ekki ngilegt vald slensku til a nta sr ekkingu sna.

Tillaga: Instagram tti tvmlalaust stran tt strfelldri aukningu feramanna til slands.

4.

Fr og me laugardeginum 1. desember 2018 verur brajnusta hjartagttar Landsptala stasett bramttku sptalans Fossvogi.

Frtt mbl.is.

Athugasemd: Allur andskotinn er n stasettur, sagi karlinn. Undir a m taka v tilvitnuninni hr a ofan er orinu lsingarorinustasettur algjrlega ofauki. Beri hana saman vi tillguna hr a nean.

Sar segir frttinni:

Brajnustan verur fullri virkni Fossvogi fr og me laugardeginum 1. desember.

Einhvern vegin finnst mr dlti ofsagt a segja a brajnustan veri me fullri virkni enda skilst a berlega fyrstu tilvitnuninni. ar a auki er etta jnusta og varla gott a segja a hn s til dmis me kvart, hlfri ea fullri virkni. Hvernig er slkt mlt?

Hins vegar ver g a viurkenna a lakara er a segja a full jnusta s hj brajnustunni. er komin nstaa sem ykir ekki g. M vera a lesendur hafi betri tillgu ef eir eru sammla.

Tillaga: Fr og me laugardeginum 1. desember 2018 verur brajnusta hjartagttar stasett Landsptala bramttku sptalans Fossvogi.

5.

Maurinn sem var handtekinn var vistaddur hsleitina og var handtekinn stanum, grunaur um peningavtti.

Frtt visir.is.

Athugasemd: Ofangreind tilvitnun er dmi um hrovirkni sem allof oft sst Vsi og einnig St2. Skemmdar frttir vera til af v a enginn les yfir. Enginn blaamaur er svo klr a hann urfi ekki a lesa frtt sna yfir me gagnrnum augum.

Tillaga: Maurinn fylgdist me hsleitinni og a henni lokinni var hann handtekinn.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Hva er stuleiki? leikmaurinn a spila margar stur? Er kannski tt vi stugleika?

Gunnar Karl Gumundsson (IP-tala skr) 27.11.2018 kl. 12:26

2 Smmynd: S i g u r  u r   S i g u r  a r s o n

Bestu akkir fyrir a benda villuna annarri tillgu, ar ori a vera stugleiki eins og segir.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 27.11.2018 kl. 13:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband