Mistök eru mistök af mannlegum ástćđum - engu öđru

Andstćđan viđ mannleg mistök er náttúruleg orsök eđa af vélrćnum toga, engin mistök ţar, bara galli. Ţegar fólk klikkar á einhverju eru ţađ hreinlega mistök, óţarfi ađ bćta ţessu mannlega viđ.

Vćntanlega er ţađ ţekkingarleysi ef framsóknarmenn skipa í nefnd án ţess ađ gćta ađ skilyrđum um hćfi. Útilokađ er ađ kenna hrađa eđa töfum um slíkt. Mistök, mistök, stundum kjánaleg mistök.

Mas Ţórunnar Egilsdóttur, ţingflokksformanns Framsóknarflokksins í frétt á mbl.is, um ađ einhver „mannleg mistök“ hafi valdiđ ţví ađ ekki var tilefndur mađur međ réttan bakgrunn í kosningu til útvarpsráđs er varla bođlegt.

Hún hefđi einfaldlega átt ađ segja ađ Framsóknarflokkurinn hafi gert mistök. Punktur. Ţess í stađ förum viđ hin, sem ekki erum í ţessum flokki, ađ velta ţví fyrir okkur hvađa börn stjórni honum eđa jafnvel hvort honum sé ekki treystandi. Hvur veit svo hvađ óbreyttir framsóknarmenn hugsi.

Niđurstađan er samt ţessi. Mistök verđa ekkert minni mistök af ţví ađ ţau eru kölluđ mannleg ... ţá eru ţau bara alvarlegri.

Hafi orđiđ árekstur vegna ţess ađ tveir bílar óku á móti hvorum öđrum og báđir á grćnu ljósi ţá vandast máliđ, lagsmađur. Engin mistök ţar.


mbl.is Kjör Stefáns Vagns „mannleg mistök“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband