Halldóra Mogensen, ţingmađur Pírata, á ađ segja af sér

Halldóra MogensenHalldóra Mogensen, ţingmađur Pírata, hefur krafist afsagnar Ásmundar Einars Dađason, velferđarráđherra, ţví hún telur ađ hann hafi sagt ţinginu ósatt um tiltekiđ mál sem var í međförum barnaverndarnefndar Hafnarfjarđar og Barnaverndarstofu. Styđst hún eingöngu viđ umfjöllun fréttamiđilsins Stundarinnar í ţessum efnum en hefur ekki haft fyrir ţví ađ kynna sér málsatvik.

Samkvćmt Halldóru og Stundinni liggur alveg ljóst fyrir ađ Ásmundur ráđherra „laug“ eins og ţađ var snyrtilega orđađ.

Nú hafa hins vegar komiđ fram nýjar upplýsingar sem varpa allt öđru ljósi á málavexti og ţađ var ekki ráđherrann sem laug.

Ögmundur JónasonÖgmundur Jónasson, fyrrum ráđherra og alţingismađur Vinstri grćnna, skrifar oft skynsamlega á vefsíđu sinni. Oftar en ekki les ég pistla hans ţó langorđir séu. Í pistli dagsins spyr hann í fyrirsögn: „Mun Halldóra Mogensen, formađur,m velferđarnefndar Alţingis, segja af sér?

Ögmundur rćđir máliđ af mikilli yfirvegun og ţekkingu og hann segir:

Í ljósi alls ţessa hef ég fylgst međ nýjum félagsmálaráđherra taka á málum. Ég hef veitt ţví athygli hvernig hann hefur reynt ađ leysa mál af yfirvegun og sanngirni, jafnframt ţví ađ horfa til framtíđar um bćtt skipulag.

Hugsanlega vćri hćgt ađ gagnrýna hann fyrir ađ hafa ekki haldiđ stífar fram málstađ Barnaverndarstofu, sem hefur sćtt gagnrýni fyrir ađ rćkja ađhaldshlutverk sitt of harkalega eins og í máli sem rakiđ var í sjónvarpsţćttinum Kveik, sem nýlega var sýndur í Ríkissjónvarpinu.

Um önnur mál sem tengjast Barnaverndarstofu hefur veriđ dylgjađ, en skiljanlega hefur ekki veriđ unnt ađ rćđa ţau opinberlega sökum persónuverndar.

Í gćr var sá múr hins vegar brotinn og kemur ţá í ljós ađ á máli sem stór orđ hafa veriđ látin falla um eru fleiri hliđar en ein. Sjá: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/04/28/eg_er_ekki_kunningi_braga/

Ásmundur Einar DađasonOg síđar segir Ögmundur:

Í umrćđu í spjallţáttum og á Alţingi hafa veriđ settar fram sverar ásakanir, ţá ekki síst á hendur Braga Guđbrandssyni, sem gegnt hefur starfi forstjóra Barnaverndarstofu. Greinilegt er ađ nokkrir ţingmenn róa ađ ţví öllum árum ađ grafa undan frambođi hans í barnanefnd Sameinuđu ţjóđanna.

Upphrópanir Ţórhildar Sunnu Ćvarsdóttur, ţingkonu Pírata í Silfri Egils ekki alls fyrir löngu, ađ órannsökuđu máli af hennar hálfu, voru umsvifalaust birtar á vefsíđu RÚV sem stórfrétt án ţess ţó ađ gengiđ vćri eftir ţví ađ Ţórhildur Sunna fyndi ásökunum sínum stađ.

Björn Leví Gunnarsson, einnig ţingmađur Pírata segir í grein í Morgunblađinu í gćr ađ „kerfiđ sjái um sína" og vísar hann ţar í tilnefningu Braga í frambođ í barnanefnd SŢ sem óeđlilegt spillingarmál. Ţetta er nokkuđ sem ţingmađurinn ţarf ađ skýra međ málefnalegum hćtti. 

Allt er ţetta mjög athyglisvert hjá Ögmundi, sérstaklega hvernig mál eru framsett hjá Ríkisútvarpinu án rökstuđnings, orđ Píratanna talin vera stađreyndir og ţví fréttir. Líkur benda hins vegar til ţess ađ ţeir eru í herferđ og misnota ađstöđu sína og Ríkisútvarpiđ makkar međ. Ţetta gengur ekki enda um falsfréttir ađ rćđa.

Ögmundur heldur áfram:

Sérstaklega verđur ţessi spurning ágeng eftir ađ fylgjast međ framgöngu Halldóru Mogensen, formanns velferđarnefndar Alţingis, sem nú hefur kallađ eftir afsögn Ásmundar Einars Dađasonar, félagsmálaráđherra.

Halldóra Mogensen tilkynnir ţjóđinni á föstudag ađ hún vilji rćđa ţessi viđkvćmu mál í beinni sjónvarpsútsendingu frá nefndarsviđi Alţingis. Síđan kemur á daginn ađ ţetta gerir hún án ţess ađ hafa kynnt sér ţau gögn sem eigi ađ rćđa og nefnd hennar hafa veriđ ađgengileg.

Stundin upplýsir ađ hún hafi kallađ eftir nefndarfundi strax um nóttina eftir ađ hafa lesiđ umfjöllun Stundarinnar! Semsagt um nótt er kallađ á ráđherra í beina útsendingu í ţingnefnd en í Fréttablađinu er svo upplýst ađ fram til ţessa hafi hún veriđ svo mikiđ í símanum ađ hún hafi ekki haft tíma til ađ „kíkja á gögnin," og reyndar enginn í nefndinni!

Formađur félagsmálanefndar Alţingis vill ađ ráđherra segi af sér. En ég spyr vćri ekki nćr ađ formađur félagsmálanefndar segi af sér?

Ţarna kemur Ögmundur eiginlega ađ kjarna málsins. Halldóra, ţingmađur Pírata, hefur ekki skođađ nein gögn, ađeins lesiđ fréttir í Stundinni. Hún bregst viđ fréttaflutningi eins og hann sé stórisannleikur sem ekki ţurfi ađ kanna. Í raun og veru er hún ađeins ađ sćkjast eftir fjölmiđlaupfjöllun og hana hefur hún fengiđ á svona vafasömum forsendum.

Mörgum ţingmönnum, sérstaklega Pírötum, hefur veriđ tíđrćtt um spillingu og krafist afsagnar ráđherra. Hverjar eru kröfurnar ţegar málflutningur ţingmanna reynist rangur, ţeir fara međ rangt mál? Er ţá í lagi ađ ţeir yppi öxlum og snúi sér til veggjar? Má misnota Alţingi og búa til róg og falsfréttir undir nafni ţess?

Nei, alls ekki. Verđi ţingmađur uppvís ađ lygum á hann ađ segja af sér. Hann hefur ţá brugđist ţeim kröfum sem kjósendur gera til hans.

Er ţeim ţingmanni sćtt sem  hefur ekki kynnt sér mál nćgilega vel en krefst samt afsagnar ráđherra. Auđvitađ ekki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Algjörlega sammála ţér. 

Taka pokann strax og ekki láta sjá sig aftur.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 29.4.2018 kl. 11:15

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ er hneyksli ađ ţessi einstaklingur skuli vera formađur velferđarnefndar. Veđur fram međ ásakanir og ađdróttanir án ţess ađ hafa einu sinni kynnt sér mál  og ćtlar svo ađ fara ađ fjalla um persónuleg mál fólks úti í bć í fjölmiđlum. Hún ćtti einfaldlega ađ skammast sín og hunskast af ţingi.

Ţorsteinn Siglaugsson, 29.4.2018 kl. 20:11

3 identicon

Sćll Sigurđur: sem og ađrir gestir, ţínir !

Sigurđur / Sigurđur Kristján, og Ţorsteinn !

Alröng viđhorf: sem og siđferđileg villuljós, á ykkar brautum: ágćtu drengir.

Burtséđ - frá Pírata viđhorfum Halldóru Mogensen, býr hún yfir all- nokkurri réttlćtiskennd, sem hún sýndi mér ágćtlega í símtali í vetur, ţá ég bar undir hana mögulega liđveizlu hennar / sem og Björns Levís Gunnarrssonar, til ţess ađ merja niđur ţjófa- bćli íslenzka Lífeyrissjóđa kerfisins, t.d.

Hvernig í ósköpunum: dettur ykkur ţremenningum til hugar, ađ bera frekara blak, af flugdólgnum Ásmundi Einari Dađasyni (í Maí 2015:í millilandaflugi, milli Íslands og Bandaríkjanna) hvađ ţá Ögmundi Jónassyni:: mann rolu, sem hljóp undan í hálfkćringi, ţá ég reyndi ađ ná samfundum viđ hann, á árunum 2010 - 2011, til mögulegrar liđveizlu, til stofnunar Áburđarverksmiđju norđur viđ Hrútafjörđ, til stuđnings frćndum mínum Húnvetningum / sem öđrum nágrönnum ţeirra, t.d. ?

Skođiđ málin - í víđara samhengi, ágćtu drengir.

Međ beztu kveđjum af Suđurlandi: ţrátt fyrir ţykkju mína / fyrir hönd Halldóru og annarra ţeirra, sem óhugnađar mál vilja kryfja, til mergjar //

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 29.4.2018 kl. 20:33

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Undarlegt vćri ef ţađ fríđleiksfljóđ

fengi pokann í skyndi.

Ásmundar stađfesta er ekki góđ

í ýmsum sviptivindi.

Jón Valur Jensson, 29.4.2018 kl. 21:20

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hann ávann sér traust í Icesave-máli.

ESBingar flatir lágu.

Raun er ađ síđan sannleika brjáli

í samkynhneigđra ţágu.

Jón Valur Jensson, 29.4.2018 kl. 23:10

6 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Jón Valur. Vandi er ađ yrkja vel og sennilega. Hef ţađ ábyggilega fram yfir ţig ađ minn leirburđurinn er lakari en ţinn. Ţess vegna yrki ég fyrir skúffuna en ţó frekar fyrir ruslafötuna.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 29.4.2018 kl. 23:39

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vandi er ađ yrkja vel, ég tel,

vćni, međ ţér.

Sá, sem kveđur satt, en flatt,

mun síđur er

verđur áheyrnar (veitist hér

ađ vinna bratt)

en hinn sem lýgur listavel

og lýgur hratt.

Jón Valur Jensson, 30.4.2018 kl. 06:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband