Tekjur borgarinnar aukast en skuldir hćkka

En Magnús Már er hreykinn af ţví ađ áćtlun meirihluta borgarstjórnar sýnir 1,8 milljarđa afgang á nćsta ári. Borgarfulltrúinn lćtur í engu getiđ ađ bćtt afkoma byggist á tekjum af söluhagnađi og sölu byggingarréttar. Vonandi verđur rekstrarniđurstađan jákvćđ og grunur um ađ forsendur fjárhagsáćtlunar séu ţegar brostnar reynist ekki á rökum reistur. Ţví miđur er hins vegar töluvert í land ađ rekstur A-hluta sé sjálfbćr.

Ţetta segir Óli Björn Kárason, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, í grein í Morgunblađi dagsins. Í henni segir hann borgarfulltrúa Samfylkingarinnar til um rekstur borgarinnar.

Borgarfulltrúann Magnús Már Guđmundsson ţekkja fáir. Hann er hluti af vinstra liđinu sem stjórnar Reykjavíkurborg en hefur látiđ lítiđ fara fyrir sér. Var raunar í sjöunda sćti á lista Samfylkingarinnar viđ kosningarnar 2014. Ţó vildi svo til ađ hann vaknađi einn rigningardaginn fyrir skömmu og skrifađi grein ţví honum sárnađi viđ Óla Björn vegna enn annarrar greinar.

Skemmst er nú frá ţví ađ segja ađ Óli Björn birtir í grein dagsins syndaregistur vinstra liđsins í borgarstjórn. Ţađ lítur svona út og ţađ er hreint hörmuleg upptalning:

  • Langtímaskuldir A-hluta jukust um 137% ađ raunvirđi frá árslokum 2009 (áriđ fyrir valdatöku Samfylkingar og ári eftir hrun fjármálakerfisins) til loka árs 2015.
  • Heildarskuldir nćr tvöfölduđust og voru tćplega 40 milljörđum meiri á föstu verđlagi.
  • Eigiđ fé minnkađi um 2,9 milljarđa.
  • Heildartekjur voru 16,5 milljörđum krónum hćrri ađ raunvirđi 2015 en 2009.
  • A-hluti hafđi 113 ţúsund krónum hćrri tekjur af hverjum borgarbúa 2015 en 2009 á föstu verđlagi. Rekstrargjöld voru hins vegar 199 ţúsund krónum hćrri.
  • Skuldir A-hluta jukust ađ raunvirđi um 315 ţúsund krónur á hvern íbúa. Eigiđ fé minnkađi á sama tíma um 45 ţúsund.
  • Ađ raunvirđi var veltufé frá rekstri 38% minna á síđasta ári en 2009. Veltufé er mćlikvarđi á stöđu grunnrekstrar A-hluta.
  • Í árslok 2009 var veltufjárhlutfalliđ 2,12 en var komiđ niđur í 1,18 viđ lok síđasta árs.

Afrekaskráin er ekki sérlega glćsileg. Magnús Már vill ţví fremur benda á fögur fyrirheit um framtíđina en standa skil á kosningaloforđum og afrekum liđinna ára:

„Međ aga og skipulögđum vinnubrögđum kraftmikils starfsfólks, stjórnenda og meirihlutans í borgarstjórn hefur tekist ađ leggja fram fjárhagsáćtlun međ afgangi sem sýnir góđan rekstur Reykjavíkurborgar.“

 

Gamli frasinn um grjót og glerhús á hér ágćtlega viđ. Til skýringar er A-hluti borgarsjóđs sá hluti rekstrarins sem alfariđ er rekinn af skattfé, B-hlutinn eru fyrirtćki og stofnanir borgarinnar sem reknar eru sem sjálfstćđar einingar.

Hvernig verđur ţađ svo EF vinstri flokkarnir ná saman um ríkisstjórn. Ţá verđur ţađ eflaust orđađ af stolti og barnslegri gleđi ađ ţeim hafi tekist ađ koma sér saman um eitthvađ ... bara eitthvađ.

Viđ skulum vona ađ ekki komi til ţess ađ sama klúđriđ verđi viđ landstjórnina og í Reykjavík.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband