Svikamylla í nafni Símans

TövuborđKćri alla Símann: Heima vefpóstnotendur
Netfangiđ ţitt hefur veriđ lokađ fyrir tímabundiđ međ kerfisbréfi
Stjórnandi vegna einhvers óvenjulegra ađgerđa í tölvupóstreikningnum ţínum sem sumum Upplýsingar hafa ekki veriđ stađfestar, til ađ virkja reikninginn ţinn smellt á
Neđan tengilinn
Ýttu hér
Ţú getur fundiđ ţessi skilabođ í ruslpóstmöppunni ţinni vegna ţess ađ ţađ er óvenjulegt Starfsemi, vinsamlegast farđu í pósthólfiđ ţitt og smelltu á tengilinn hér ađ ofan. Bilun Til ađ gera ţetta mun leiđa til alls lćsa niđur á netfangiđ ţitt og ţitt
Tölvupóstur verđur eytt úr póstţjóninum, ekki hunsa ţetta
Tilkynning. Međhöndla mjög brýn
Persónuverndarstefna | © Síminn: Forsíđa
Vefpóstarsteymi 2017
 
Oftast er gott ađ vera Íslendingur og tala ţetta forna mál okkar sem fáir virđast geta lćrt. Ađ minnsta kosti er hún hindrun fyrir glćpamenn sem senda bréf eins og ţađ sem ég fékk í morgun og er frá einhverju skítapakki úti í útlandinu. Ţeir hafa ţýtt textann sinn međ ađstođ Google-Translate og útkoman er hrođi sem er tóm vitleysa.
 
Flestir ćttu ađ vera eldsnöggir ađ átta sig á ţví ađ ţetta er tilraun til ađ hafa af manni fé, lćsa tölvunni eđa eitthvađ álíka. Máliđ á bréfinu er einfaldlega ekki rétt, ekki frekar en hjá nígerísku ekkjunni sem fyrir helgi bađ mig um kristilega ađstođ viđ ađ koma 500 milljónum dollara í lóg. Eđa frćnku hennar sem sendi mér svipađ erindi og ţar áđur frćnda hennar sem var líka í vandrćđum međ auđćfi sín.
 
Hins vegar baslar mađur hér uppi á ţví kalda skeri sem ber enn kaldara nafn og reynir ađ hafa í sig og á og eitthvađ aukreitis fyrir tyllidaga. Tilbođ sem virđist vera of gott er venjulegast of gott. Vissulega vćri hćgt ađ nýta ţessa peninga til gáfulegra hluta, viđurkenni ţađ alveg.
 
Útsendingin á svona bréfum byggist fyrst og fremst á ţví ađ kjánarnir klikki á bláa letriđ (linkurinn er óvirkur) og láti ţar međ glćpamennina vita ađ einhver hefur falliđ í gildruna. Tölulegar stađreyndir segja ađ ţađ ţurfi ekki nema innan viđ 1% af einni milljón ađ svara og af ţeim eru 1% sem eru féflettir og glćponarnir standa uppi međ fúlgur fjár. Svikamyllan gengur upp.
 
Ég ćtla hins vegar ađ gera eitthvađ annađ viđ tíma minn en ađ hafa áhyggjur af nígerísku fjölskyldunni međ milljónir dollara. Nóg er ađ hafa skrifađ ţennan pistil.
 
En mikiđ dj... myndi manni nú bregđa ef Síminn birti í dag fréttatilkynningu og bćđist afsökunar á orđalagi í netpóstinum og hann vćri dagsannur, en nýi starfsmađurinn í samskiptadeildinni hefđi skrifađ hann ... og enginn lesiđ yfir (ţađ er póstinn).

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband