Píratar halda ađ samningur sé ekki samningur

Allt eignasafniđ var góđur hluti jarđeigna í landinu og eignirnar voru og eru verđmiklar. Hvernig á ađ meta eign Garđakirkju nú, ţ.e. landiđ undir öllum Garđabć? Hvernig á ađ meta land undir öllum húsum í Borgarnesi, land Borgarkirkju? Hvernig metum viđ verđmćti Ţingvalla – ţó ekki sé nema kristalstćrt vatniđ í Ţingvallahrauni? 

Ţetta segir Sigurđur Árni Ţórđarson, prestur í Hallgrímskirkju í afar rökfastri grein í Fréttablađi dagsins. Í henni rćđir hann um ţingsályktunartillögu sem Píratar hafa lagt fram á Alţingi um ađ ríkiđ segi einhliđa upp samningi viđ ţjóđkirkjuna.

Sigurđur bendir á ađ ríki og kirkja gerđu samning sín á milli og áriđ 1997 var risastórt eignasafn hennar afhent ríkinu sem endurgjald fyrir launagreiđslur og árlegs fjárframlags til kirkjunnar.

Menn geta haft mismunandi skođanir á ţessum samningi og jafnvel haldiđ ţví fram ađ ríkiđ hafi samiđ af sér ţar sem ekki er fyrir hendi nein ákveđin fjárhćđ sem samiđ er um. Ţađ er hins vegar aukaatriđi. Samningur er samningur og getur ríkiđ alls ekki sagt einhliđa upp samningi. Ţađ getum viđ, almennir borgarar eđa fyrirtćki landsins, ekki heldur gert. Samningur stendur.

Píratar eru í eđli sínu popúlistaflokkur, uppfyllir flest ţau skilyrđi sem um slíka eru til. Stefna ţeirra byggist ekki á öđru en ţađ sem ţeir telja til vinsćlda falliđ. Ljóst má ţó vera ađ ekki eru allir á ţví ađ atkvćđi falli til ţingmanna sem eru fljótfćrir, orđljótir, óskynsamir og ţekkingarsnauđir. Hiđ síđasta vćri nú svo sem allt í lagi ţví smám saman lćrir fólk, leitar sér upplýsinga og tekur afstöđu byggđa á fyrirliggjandi stađreyndum.

Má vera ađ seinheppni Pírata rjátlist af ţeim fari ekki svo ađ ţjóđin víki ţeim af ţingi í nćstu kosningum.

Má vera ađ ţađ sé skynsamlegt ađ ţingmál sem lögđ eru fram á einu ţingi ţurfi ekki ađ endurflytja á ţví nćsta. Píratar vilja breyta lögum til ađ ţetta sé hćgt. Gallinn er hins vegar sá ađ stjórnarskráin leyfir ţetta ekki.

Má vera ađ samningur ríkis og kirkju frá ţví 1997 sé ósanngjarn og vondur og ţví beri ađ segja honum upp. Ţađ er hins vegar ekki hćgt nema međ samţykki beggja ađila, lög og jafnvel stjórnarskrá heimila ekki slíkt.

Nćst má ábygglega búast viđ ţví ađ Píratar leggi fram ţingsályktun ţess efnis ađ ökumađur bíls ţurfi ađ stöđva ekki viđ rautt umferđaljós sé ekkert ökutćki nćrri. Sniđug hugmynd en ...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ef kirkjan kemur međ afsal, kaupsamning eđa gjafabréf sem sannar eign hennar á ţessum jörđum er bara sjálfsagt ađ skila ţeim til ţeirra. Ég tel ađ ţessi samningur milli ríkis og kirkju hafi veriđ málamyndasamningur til ađ réttlćta launagreiđslur til presta ţar sem engar jarđir eru tilgreindar í samningnum og ţađ hefur ekki veriđ mögulegt ađ fá ţađ upp hjá ađilum hvađa jarđir er um ađ rćđa. Og ţessvegna getur líka veriđ erfitt ađ skila jörđunum ef samningi er sagt upp ef ţćr eru engar.

Jósef Smári Ásmundsson, 11.3.2017 kl. 11:45

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Enginn getur rćtt um samning ef međ ţví ađ giska bara á efni hans. Hér er linkur á samninginn: https://www.innanrikisraduneyti.is/raduneyti/starfssvid/kirkjumal/upplysingar/nr/674

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 11.3.2017 kl. 12:12

3 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ţessi linkur sem ţú kemur međ vísar reyndar á allt annađ en ţennan samning. En ég fann ţetta úr öđru svari frá ráđuneytinu ţar sem spurt var um kirkjujarđir"  Enginn ákveđinn listi liggur fyrir yfir ţćr jarđir og kirkjueignir sem urđu eftir hjá íslenska ríkinu og ríkiđ fékk viđ samning sinn viđ ţjóđkirkjuna sem undirritađur var 10. janúar 1997, ţótt vísa megi í umfjöllun í áliti kirkjueignanefndar um kirkjujarđir" Spurt var líka um ţinglýsingu á ţessum jörđum og svariđ var efnislega á ţá leiđ ađ hún vćri hvergi fyrir hendi. Ţađ sem hinsvegar kom fram í ţessu svari ađ um ALLAR jarđir kirkjunnar vćri ađ rćđa. Ég veit hins vegar ađ í nokkrum dćmum lítur kirkjan svo á ađ ađ hún eigi ennţá jarđeignir eins og nýlega kom fram í frétt um deilu prests og kirkjunnar um dúntekju viđ ţinglýstan eiganda . Ţađ er greinilega margt rotiđ í Danaríki.

Jósef Smári Ásmundsson, 11.3.2017 kl. 16:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband