kjrnir fulltrar, lt blinn, og misnotair lrisveinar

Athugasemdir vi mlfar fjlmilum.

1.

kjrnir fulltrar sem styddu 90% af brjluum stefnum forsetans ttu ekki a segja bandarsku jinni a vera rleg v eir vru a stva hin 10% af stefnum Trump.“

Frtt visir.is.

Athugasemd: Eitt er a blaamenn Vsi skrifi illskiljanlegan texta og kalli frttir, anna er a fara hreinlega rangt me og fullyra a a su lka frttir. Verst af llu er egar etta tvennt fer saman.

Ofangrein tilvitnun er furuleg. Hva er kjrinn fulltri?

kjr getur tt miki af einhverju, jafnvel ofboslega miki. a greinilega ekki vi hr. kjr getur lka tt slm kjr. Til dmis vru a afspyrnu slm kjr ef blaamaur fengilgstu laun allra, a gti kallast kjr. Aftur mti geta a lka veri kjr fyrir tgfu a hafa ri llegan blaamann gum launum.

S sem ekki hefur veri kosinn kvei embtti getur aldrei veri kallaur kjrinn. Ori er rassbaga og a vita allir sem eitthva kunna fyrir sr slensku. Ensk or er ekki alltaf hgt a a slensku og sama vi slensk or ensku. ensku er til ori unelected, til dmis orasambandinu unelected bureaucrats sem ir flk sem gegnir embtti en hefur ekki veri kjri a.

heimild blaamannsins, New York Times, segir:

They’re not doing us a service by actively promoting 90 percent of the crazy stuff that’s coming out of this White House and then saying, Don’t worry, we’re preventing the other 10 percent.

allri greininni New York Times hef g hvergi rekist unelected bureaucrats ea officials. Lklegast er v a blaamaurinn Vsi hafi spunni upp etta me „kjrna fulltra“. S svo gengur etta vert ga sii blaamennsku.

Tillaga: Engin tillaga ger.

2.

Neanjararlestarst opnar n eftir 11. september 2001.“

Fyrirsgn mbl.is.

Athugasemd: essari frtt Moggavefnum errng.Neanjararlestarst opnar ekki neitt, hn er opnu.

Svona villa er trlega algeng hj blaamnnum. eir skrifa um verslanir og hs sem opna en byggingar, fyrirtki og nnur dau appart opna ekki neitt. Flk opnar verslanir, hs, byggingar og fyrirtki.

Engu a sur stendur meginmli frttarinnar:

Neanjararlestarstin Cortlandt Street New York Bandarkjunum var opnu n gr

arna er rtt me fari.

Samskonar frtt er birt Vsi og ar sem sama villa fyrirsgninni en rtt er mefari megintexta. Moggafrttiner skrri.

Vsisfrttinni er sagt a lestarstin s „stasett“ ar sem hn er.Af hverju arf allt a vera stasett? Hva me a nota sgnina a vera stainn?

MR gamla daga fkk maur srstakt tiltal fyrir a vera ekki samkvmur sjlfum sr. Skrra var a hafa smu villunatvisvar ea risvar en a hrkkva r og .

Tillaga: Neanjararlestarst opnu n eftir 11. september 2001.

3.

Stjrnarmanni RV blskrar tillgur rherra.“

Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd: Blaamenn Vsi fara stundum me rangt ml, ofangreind fyrirsgn er dmi um slkt. Hvergi frttinni kemur fram a stjrnarformanninum blskri tillgur rherra. Honum finnst aftur mti vinnubrg rherrans skrtin.

essu tvennu er talsverur munur. Frekar andstyggilegt er egar blaamenn fara me rangt ml, slkt kallast falsfrttir.

Tillaga: Stjrnarmanni RV finnst vinnubrg rherra skrtin.

4.

Lloris ldi blinn og urfti asto vi a komast r honum.“

Fyrirsgn visir.is.

Athugasemd: Hver er munurinn eftirfarandi:

  • Maurinn ldi blinn …
  • Maurinn ldi blnum …

Flestir tta sig v a fyrra tilvikinu hltur maurinn a hafa stai fyrir utan blinn og gubbainn hann. seinna tilvikinu hefur hann seti inni blnum og kasta ar upp.

Blaamaurinn skilur ekki muninn essu tvennu og kemur a ekki vart. rf er v a Vsir ri til sn flk me aeins meira en lgmarksskilning slensku mli.

Tillaga: Lloris ldi blnum og urfti asto vi a komast r honum.

5.

Hausti byrja a setja lit ingvelli.“

Fyrirsgn myndatexta forsu Morgunblasins 17.09.2018.

Athugasemd: Gur maur sagist fella tr si hann vondan texta. Hann tti ekki vi texta me stafsetningavillum, rngum fllum ea tum. Slkt m laga en ljtur texti stingur alltaf augun.

Mynd eftir einn besta ljsmyndari landsins er forsu Moggans. Hn er tekin r lofti og snir ingvallabinn, xar og ngrenni. Strfgur mynd og venjulegt sjnarhorn.

Hins vegar er textinn sem fylgir illa saminn og flatur. Hann er svona:

Hausti er byrja a setja lit sinn ingvelli. Eftir einstaka frostntur er laufi trjnum ori skrautlegra, gult og rautt. Trn draga efni r laufekjunni niur rtur til a undirba vxt nsta rs, ur en laufi fellur.

Feraflk skir jgarinn heim allan rsins hring. eir sem eru me ljsmyndavlar og sma lofti eiga von gu essum rstma, litirnir skapa eftirminnilega stemningu.

Hvernig er hgt a taka svo til ora. Hausti er byrja, hausti s a setja lit sinn … Hvaa lit einkennir hausti? Er gult og rautt lauf skrautlegt? Nei, g nenni essu ekki. etta er tilgeralegur og ljtur texti, verra er a stjrnendur blasins su gjrsneiddir skilningi.

Hver helduru, gti lesandi, a hafi ora a sem ranglega er kalla „tillaga“hr fyrir nean?

Tillaga:Eitt gulna bla, / aeins eitt // fellur til jarar / vi ftspor itt, // ftatak tmans / og tregi.“

6.

Ftt getur komi veg fyrir a lrisveinar Heimis Gujnssonar HB vinni freyska meistaratitilinn knattspyrnu r.“

Frtt mbl.is.

Athugasemd: trleg er vitleysan hj rttafrttamnnum Morgunblasins. etta hefur margsinnis veri bent a leikmenn ftboltaea handbolta eru ekki lrisveinar jlfarans. etta er bull og snr haus hinni upprunalegu merkingu orsinslrisveinn.

jlfarinn er a llu leyti verkstjri, segir fyrir um vinnu. Hann er ekki kennari. ar a auki eru leikmenn flestum tilvikum launair starfsmenn, a hluta ea llu leyti. M bast vi v a eir veri nstkallair lrlingar?

Af hverju arf m starfsheiti jlfari halda sr? Af hverju getarttablaamenn ekki nefnt hlutina rttum nfnum?Velst bara illa gefi flk essi strf?

Eru ritstjrar og frttastjrarsttir vi skrif „lrisveina“ sinna rttadeildinni? Ea ber n a kalla yfirmenn blaamanna lrifeur?

Loks er ekki r vegi a geta ess a leikmenn ftbolta vera ekki meistarar, heldur lii. Valur verur slandsmeistari ftbolta og ar me lris… g meina leikmennirnir.

Tillaga: Ftt getur komi veg fyrir a li Heimis Gujnssonar HB vinni freyska meistaratitilinn knattspyrnu r.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

Grunar a sumir blaamenn noti google translate til a a fyrir sig. getur fari illa. Samt getur lka fari skr en ef blaamaur sem kann ensku mjg illa (sem g hugsa a eigi vi um 90% eirra - ea ll kjrin af eim) reynir a a sjlfur. Hvort er uppi teningnum fyrsta dminu sem nefnir veit g ekki.

En svo er eins og stundum noti eir lka google translate til a skrifa fyrir sig textann alveg fr grunni. skrifa eir hann lklega fyrst einhverri skollasku (ea skollaensku) og lta svo forriti a. byrjar hausti a "setja lit ingvelli" og sitthva fleira smlegt og skemmtilegt!

orsteinn Siglaugsson, 17.9.2018 kl. 15:47

2 Smmynd: S i g u r  u r   S i g u r  a r s o n

essu vil g helst ekki tra, orsetinn. S etta rtt erhrikalega illa komi fyrir fjlmilum og er framt slenskrar tungu strhttu.Dmin segja sna sgu.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 17.9.2018 kl. 15:52

3 Smmynd: orsteinn Siglaugsson

J, au gera a. En n er spurningin auvita s hvort mlfari (og gfnafari) muni skna egar rki fer a borga laun blaamannanna eins og mun vst standa til.

orsteinn Siglaugsson, 17.9.2018 kl. 17:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband