Hvađ opnar Gröndalshús?

GröndalshúsŢjóđhátíđardagurinn er ekki ađeins tengdur sjálfstćđi okkar heldur einnig tungumálinu.

Núna er svokallađur tyllidagur og ótal ummćli benda til ţess ađ ţađ sem sagt er á slíkum dögum sé ekki nefnt á öđrum, hvađ ţá ađ efndir fylgi. Auđvitađ eru ţetta ekki nein algild sannindi en ...

Látum ţetta gott heita en stígum á stokk og strengjum heit um ađ byrja á ţví ađ standa okkur betur á tyllidögum og smám saman gera betur alla ađra daga. 

Ţennan stutta formála er tilhlýđilegt ađ setja međ áminningu vegna auglýsingar frá Reykjavíkurborg.

Annađ hvort kunna stjórnvöld í borginni ekki rétta íslensku eđa ţeim er alveg sama. Í auglýsingu á blađsíđu níu í Morgunblađinu stendur:

Gröndalshús opnar á ţjóđhátíđardaginn 17. júní.

Ć, ć, ć ... Ţvílíkt klúđur. Ţetta fallega, rauđmálađa hús í auglýsingunni opnar ekki neitt.

Hús hafa hvorki vilja né getu til ađ opna eitt eđa annađ. Ţau eru bara ţarna og bíđa ţess ađ ađrir sjái um ađ opna dyr eđa glugga og bjóđa gesti velkomna.

Međ rassbögu, orđalagi sem er er án tengsla viđ íslenskt mál, er minningu skáldsins Benedikts Gröndal enginn greiđi gerđur, síđur en svo.

Auglýsing er hins vegar vel hönnuđ, snyrtileg og lesendur taka ábyggilega vel eftir henni. Hönnuđir hennar hefđu samt átt ađ grípa í taumanna og segja viđ Reykjavíkurborg ađ hús opni ekki ... nema ţví ađeins ađ ţeir viti ekki betur. Fátt er verra en rangt mál hjá blađamanni og auglýsingahönnuđi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband