Nei, ekki lögvernda starf leiđsögumanna
29.6.2017 | 10:25
Ţá segir hún vert ađ hafa í huga ađ lögverndun starfsheitis leiđsögumanna myndi leiđa til ađ ófaglćrđir einstaklingar, sumir međ áratugalanga reynslu í leiđsögn, ţyrftu leyfi frá stjórnvöldum til ađ geta titlađ sig leiđsögumenn.
Ţetta er haft eftir ferđamálaráđherra á mbl.is í dag. Ég er sammála henni.
Í ţrjátíu ár hiđ minnsta hef ég stundađ ferđalög og reglulega fariđ međ hópa fólks um landiđ. Gerđi ţetta lengi međ ferđafélaginu Útivist, og ţar ađ auki á eigin vegum, ýmist í launuđu starfi eđa ólaunuđu, hér á landi og erlendis.
Hef ágćta ţekkingu á landinu, gengiđ yfir hálendiđ, skíđađ yfir jökla, klifiđ fjöll, veriđ á ferđinni sumar og vetur. Hef mikla reynslu í jeppaferđum, vélsleđaferđum og svo má lengi telja. Ţar ađ auki hef ég skrifađ mikiđ um útiveru og ferđalög í marga fjölmiđla og vefsíđur.
Mikiđ dj... myndi ég fornemast ef ríkisvaldiđ héldi ţví fram ađ ég mćtti ekki vera leiđsögumađur nema hafa til ţess annađ nám en ég hef fengiđ á lćrdómsríkum ferđum mínum um landiđ.
Ég ţekki vissulega menntađa leiđsögumenn sem eru í hágćđaflokki, hörku ferđamenn og sumir félagar mínir í ferđum um landiđ. Sumir ţeirra eru jafnvel langtum hćfari en ég en ţađ ekki ekki vegna námsins heldur reynslunnar. Ég ţekki líka leiđsögumenn sem ćttu ekki ađ vera í starfanum.
Stađreyndin er einfaldlega sú ađ reynslan er mikilvćgasta námiđ og er ég ţó ekki ađ gera lítiđ úr leiđsögumönnum međ útskriftarskírteini.
Nú kunna einhverjir ađ spyrja hvort ađ ţađ sé ekki ráđ fyrir mig ađ fara og afla mér ţessara menntunar, fara í leiđsögumannanámiđ ... og máliđ dautt.
Má vera ađ lesandanum finnist ég hrokafullur en til hvers ćtti ég ađ taka próf? Ég hef ţađ sem ţarf til ađ geta fariđ međ fólk í ferđir, fjölbreyttar ferđir.
Myndir:
Sú efri er tekin í Landmannalaugum í helgarferđ bekkjar í Melaskóla.
Neđri myndin er tekin á Eyjafjallajökli 1986.
Lögverndun leiđsögumanna ekki tímabćr | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:29 | Facebook
Athugasemdir
Ég er í sömu stöđu og ţú. En ég myndi sćtta mig viđ hćfnipróf ef ţađ vćri samiđ og framkvćmt međ sanngjörnum hćtti.
Sćmundur G. Halldórsson , 29.6.2017 kl. 15:30
Fjöldi manna eru í sömu stöđu og viđ.
Farsćll leiđsögumađur á ekki ađ ţurfa ađ sanna sig fyrir öđrum en farţegum sínum.
Hvađ er „sanngjarnt“? Á hann ađ sanna hćfni sína í gönguferđum, á skíđum, tungumálakunnáttu sína, rötun, ţekkingu á áttavita, félagslega hćfni, ţekkingu á útbúnađi í ferđalögum, hversu lausnamiđađur hann er í villum eđa í hćttulegu landslagi ...? Og fyrir hverjum, einhverjum sem er lakar ađ sér eđa mun betur?
S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 29.6.2017 kl. 17:29
Sćll Sigurđur
Góđir punktar ţarna.
Ţví ekki ađ leifa fólki ađ njóta hćfileika sinna? Svona pólitísk rétthugsun er ađ gera út ađ viđ skynsemi.
Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 29.6.2017 kl. 18:33
Vissulega vćri alltaf umdeilanlegt hve "sanngjarnt" slíkt mat yrđi. Til er svokallađ raunfćrnimat, ţar sem áralöng starfsreynsla á einhverju sviđi er metin til eininga í formlegu námsferli. Ţađ sem ég á viđ međ sanngirni er ađ sett séu upp mjög skýr viđmiđ um ţađ hvers sé krafist. Einn möguleiki vćri svo ađ menn gćtu gengist undir einhvers konar próf án ţess ađ ţurfa ađ sitja löng námskeiđ ef hćgt vćri ađ undirbúa sig sjálfur. Leiđsögumenn taka ađ sér ýmiss konar ferđir, ekki endilega gönguferđir. Í flestum hótelferđum er varla gengiđ nema upp ađ Svartafossi eđa niđur Almannagjá!
Ég tók sjálfur próf í frönsku og ţýsku til ađ verđa löggiltur dómtúlkur og skjalaţýđandi án ţess ađ á ţeim tíma vćri í bođi námskeiđ til undirbúnings. Ég myndi t.d. telja ađ afkáralegt vćri ađ krefja löggilta dómtúlka og ađra međ háskólagráđur í viđkomandi máli um ađ undirgangast tungumálapróf. En ég myndi gera ţađ án ţess ađ hika ef ţađ yrđi ákveđiđ. En ég hef hingađ til af ýmsum ástćđum ekki haft tćkifćri til ađ sitja árslöng námskeiđ til undirbúnings starfi sem ég hef sinnt síđan 1987. Hjá Endurmenntun H.Í. tekur ţetta víst 18 mánuđi fyrir utan háan kostnađ.
Ég gćti sem sé hugsađ mér ađ undirbúa mig sjálfur undir slíkt próf ef algerlega vćri skýrt í hverju á ađ prófa. Sambćrilegt viđ bóklega bílprófiđ. Kannski er ţađ áralöng dvöl í Frakklandi ţar sem samkeppnispróf eru sjálfsögđ ţegar fólk reynir ađ komast inn í starfsgreinar (Concours). Ţessi próf eru ótengd akademískum gráđum, ţó stundum séu slíkar skilyrđi fyrir ađ mega taka prófiđ.
Sćmundur G. Halldórsson , 30.6.2017 kl. 01:31
Vel skrifađ og málefnalega, Sćmundur.
S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 30.6.2017 kl. 08:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.