Ekki vera svona reiđ ...

Athyglisverđ grein er í viđskiptablađi Moggans. Ţar skrifar dálkahöfundurinn Wolfgang MuĚˆnchau grein undir nafninu „Hvernig má koma Bretlandi aftur inn í ESB“.

Meginefni greinarinnar fjallar ţó ekki um fyrirheit fyrirsagnarinnar heldur hvernig stuđningsmenn ESB ćttu ađ sleikja sárin og sćtta sig viđ niđurstöđu ţjóđaratkvćđagreiđslunnar í Bretlandi um ađ yfirgefa sambandiđ.

Hann nefnir fjögur mikilvćg atriđi sem stuđningsmenn ESB ţurfa ađ tileinka sér:

  1. Sćttiđ ykkur viđ niđurstöđuna, Brexit er óumflýjanlegt.
  2. Ekki vera svona reiđ, niđurstađan er komin, skiptir engu ţó ykkar blekkingar hafi reynst léttvćgari en blekkingar annarra ...
  3. Takiđ andstćđinga ESB alvarlega.
  4. Hćtti ađ vera svona öskuill yfir marmiđum Bretlands í samvinaviđrćđunum viđ ESB.

Ţetta eru skynsamleg ráđ, ekki ađeins vegna Brexit heldur í stjórnmálum almennt. Ekki síst er ţađ rétt sem höfundurinn segir:

Fólk sem er á annarri skođun en Evrópusinnar er ekki endilega ófćrt um ađ hugsa rökrétt. Ţađ er ekki algilt ađ ţeir sem kusu Donald Trump eđa Brexit séu heimskir.

Ţetta eru auđvitađ heimspekileg sannindi en í hita stjórnmálanna er allt tengt og yfirfćrt ţvert á allan sannleika og skynsemi - hér á landi og erlendis.

„Ekki vera svona reiđ.“ 

Ţetta er gott ráđ í stjórnmálum. Takiđ til dćmis eftir fýlunni sem yfirleitt lekur af sumum ţingmanna Vinstri grćnna í umrćđum á Alţingi. Ţá er eins og yfir ţeim sé ţungbúiđ rigningaskýr í eilífu skammdegi. Óháđ ţví ađ VG getur oft á tíđum stađiđ fast ađ góđum málstađ ţá eyđileggur ţetta fas afskaplega mikiđ fyrir flokknum.

„Öskuillska.“

Í rökrćđum um stjórnmál ţurfa ţingmenn til dćmis ekki ađ vera međ leikrćna tilburđi í rćđustól. Taka frekar ţingmann Pírata, Gunnar Hrafn Jónsson, sem sagđist í rćđustól um hörmulega lágar fjárveitingar til Hugarafls vera „... satt ađ segja brjálađur yfir ţessu.“.

Rödd Gunnars var yfirveguđ, allt fas mannsins hófstillt ţrátt fyrir orđin. Hverjar virđast lyktir ţessa máls vera. Jú, nú lítur út fyrir ađ ţessi smánarlega greiđsla verđi hćkkuđ ađ mun, ábygglega fyrir harđorđan en kurteisilegan málflutning Gunnars Hrafns. 

Ef eitthvađ er mćttu íslensk stjórnmál taka miđ af kjarnanum í ofangreindri grein. Minna af reiđi, virđing fyrir andstćđingum og ađ sćtta sig viđ niđurstöđu mála.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband