Benedikt formađur Viđreisnar fer međ rangt mál
24.9.2016 | 17:38
Loforđ er loforđ er loforđ - og loforđiđ var svikiđ, sagđi hann um fyrirheit stjórnarflokkanna um ţjóđaratkvćđagreiđslu fyrir síđustu kosningar. Allir voru sviknir, hvort sem ţeir vildu halda viđrćđum áfram eđa jarđa ferliđ.
Ţetta er haft eftir formanni Viđreisnar, Benedikt Jóhannessyni, formanni Viđreisnar. Ótrúlegt ađ hann skuli ekki fara međ rétt mál varđandi ađlögunarviđrćđurnar viđ ESB á ađalfundi flokksins sem haldinn er í dag, 24. september.
Síđasta ríkisstjórn sótti um ađild ađ ESB án ţess ađ spyrja ţjóđina álits. Stjórnarmeirihlutinn hló ađ tillögu Sjálfstćđisflokksins um ţjóđaratkvćđagreiđslu um inngönguna, felldi hana og lét ţess í stađ duga einfalda ţingsályktunartillögu um eitt stćrsta málţjóđarinnar frá ţví áriđ 1944.
Formađur Viđreisnar heldur ţví nú blákalt fram ađ viđrćđur viđ ESB hafi ekki veriđ ađlögunarviđrćđur heldur einhvers konar spjall.
Ţetta var ekkert spjall eđa samningaviđrćđur heldur ađlögun Íslands ađ ESB. Niđurstađan hefđi aldrei orđin einhver hefđbundinn milliríkjasamningur heldur annađ af tvennu, ađ Ísland hefđi veriđ tćkt til ađildar í ESB eđa ekki.
ESB býđur ekki upp á samningaviđrćđur um ađild heldur ađlögunarviđrćđur. Ţannig eru reglurnar og ţćr setur ESB en hvorki Benedikt né Samfylkingin eđa ađrir krataflokkar.
Hefđi svo ríkisstjórn Sjálfstćđisflokksins og Framsóknar átt ađ gangast fyrir ţjóđaratkvćđagreiđslu um ESB? Allir ráđherrarnir eru á móti ađild. Allir ţingmenn stjórnarmeirihlutans eru á móti ađild. Landsfundir beggja flokka eru á móti ađild. Langstćrsti hluti flokksmanna í báđum flokkum eru á móti ađild. Og í ţokkabót er mikill meirihluti landsmanna á móti ađild.
Hvers konar rugl hefđi ţađ veriđ ađ ríkisstjórn fćri ađ efna til ţjóđaratkvćđagreiđslu um mál sem hún er í grundvallaratriđum ósammála?
Ţetta er ómerkileg pólitík hjá Benedikt Jóhannessyni. Vinstri flokkarnir gáfust upp á ţessu trikki en Viđreisn heldur sem betur fer ađ stefna flokksins um ađ ganga í ESB afli flokknum fylgis. Viđ Sjálfstćđismenn fögnum ţessari stefnu Viđreisnar.
![]() |
Loforđ er loforđ og loforđiđ var svikiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.9.2016 kl. 10:09 | Facebook
Athugasemdir
Spurning: hvađan er eftirfarandi tilvitnun?
"ţjóđin tekur ákvörđun um ađildarviđrćđur viđ ESB í ţjóđaratkvćđargreiđslu á kjörtímabilinu."
Jónas Kr. (IP-tala skráđ) 24.9.2016 kl. 18:25
Já, segđu mér hver sagđi ţetta og hvort ţađ breyti einhverju um ţađ sem ég nefndi hér í pistlinum.
S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 24.9.2016 kl. 18:41
Benedikt er hvorki Jónsson né Jóhannsson heldur Jóhannesson, sonur Jóhannesar heitins Zoëga, fyrrum hitaveitustjóra.
Pétur D. (IP-tala skráđ) 24.9.2016 kl. 20:17
Rétt hjá ţér, Pétur D. Var bara ađ gá hvort ţú tćkir eftir ţessu. ;)
S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 24.9.2016 kl. 20:58
Thad er engu líkara en ad formadur Vidreisnar sé andsetinn af ónefndri flugfreyju. "Ég á mér draum" er sídan lúalega stolin klisja, sem formadurinn notar í málflutningi sínum. Ad skila betra Íslandi til baka, en thví sem hann vonast til ad fá ad taka vid eftir kosningar. Rúid sjálfstaedi og rétti til ákvardana um eigin málefni. Fyrr má nú vera betra Ísland! Stórundarlegt ad enn skuli finnast fólk hér á landi sem sér ekki sólina fyrir thessu skrifraedis og blýantsnagaraóbermi í Brussel. Formadurinn laedist med veggjum í allri umreadunni um esb, en öllum er ljóst hvert hugur hans og flokkssystkyna stefnir. Vei thessari thjód, komist svona thenkjandi menn til valda á Althingi. Megi allar gódar vaettir forda okkur frá ad svo verdi.
Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 24.9.2016 kl. 23:25
Mađurinn virđist ekki skynja ađ Evrópuinnganga er neđst á óskalista ţjóđarinnar, enda er ţetta hans eigin draumur, hvađ svo sem hann tautar um annađ. Og ţađ fólk sem hann hefur rađađ kring um sig er ekki hugsjónafólk sem vill vinna ađ heill almennings, heldur fyrst og fremst eiginhagsmunaseggir. Fyrir utan ađ ţćr raddir geraat Ć hávćrari ađ ţetta apparat sé skipulagt í Valhöll.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.9.2016 kl. 09:34
Ásthildur, ađild ađ ESB er ekki áhugamál nema öfárra Íslendinga.
Jú, ţađ er rétt hjá ţér. Stofnun Viđreisnar var skipulögđ í Valhöll, ekki ţó á tannlćknastofnunum á ţriđju hćđ heldur í reykfylltu átta fermetra kjallaraherbergi. Ţar er líka unniđ ađ eldgosi í Heklu, jarđskjálfum viđ Húsmúla, skattleysi kvótakónga og hlerunum síma andstćđinga Sjálfstćđisflokksins. Viđ komum ţarna nokkrir saman vikulega og reynum hvađ viđ getum ađ brjóta lög, reglur og vinna gegn lýđrćđinu. Ekki segja nokkrum manni frá ţví ađ ég viđurkenni ţetta.
S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 25.9.2016 kl. 10:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.