Ţröstur Ólafsson gerir Styrmi Gunnarssyni upp skođanir

stalinViđ lestur síđasta pistils Styrmis Gunnarssonar (Umrćđan, Mbl.18.mars) er ljóst ađ hann telur bćđi NATO og ESB vera á útleiđ. Ţví ţurfi Íslendingar ađ huga ađ framtíđarskipan bćđi varnar- og viđskiptamála.[...] 

Stađa okkar Íslendinga á ađ vera sú ađ styrkja NATO. Í ţessu sambandi var olnbogaskot Styrmis á Valhöll athyglisvert. Ef sameiginlegar tilraunir til ţess skila ekki tilćtluđum árangri, og trumpistar ná undirtökunum,eigum viđ ađeins ţann kost ađ tengjast Evrópuríkjunum nánar varnarlega. Ćvintýralegar vangaveltur um varnarbandalag međ fjórum/fimm smáríkjum viđ Vestur Atlantshaf,  eru ekki ţess virđi ađ hugleiđa ţćr af alvöru.

Ţetta skrifađi Ţröstur Ólafsson, hagfrćđingur í grein í Morgunblađinu og birti líka á vefritinu eyjan.is.

Gamlir kommar og sósíalistar lćrđu í útlöndum hvernig best er ađ gera lítiđ úr pólitískum andstćđingum, eyđileggja málflutning ţeirra og hrósa sigri. Og ţeir notfćrđu sér ađferđina alveg sleitulaust allt fram á ţennan dag. Ofangreind tilvitnun í grein Ţrastar sýnir í hnotskurn vinnubrögđ ţeirra sem raunar er enn óspart notuđ.

Í stuttu máli byggist ađferđin upp á ţví ađ vitna til orđa pólitísks andstćđings, fara rangt međ tilvitnunina, og leggja síđar út af hinum meintu orđum og gera ţannig lítiđ úr andstćđingnum.

Svona ađferđafrćđi dugar best á lokuđum fundum, sellufundum. Vandinn verđur hins vegar meiri ţegar óţrifin eru birt á opinberum vettvangi. Hins vegar setur uppruninn gamla komma oft í vanda, ţeir freistast til ađ framleiđa óhróđur eins og ţeim var kennt ađ gera í gamla daga.

CastroŢví miđur fyrir Ţröst Ólafsson les Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Moggann og skrifar á vefsíđu sína, hafđi ekki einu sinni fyrir ţví ađ birta pistilinn í gamla málgagninu sínu.

Ţetta er einhver misskilningur hjá Ţresti. Mér hefur aldrei dottiđ slíkt "varnarbandalag" í hug! Enda ţrjú ţeirra ríkja, sem ég nefndi í grein minni, herlaus, ţ.e. Ísland, Fćreyjar og Grćnland.

Ţröstur hefđi getađ sparađ sér ritsmíđina og alla vandlćtinguna en ţađ var ekki tilgangurinn. Hann vitnađ í Styrmi á ţann hátt sem honum hentađi, dró ţćr ályktanir sem áttu ađ vera réttar, og fćrđi rök fyrir ţví ađ meintar skođanir Styrmis séu rangar: 

Veikasti hlekkurinn í óskhyggju Styrmis sú von hans ađ ESB líđi undir lok. Ţar deilir hann ósk sinni međ bćđi  Trump og Pútín.   

En „óskhyggja Styrmis“ er ađeins til í höfđinu á Ţresti og sá fyrrnefndi segir:

Ţađ er líka misskilningur hjá Ţresti ađ ég vilji Evrópusambandiđ feigt. Svo er ekki, ţótt ég telji ađild Íslands ađ ţví ekki koma til greina.

Hćttu ţessu bulli um mig og skođanir mínar, gćti Styrmir veriđ ađ segja, en hann er of kurteis og lífsreyndur til ađ segja öđru fólki til syndanna. Samt hljóta orđ hans ađ vera sem svipuhögg á beran afturenda Ţrastar ... eđa ţannig.

Ţröstur Ólafsson hefur marga fjöruna sopiđ í stjórnmálum og gert víđreist. Hann var í Alţýđbandalanginu forđum daga, barđist međal annars gegn inngöngu í EFTA. Hann sagđi til dćmis á fundi um EFTA sem Alţýđubandalagiđ hélt 22. nóvember 1969:

Innganga Íslands í EFTA er tilraun afturhaldsafla í ţjóđfélaginu til ađ frysta tíu ára gamla viđreisn í landinu til frambúđar á kostnađ almennings. Gera á seinustu tilraun til ađ bjarga ráđ- og dáđlausri valdastétt og fá um leiđ framtíđarábúđ fyrir efnahagsstefnu, sem er launafólki og öllum almenningi afar óhappadrjúg og fjandsamlega.

Kannast einhver viđ orđfćriđ? Ansi nćrri ţví sem Vinstri grćnir og Samfylkingin notar í dag.

Nćrri fimmtíu árum eftir ţessi orđ Ţrastar segir hann í áđurnefndri Morgunblađsgrein:

Okkur hefur sannarlega farnast vel bćđi í NATO og í EES, sem er megin farvegur samninga okkar viđ Evrópu. Viđ ćttum ţví ađ leggja ţeim liđ sem vilja halda í og styrkja báđar stofnanirnar. Hann gleymir ţví hins vegar ađ án ESB er ekkert EES. Samningurinn um EES er viđ ESB, ţ.e. Brussel, ekki viđ Berlín.

Já, EFTA og NATO var áđur tilraun valdastéttarinnar til ađ berja á almenningi landsins. Allt hefur breyst hjá Ţresti. Hann hćtti fyrir löngu í Alţýđubandalaginu og fór í Alţýđuflokkinn og ţađan í Samfylkinguna og situr ţar í rústum hennar og mćrir Nató og ESB. 

Styrmir Gunnarsson lýkur pistli sínum á sinn hógvćra máta:

Kynslóđ okkar Ţrastar verđur ađ horfast í augu viđ ţađ ađ tímarnir eru ađ breytast. Smáţjóđ norđur í höfum verđur ađ laga sig ađ ţeim breytingum og tryggja sjálfstćđi sitt og öryggi viđ breyttar ađstćđur.

Hversu rétt er ekki ţetta mat?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband