Ţögn Píratar um launahćkkanir kjararáđs er hávćr

Píratar reiddust í fyrrahaust yfir ţví ađ kjararáđ úrskurđađi ađ hćkka skyldi laun alţingismanna, forseta Íslands og fleiri ađila. Nú hefur kjararáđ tjáđ sig um enn frekari hćkkanir launa ýmissa embćttismanna.

Ekkert hefur hins vegar heyrst í Pírötum sem njóta auđvitađ launa sinn ţó Alţingi sé ekki ađ störfum.

Ţeir sem fengiđ hafa launahćkkun á ţessu ári og í ţokkabót aftur í tímann eru:

  • Skógrćktarstjóri
  • Forstjóri Hafrannsóknar
  • Bankastjóri Íslandsbanka
  • Varformađur kćrunefndar útlendingamála (!)
  • Forstjóri tónlistarhússins Hörpu
  • Ríkislögmađur
  • Skrifstofustjóri Alţingis
  • Forstöđumađur Greiningar- og ráđgjafastöđvar ríkisins
  • Forstöđumađur Samskiptamiđstöđvar heyrnalausra og heyrnarskertra
  • Forstjóri Borgunar hf.
  • Ríkissáttasemjari
  • Forstöđumađur og varaformađur úrskurđarnefnda umhverfis- og auđlindamála (!)
  • Forstjóri Umhverfisstofnunar
  • Orkumálastjóri
  • Forstjóri Landsnets hf.
  • Jón Ţór ÓlafssonForstjóri Fjármálaeftirlitsins
  • Framkvćmdastjóri Fríhafnarinnar ehf.
  • Ferđamálastjóri
  • Ríkisendurskođandi
  • Hagstofustjóri
  • Sendiherrar
  • Forsetaritari
  • Varaforseti Hćstaréttar

Píratar segja ekkert. Hugsjón ţeirra byrjar og endar á eigin hag.

Myndin hér til hliđar er af hinum geđţekka ţingmanni Pírata Jóni Ţór Ólafssyni er hann talar tungum í rćđustól Alţingis ţann 1. júní 2017, sjá hér.

Ţann 9. júní 2017 fékk sá sem hér stýrir eftirfarandi grein birta í Morgunblađinu. Ekki er leiđinlegt ađ berja á hugsjónalausum Pírötum. Auđvitađ ţegja Píratar ţrátt fyrir gagnrýni, en ţeim líđur illa út af ţessu.

 

Jón Ţór Ólafsson, alţingismađur Pírata, reiddist illa ţegar kjararáđ hćkkađi rausnarlega laun ţingmanna. Honum fannst ţessi hćkkun á laununum sínum svo ... svívirđileg ađ hann hótađi ađ kćra hana eftir ţví sem hann sagđi í eftirminnilegri grein í Fréttablađinu ţann 8. nóvember 2016.

    • Hann hótađi ađ kćra kjararáđ fyrir forsetanum (sem í sjálfu sér er óskiljanlegt)
    • Hann hótađi ađ kćra kjararáđ (líklega fyrir dómstólum)
    • Hann hótađi ađ kćra formenn ţingflokka nema ţví ađeins ađ ţeir láti ráđiđ hćtta viđ hćkkunina.

Um ţrem vikum síđar fékk Jón Ţór Ólafsson 338.254 króna hćrri laun.

 

Hin hávćra ţögn Jóns Ţórs Ólafssonar

Síđan hefur ekkert heyrst í manninum. Menn hafa ţagnađ fyrir minna fé. Frá og međ 1. desember 2016, er launahćkkunin var greidd út í fyrsta sinn, gleymdi Jón Ţór hann öllum mótmćlum. Hann kćrđi engan, hann kćrđi ekkert, og líklega rak hann lögfrćđinginn ţennan sama dag.

Ţetta sama haust lýsti forseti Íslands yfir óánćgju međ launahćkkun kjararáđs og kvađst ekki hafa beđiđ um hana og myndi ekki ţiggja. Síđan hefur hann mánađarlega gefiđ um ţrjú hundruđ ţúsund krónur til góđgerđastofnanna. Ţegjandi og hljóđalaust. Já, ólíkt hafast menn ađ.

 

Hvađ varđ um launahćkkun Jóns Ţórs Ólafssonar

Sumir ţingmenn ţrífast á eigin hávađa, hreinlega elska röddina í sér, og ekki síst andlitiđ, sérstaklega í fjölmiđlum. Ţađ er svo gaman ađ standa upp og rífa sig út af réttlćtis- og lýđrćđismálum. Ţeir eru samt svo hávćrir og óđamála ađ rökhugsunin týnist í öllum ţessum látum ... hafi hún nokkurn tíma veriđ til stađar. 

Ţegar launahćkkunin upp á 338.254 krónur bćtist í budduna segja menn eins og Jón Ţór Ólafsson, Pírati í hálfum hljóđum: Vá ... Svo ţegja ţeir og vona ađ enginn muni eftir frumhlaupinu.

Hvađ gerđi Jón viđ launahćkkunina sína? Um ţađ hefur hann ekkert sagt. Hér eru fjórar spurningar:

1. Afţakkađi hann hana?

2. Lagđi hann hćkkunina inn á bankabók til ađ geta skilađ síđar, međ eđa án vaxta?

3. Fór hann ađ dćmi forsetans og gaf hćkkunina til góđgerđarmála?

4. Hirti hann hćkkunina ţegjandi og óhljóđalaust?

 

2,4 milljón króna gróđi Píratans

Nú eru liđnir sjö mánuđir síđan Jón Ţór Ólafsson, Pírati, fékk launahćkkun frá kjararáđi og á ţeim tíma hefur hann grćtt rúmlega 2,4 milljón króna ofan á föstu launin.

Ţó hann sé hćttur ađ tala um kjararáđ er hann enn hávćr, hefur höndlađ sannleikann, réttlćtiđ og lýđrćđiđ í allt öđrum málum.

Ţrjúhundruđ og ţrjátíu ţúsund kallinn hjálpađi vissulega til, styrkti eflaust sjálfstraustiđ.

Svona eru nú margir ţingmenn, ekkert nema óhljóđin og sjálfselskan og gjörsamlega hugsjónlausir. Launahćkkun ţingmanna var aldrei dregin til baka eđa felld niđur.

Ţrátt fyrir hávćr mótmćli lifa ţeir í vellystingum á ţessum ágćtu launum og myndu aldrei skila ţeim eins og forsetinn ...

Um leiđ ţverr virđing Alţingis. Máliđ er löngu gleymt og ţingmenn eru innst inni guđs lifandi fegnir ađ hafa fengiđ ţessa feitu launahćkkun kjararáđs.

Munum launahćkkunina nćst ţegar píratinn Jón Ţór Ólafsson fer hamförum á ţingi, ađ hann meinar ekkert međ ţví. Ekki frekar en ţegar hann mótmćlti launahćkkun kjararáđs til handa ţingmönnum.

Ţetta er bara leiksýning, spuni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Í ćrandi ţögn Jóns Ţórs, um svívirđu Kjararáđs, er nćsta víst ađ hann gefur sér nćgan "fucking tíma" til ađ eyđa "illa fengnu" fénu í kyrrţey, eins og reyndar allir samflokksmenn og konur hans á Alţingi. 

Galgopi, er fyrsta orđiđ sem kemur upp í hugann, yfir svona gönuhlaupara.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 25.6.2017 kl. 18:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband