Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Þorvaldur Gylfason ritar níðlausa grein
2.2.2017 | 12:54
Þau tíðindi gerðust í dag að Þorvaldur Gylfason, prófessor, ritaði grein í Fréttablaðið sem ekki var níðgrein um Sjálfstæðisflokkinn eða ríkisstjórnina sem flokkurinn á aðild að.
Maður varð næstum því fyrir vonbrigðum.
Þess í stað fjallaði hann um Lyndon B. Johnson, fyrrum Bandaríkjaforseta, dr. Martin Luther King, mannréttindafrömuð í Bandaríkjunum, Barrack Obama, sem nýlega lét af embætti forseta Bandaríkjanna og svo Donald Trump, nýkjörinn forseta. Og án þess að uppnefna þann síðast nefnda.
Þetta er allt svo fallegt og vel skrifað hjá prófessornum að hrein unun er að lesa. Svei mér þá, ef ég viknaði ekki við lesturinn, sérstaklega þegar höfundurinn gerði að því skóna að Johnson forseti hefði komið því til leiðar að dr. King fékk friðarverðlaun Nóbels árið 1964.
Ekki gerist það oft að Þorvaldur skrifi svona grein.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 1644711
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.