Íbúđaskorturinn er vinstri meirihlutanum í Reykjavík ađ kenna

Nú eru helstu vinstri gáfumenn landsins búnir ađ fatta ţađ ađ frjáls markađur getur ekki leyst húsnćđisvandann í Reykjavík, sjá hér. Viđ liggur ađ ţeir fagni ţessu ómögulega ástandi.

Trúir sannfćringu sinni líta ţeir ekki á vandamáliđ í heild sinni. Ţeim finnst engu skipta ţó ađ vinstri meirihlutinn í Reykjavík hafi í fjölda ára ekki bođiđ upp á nćgilegan fjölda lóđa. Ţeir sjá enga tengingu á milli aukins straums ferđamanna, útleigu íbúđarhúsnćđis og ađ leiga á íbúđarhúsnćđi hefur hćkkađ svo hátt ađ fólk flýr höfuđborgina, ţar á međal sá sem hér skrifar.

Skortur á leiguhúsnćđi byggist á tvennu: frambođi og eftirspurn. Sé frambođiđ ekki nćgilegt ţýđir ţađ einfaldlega ađ húsnćđisverđ hćkkar og ţar međ húsaleiga. Ţađ er nákvćmlega ţađ sem hefur gerst. Ţokkalegar íbúđir sem áđur voru verđlagđar á 250.000 krónur í leigu á mánuđi eru hreinlega ekki fáanlegar. Og hver í ósköpunum hefur efni á ađ borga ţessa fjárhćđ í leigu.

Sökin liggur hvergi annars stađar en hjá Reykjavíkurborg. Vinstri meirihlutinn er upptekinn viđ ađ andskotast tefja fyrir bílaumferđ og reyna ađ loka Reykjavíkurflugvelli. Á međan gleymist fólkiđ sem vantar íbúđir til kaups eđa leigu.

Og „nýsósíalistarnir“ kenna markađnum um vandann en líta međ vilja framhjá ábyrgđ Reykjavíkurborgar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband