Hvađ skyldi forseti Bandaríkjanna og Rússar vera ađ fela?

Sé rétt ađ Michael Flynn, fyrrum ţjóđaröryggisráđgjafi Donald Trumps,Bbandaríkjaforseta, hafi ákveđiđ ađ segja FBI og leyniţjónustunefnd ţingsins allt af létta um tengsl forsetans viđ Rússa, hlýtur ţađ ađ vera stórfrétt. Ţetta eitt bendir til ađ eitthvađ sé til ađ fela og má fullyrđa ađ forsetinn og stjórn hans sé ţá orđinn ansi valtur í sessi.

Bandaríski fjölmiđillinn New York Times lćtur ađ ţví liggja ađ Flynn sé ekki sá eini af fyrrum ráđgjöfum forsetans sem hafi fundiđ hjá sér knýjandi ţörf til ađ segja frá.

Bandaríkjamenn taka samskiptin viđ Rússa afar alvarlega. Rökstuddur grunur hefur veriđ um ađ ţeir hafi haft margvísleg afskipti af bandarískum innanríkismálum og jafnvel svo ađ úrslit forsetakosninganna hafi ráđist vegna stýringar frá Moskvu.

Flynn laug til um samtöl sín viđ sendiherra Rússa í Bandaríkjunum og án efa standa mál ţannig ađ alríkislögreglan hefur upptökur af ţessum símtölum, einu eđa fleirum, sem gerir máliđ ţyngra fyrir Flynn. Á móti kemur ađ rannsóknir FBI á málinu eru án efa svo umfangsmiklar ađ nú er komiđ ađ ţví ađ sćkja ekki einungis í smáfiskinn heldur einnig hinn stóra. 

Afleiđingin af öllu ţessu gćti orđiđ afsögn Trumps, skiptir engu hvort hann hafi vitađ af samskiptunum viđ Rússa eđa ekki.

Ţegar litiđ er til stjórnar Trumps og framgöngu hans í embćtti fer ekki hjá ţví ađ leikmenn álykti sem svo ađ hann ráđi ekki viđ embćttiđ, sé í raun ekki stjórnandi heldur fari hann ađ vilja ráđgjafa sinna. Ţekking hans á stjórnkerfinu, innanríkismálum og alţjóđamálum virđist lítil enda tjáir hann sig einna helst upphrópunum og fyrirsögnum. Lítiđ fer fyrir pólitískri hugsjón og stefnu.

Hvađ sem öllu líđur verđa nćstu vikur afar forvitnilegar í bandarískum stjórnmálum. Forsetinn er í alvarlegum vanda, ekki ólíkum ţeim sem Richard Nixon kom sér forđum í. Ţá var stutt í leikslok.


mbl.is Flynn talar gegn friđhelgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţađ verđur gaman ađ sjá/heyra hvađ Flynn hefir ađ segja. Ţetta gćti veriđ allt annađ en mann halda.Kannski sendiherra rússa hafi veriđ ađ segja Flynn einhvađ.

Valdimar Samúelsson, 31.3.2017 kl. 12:44

2 identicon

Bandaríkjamenn hafa alltaf haft tengsl, viđrćđur viđ Rússa, sendiráđiđ, til ađ vita hvernig vindarnir blása.

Trump og Putin eru ađ reyna ađ stöđva ţađ ađ peningaöflin, ráđist á Rússland, vegna ţess ađ Pútin rak bankstera Alţjóđabankans frá Rússlandi.

 Sádar eru taldir eiga 80% af Federal Reserve, og ţá NWO New World Order, og ţá alla embćttismenn landana.

Nú eru ţessir ađilar ađ senda Múslima á herskildu aldri út um allan heiminn.

Ţađ var loksins samţykkt ţjóđarmorđ á Kristnum og Jasidum í Miđ-Austurlöndum, en fer mjög hljótt af hjálparstarfi fyrir Kristna og Jassida.

Í Líbýu var Gaddafý drepinn, ţegar hann fór ađ selja olíuna sína fyrir denara.

Ţá ţurftu ţeir sem keyptu olíu af Líbýu  ekki ađ kaupa dollara af bönkum landana, á vegum Federal Reserve.

Ţegar Ísland var orđiđ ađ mestu skuldlaust 2008, ţá ţurfti ađ gera eitthvađ til ađ láta Ísland byrja ađ taka lán aftur.

Ţessi málefni eru skođuđ á bloggunum mínum.

http://jonasg-egi.blog.is/

http://jonasg-eg.blog.is/

Gangi ţér allt í haginn.

Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson (IP-tala skráđ) 31.3.2017 kl. 21:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband